Author Topic: Sandur  (Read 14277 times)

Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #20 on: April 21, 2009, 21:02:46 »
16 maí er skoðunardagur hjá BA á Akureyri
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #21 on: April 23, 2009, 13:19:21 »
Þið Norðanmenn hljótið að getað hliðrað til með það er þetta blessað leyfi fæst, annar dagur er vart fær í þetta. Sjáum samt hvað setur, svarið átti að koma í þessari viku svo að nú er bara að bíða og vona.
Kv. Anton

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #22 on: April 23, 2009, 18:49:45 »
það er nú ekki bara við sem ráðum því  #-ofrumherji er með í þessu og þetta er eitthvað sem er búið að vera á dagskrá í allan vetur :!: og stendur þessi dagsetnig á okkar síðu :!: bara skoða líka hvað er í gangi hjá hinum sem eru í allskonar mótorsporti td torfæra og ba það er nú svona lámark þar sem sá hópur er mest til í að vera með  ekki satt :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #23 on: April 23, 2009, 19:01:35 »
Halló halló.

Þetta er baraekkert vanda mál,

menn ákveða bara hvort þeir vilja fara í skoðun eða keppa í sandi.
Hjá mér er sandur framar í röðinni þó svo ég ætti fornbíl :)
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #24 on: April 23, 2009, 21:33:31 »
Ég held nú svona af fenginni reynslu að það ætti ekki að koma til vandamála vegna þessa :lol:

kv
Björgvin

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #25 on: April 23, 2009, 21:54:29 »
Satt er það BÓ :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #26 on: April 24, 2009, 19:54:17 »
Sælir.
Heilbrigðiseftirlitið tekur vel í þetta og keppnissvæðið er á að mér skils náttúruminjaskrá svo að það þarf leyfi þeim og svo einnig landeiganda.
Nú vantar allar upplýsingar um nákvæma staðsetningu, gamlar myndir til að staðsetja þetta vel, já hvaða uppl. sem hugsast getur til að til að flýta fyrir þessu, já leyfið er rétt í þann mund að nást ef allt gengur að óskum.
Kv. Anton S:8959558

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #27 on: April 29, 2009, 01:06:04 »
Jæja hvað er að frétta af sandmálum Toni ?
Verður haldinn sandur þann 16. eins og upphaflegu plönin segja til um  :-({|=

K.v.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #28 on: April 29, 2009, 22:29:56 »
Útlitið ekki gott, vantar nákvæma staðsetningu svo það megi tala við landeiganda, var að óska eftir aðstoð með uppl. en það komu engar. Ég er einfaldlega að vinna á milli 100 og 130 tíma á viku svo það er ekki mikill tími hjá mér aflögu en ég reyni. Ég ættla samt að ná þessu leyfi svo það megi halda sand ef það fellur niður keppni í Kvartmílu, en ef ég fæ þessar uppl. þá er ekkert því til fyrirstöðu að panta kamra og hefil og gera allt klárt, leyfið er svo gott sem komið, strandar á uppl. skorti.
Kv. Anton

Offline Arnþór77

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #29 on: April 30, 2009, 00:19:30 »
Sælir piltar

Ef maður er nýliði og langar að keppa á sandinum á fjórhjóli hvernig snýr maður sér í þessu reglur skráning ofl......

Kv Ak
Arnþór S:8973281 bilflutningar@gmail.com

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #30 on: May 05, 2009, 23:49:02 »
Á enginn uppl. eða myndir af keppni á þessum stað?????

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #31 on: May 10, 2009, 02:34:59 »
Sælir piltar

Ef maður er nýliði og langar að keppa á sandinum á fjórhjóli hvernig snýr maður sér í þessu reglur skráning ofl......

Kv Ak

hérna eru a.m.k. reglur frá 2006, held þær hafi ekkert breyst.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=17587.0

hvað skráningu varðar, þá verður það örugglega auglýst þegar keppni er komin á hreint.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #32 on: May 10, 2009, 18:42:04 »
Jæja Toni þetta virðist ekki vera að ganga upp eða hvað.  :-(  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #33 on: May 15, 2009, 01:54:46 »
Það er bara beðið um nákvæma staðsetningu til að sé hægt að staðsetja leifið og fá leifi frá landeiganda, það er það sem vantar uppá, hitt er allt nánast klárt.
Kv. Anton

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #34 on: May 15, 2009, 09:46:03 »
Og hver er pælingin með nýja dagsetningu?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #35 on: May 15, 2009, 11:59:59 »
Ekki farið að spá í því, líka spurning um að hafa leifið opið þannig að það meigi keyra sand ef það fellur niður míla.
Kv. Anton

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #36 on: May 15, 2009, 17:39:56 »
BA breytti reglum í sandi núna um daginn..

Í aðalatriðum var tjakkstýri bannað í std. jeppa flokki, númerareglan í fólksbílaflokki tekin út
og hvalbaksregla sett í staðinn.

sjá í heild hér http://ba.is/static/files/Keppnisreglur%20sandspyrna%202009.pdf
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #37 on: May 15, 2009, 19:19:34 »
Eitt skalt þú athuga Anton.  Þú skellir ekki sandspyrnu á ef fellur niður míla.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #38 on: May 16, 2009, 23:01:52 »
Því má ekki skella á sandi ef útlitið er ekki gott fyrir míluna, sama dót í sjoppunni, panta kamra og hefil.....bara spurning um að flauta af míluna í tíma ef það er tvísýnt eða svo gott sem útilokað að það verði míla. Það hafa t.d ekki komið neinar uppl. sem  geta hjálpað mér að klára þetta, hef fengið tvö boð um aðstoð sem er fínt en það vantar samt enþá helv..... staðsetninguna svo að þetta meigi gerast. Hefði ekki verið amarlegt að keyra einn sand í dag, vissi bara ekki að áhugaleysið væri svona mikið að halda sand. Eina sem eftir var er að fara á rúntinn með þá sem að veita leyfinn á staðinn og klára þetta.... en það gekk því miður ekki. En þetta er ekki búið, ennþá möguleikar EF ÉG FÆ MYNDIR EÐA UPPLÝSINGAR UM HVAR KEPPNIN VAR HALDIN, ég skal svo sjá um rest. Þetta er alger sind að stoppa þarna, kominn með styrktaraðila, leyfið að verða klárt og ekkert að vanbúnaði að halda vinnunni áfram
Kv. Anton

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #39 on: May 16, 2009, 23:28:52 »
Það er lágmarks kurteisi að auglýsa keppni með 10 daga fyrirvara. Þú getur ekki reiknað með því að mæting sé góð með minni fyrirvara. Áhugaleysið er magnað hjá KK? Hvert er markmið KK?  Að halda mílur í garðinum en ekki sand í næsta póstnúmeri?
Ég held hreinlega að þetta sé ekki áhugaleysi,  heldur nenna forsprakkar KK ekki að fara út fyrir heimalandið. Það er til hellingur af tækjum og mönnum sem vilja keppa í sandi þarna hjá ykkur fyrir sunnan.
Hinsvegar vona ég að þú gefist ekki upp Toni þó þú hafir verið að tala fyrir tómum eyrum.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166