Author Topic: Sandur  (Read 14284 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Sandur
« on: April 05, 2009, 03:00:01 »
Jæja núna eru bara 56 dagar í fyrsta sand.

Hverjir ætla að vera með?


Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #1 on: April 05, 2009, 22:54:22 »
ég stefni að því að vera með á fjórhjóli
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandur
« Reply #2 on: April 05, 2009, 23:58:38 »
ég væri með ef ég mætti keppa á hjólinu mínu
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #3 on: April 12, 2009, 23:06:24 »
Hvað er að frétta af sandi þarna suðurfrá, er bónarinn að guggna eða?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #4 on: April 13, 2009, 12:17:35 »
Hvað er að frétta af sandi þarna suðurfrá, er bónarinn að guggna eða?
Nei bónarinn er ekkert að guggna.
Ég talaði við hann um daginn og honum gengur bara asskoti ílla að ná sambandi við fólk.
Tölvupóstum frá honum er ekki svarað og fólk ansar ekki símanum segir hann.
Mér skilst að hann sé á leiðinni í feðraorlof og þá ætlaði hann að láta hendur standa fram úr ermum.
En annars ef þetta á að verða að veruleika þá þurfa hlutirnir að gerast mjög hratt.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #5 on: April 13, 2009, 17:21:15 »
Ok, gott að heyra :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #6 on: April 14, 2009, 22:52:10 »
kanski maður skrá sig með jeppann uppá funnið að vera með ?? hver veit.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #7 on: April 16, 2009, 20:25:11 »
Jæja, þá eru smá fréttir af gangi mála. Ég hringdi í kappana og spurði um hvort þeim hefði borist fyrirspurnin en hún hafði gleymst eða tínst svo nú er réttur maður kominn með þetta í hendurnar og svars er að vænta vonandi bara á mánudaginn eða allavegana snemma í næstu viku. Ef þetta gengur ekki eftir þá er ein hugmynd sem ég fékk, það er að skoða svæðið í kringum Grindavík, gæti alveg hugsast að það meigi finna svæði þar jafnvel á svipupu svæði og torfærukepnirnar voru haldnar. Maður notar tímann meðan guttin sefur í vagninum í allt annað en húsverkin þessa dagana  \:D/
Kv. Anton

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Sandur
« Reply #8 on: April 17, 2009, 19:16:52 »
Quote
Jæja, þá eru smá fréttir af gangi mála. Ég hringdi í kappana og spurði um hvort þeim hefði borist fyrirspurnin en hún hafði gleymst eða tínst svo nú er réttur maður kominn með þetta í hendurnar og svars er að vænta vonandi bara á mánudaginn eða allavegana snemma í næstu viku. Ef þetta gengur ekki eftir þá er ein hugmynd sem ég fékk, það er að skoða svæðið í kringum Grindavík, gæti alveg hugsast að það meigi finna svæði þar jafnvel á svipupu svæði og torfærukepnirnar voru haldnar. Maður notar tímann meðan guttin sefur í vagninum í allt annað en húsverkin þessa dagana  Dancing
Kv. Anton

Hvernig er með svæðið í Sandvík á Reykjanesi.?? (þar sem Clint Eastwood sprengdi með látum um árið)

Það er andsk.... nóg af sandi þarna en hvort það er nógu slétt veit ég ekki, hef ekki farið þangað lengi.
Maður spændi þarna á krosshjólum þegar maður var gutti og fannst ströndin svakalega stór. :smt024
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #9 on: April 18, 2009, 19:09:36 »
Sandvík á reykjanesinu er of hallandi að ég held, eins líka skiptir máli með fljóð og fjöru þar...og svo er hún líka í einkaeigu.

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #10 on: April 19, 2009, 02:55:29 »
sandvíkin gengur allavega ekki, það er massívur halli á fjörunni þar!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #11 on: April 19, 2009, 13:44:19 »
Er ekki Langisandur málið, nóg pláss og möguleikar á áhofendum.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Sandur
« Reply #12 on: April 19, 2009, 13:55:55 »
Er ekki Langisandur málið, nóg pláss og möguleikar á áhofendum.


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #13 on: April 19, 2009, 14:11:45 »
Þetta er besta hugmynd sem, ég hef heyrt lengi. Ef hægt væri að nota Langasand væri það geðveikt, myndi lika laða að fólk.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #14 on: April 19, 2009, 23:35:49 »
Það er þrennt með Langasand, hann hallar, það er flóð um svipað leiti og keppnin er og mjög erfitt að ná að rukka inn, menn komast allstaðar að með engri fyrirhöfn, annars þarf MIKIÐ af starfsfólki en virkilega flottur staður að öðru leiti.
Kv. Anton

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #15 on: April 20, 2009, 02:25:40 »
Anton,, ertu búinn að skoða aðstæður á Langasandi?

Það er ekki eins og sandspyrna þurfi 5km langt svæði, 400m er alveg nóg,  það hlýtur að vera hægt að loka af smá blett
þarna.

Ef fólk á ekki alveg greiðan aðgang að svona þá nennir enginn að leggja eitthvað labb á sig útaf 1000 kr eða svo.

Hallinn er er ekki svo mikill að sjá á myndum, veghefill bjargar því á 3klst.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #16 on: April 20, 2009, 23:24:00 »
Sælir.
Hef ekki labbað þarna en skoðað mikið magn af myndum og má sjá einhverjar á öðru spjalli um sama efni já eða bara á netinu t.d http://search.live.com/images/results.aspx?q=langisandur&FORM=BIRE# en svo er eitt vandamál eins og var rætt hér á undan, það er blessað hafið, það er flóð í kringum hádegi þann dag sem stefnt er á að halda kepnina svo að ef það er eitthvað brim þá fellur þetta um sjálft sig og þá sér í lagi á þeim stöðum þar sem fjaran er hvað slétturst.....eðlilega ekki satt  :wink:

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #17 on: April 21, 2009, 01:34:16 »
Sæll Toni.

Já það er verst með fjárans flóðið.

Er ekki verið að huxa um 16 Mai?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #18 on: April 21, 2009, 14:34:44 »
Það er 16 maí, eini dagurinn sem er laus svo það stangist ekki á við önnur keppnishöld sem gætu haft áhrif á keppendahópinn.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #19 on: April 21, 2009, 14:39:43 »
Er ekki einhver svaka vinna í gangi á Bakkafjöru eða einhversstaðar þar?  Allar vélar á staðnum og svona? :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488