Author Topic: Mustang GT convertible,update page2 nýtt. 7.2.2010 two tone  (Read 10982 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
jæja. ég kunni ekkert á þetta cardomain system um daginn og hinn þráðurinn var kominn í einhverja vitleysu fannst mér. svo ég geri bara nyjann..

eins og þið vitið þá er þetta Ford Mustang GT convertible árgerð 1994/5/6 :lol: allavegana skráður árgerð 1996.
225hp orginal. en einhver laug að mér að hann ætti að vera skila einhverjum 300hp hvort það sé eitthvað til í því veit ég ekki :neutral:
anyways.

þá keypti ég hann klesstað að aftan og smá að framan.. ég rétti hann til að framan svo ég gæti sett á hann orginal stefnuljósið hægra megin að framan, rétti skékkjuna í frammstuðaranum, og setti lika orginal stefnuljós á hann vinstra megin að framan svo að hann sé í stíl að framan =D>

ég keypti í hann eitthvað að varahlutum.. semsagt skottlok, spoiler, bitan undir stuðarann að aftan. afturstuðara og bæði afturljósin

bíllinn átti að fara í viðgerð í dag. en það frestast til morgun.. þannig er það nu bara..

ég prufaði að tilla honum saman og koma á hann ljósum að aftan. þó svo að það séu bara perurnar en ekkert gler.. (verð að sjást vel)
því ekki vil ég að það sé dundrað aftan á hann aftur þó að það hafi ekki munað miklu á föstudaginn :neutral:

herna eru myndir í réttri röð. frá því að við skötuhjúgin fengum hann fyrir 2vikum og þartil í dag..

njótið vel.

mbk Fannar D.

svona var hann að aftan
(dimmar myndir)




svona var hann að framan




en nuna er hann einhvernvegin svona :lol:

aðeins skárri allavegana.
og unnusta mín gerir hann ekki verri 8)



svo reif ég brotin af afturljósinu úr. og tók spoilerinn af honum

og herna er ein mynd af varðhundinum okkar Ewu :P hann heitir Lúsifer

og her er ein af konuni 8) hun fer bílnum geðveikt vel :twisted:


það sem er augljóslega buið að gera fyrir bilinn er að setja í hann hvíta mæla. sem er mjög töff.
Svo er hann kominn með flækjur og einnig var mér sagt að hann væri kominn með heitari ása.
en ég hef ekki kannað hvort það sé eitthvað til í því
en herna er mynd ofan úr huddinu

Mjöööööög skítugt :o


svo dundið í hádeginu í dag






:roll: 8)

svo koma myndir þegar afturbrettið er farið að lykjast afturbretti og ljosið farið að passa á hann :lol:
« Last Edit: February 07, 2010, 00:49:34 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #1 on: March 09, 2009, 21:12:45 »
flott að einhver sé að taka þenan i gegn en þessi er bara 215 hö orginal þar sem hann er 1995 árgerð með 5.0l vélinni. tók smá run við hann síðasta sumar og hann er ekki að skila nálægt 300 hö nema einhver hafi gert eitthvað fyrir hann í vetur sem má vel vera. En gangi þér vel að laga hann til og á að halda litnum á honum ?
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #2 on: March 09, 2009, 22:25:21 »
flott að einhver sé að taka þenan i gegn en þessi er bara 215 hö orginal þar sem hann er 1995 árgerð með 5.0l vélinni. tók smá run við hann síðasta sumar og hann er ekki að skila nálægt 300 hö nema einhver hafi gert eitthvað fyrir hann í vetur sem má vel vera. En gangi þér vel að laga hann til og á að halda litnum á honum ?

já mér datt svosem í hug að þetta sé bara bull hp tala :lol:
en það eru allavegana komnar flækjur, H pipa og eitthvað púst.

en já við ætlum að leifa honum að vera svona á litin í sumar.

en erum að spá í að mála hann appelsínu gulan eða fjólubláan næsta vetur..

erum með takmarkað magn af aur til að henda í hann nuna.. svo það er mikið ódyrara að láta mála afturendan og annað afturbrettið í stað þess að heilmála hann strax..

annars er ég mikið að spá í að leifa þessum lit bara að vera, finnst hann mjög fallegur svona vinrauður :)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #3 on: March 10, 2009, 14:26:17 »
Appelsínugulan svo hann verði í stíl við minn  :D
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #4 on: March 10, 2009, 15:06:25 »
Appelsínugulan svo hann verði í stíl við minn  :D

Lancer kvikindið þaðrna :lol:
já einhvernvegin þannig nema með sannseringu
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #5 on: March 11, 2009, 22:16:40 »
Leiðinlegt að sjá hvernig þessi er orðinn, vonandi gengur þér vel að gera hann góðann aftur  :wink:
Hvað skeði annars ef ég má spurja?  :)







Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #6 on: March 11, 2009, 23:42:24 »
Það hefur verið erfitt að finna ljótari felgur undir greyið  :shock:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #7 on: March 11, 2009, 23:49:17 »
True
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #8 on: March 12, 2009, 11:49:17 »
mér skyldist á Hrannari stráknum sem seldi mér bílinn. að hann hafi keypt hann svona af tjonauppboði..
ég hringdi í strákinn sem lappaði upp á bílinn á sinum tima. setti meðal annars á hann ny frammljos. ny stefnuljos. setti hvíta mæla í hann.
flækjur og opið pust undir áður en hann hafi selt bílinn. og viku seinna hefði jeppi keyrt aftan á hann..

Ég talaði við strákinn sem á GT Premium Mukkann sem ég og nonnivett erum bunir að eiga [RM-148] og ég fæ bullit felgurnar undir þennan sem komu orginal undir honum..
en ég þarf að láta laga eina felguna eftir tjónið sem sá bíll lenti í eftir að ég seldi honum hann..
her er mynd af felgunum


en minn convertible verður orðinn góður aftur fyrir sumarið :)
ég heiti því ;)


« Last Edit: March 12, 2009, 11:57:23 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #9 on: March 12, 2009, 12:04:22 »
GT Premium Mukkann sem ég og nonnivett erum bunir að eiga 

bíddu nú við sá blauti er greinilega laumu Ford maður svo er hann lýka búin að eiga Ford pikka í kippum
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #10 on: March 12, 2009, 15:24:10 »
Appelsínugulan svo hann verði í stíl við minn  :D

Lancer kvikindið þaðrna :lol:
já einhvernvegin þannig nema með sannseringu

Hehe, já einmitt, get alveg græjað custom  kindalógó handa þér :D
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #11 on: March 12, 2009, 15:58:25 »
fannsi eg vill rúnt þegar hann er tilbuinn 8-)
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #12 on: March 12, 2009, 19:02:01 »
Nææs :wink:
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #13 on: March 12, 2009, 19:46:12 »
Þessi framljós,stefnuljós og hvítu mælarnir fékk hann einmitt frá mér :)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #14 on: March 12, 2009, 19:55:22 »
smá fun með imaginewheel  :D




Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #15 on: March 12, 2009, 20:56:14 »
mér skildist að einhevrjar af skemmdunum hafi komið í jarðskjálftanum síðasta sumar,

annars finnst mér þetta bara þrusu gott verkefni, verður skemmtilegt í sumar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #16 on: March 13, 2009, 12:04:35 »
mér skildist að einhevrjar af skemmdunum hafi komið í jarðskjálftanum síðasta sumar,

annars finnst mér þetta bara þrusu gott verkefni, verður skemmtilegt í sumar

passar.. hann stoð við hliðina á bronko sem hoppaði á frammbrettið á honum :neutral:

mér finnst hann svalastur svona 8)

enda er hann að fara á samskonar felgur :) sem er einmitt buið að mála svartar ;)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #17 on: March 13, 2009, 23:01:35 »
GT Premium Mukkann sem ég og nonnivett erum bunir að eiga 

bíddu nú við sá blauti er greinilega laumu Ford maður svo er hann lýka búin að eiga Ford pikka í kippum
Pikkarnir eru fínir þessir Mustangar eru algert sorp fyrir 2005.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Nýr þráður.. Some progress, Mustang GT convertible
« Reply #18 on: March 13, 2009, 23:36:20 »
buinn að redda mér saleen spoiler ef sá sem á hann herna vill selja mér hann 8) þá læt ég mála hann í sama lit og billinn er í fyrir sumarið :)

á einhver svartar altezzur til að selja mér á svona bíl sem ég get dekkt síðan meira svo það sjáist ekki að þetta séu altezzur?

finnst orginal afturljósin svoldið ljót :oops: en þau venjast svosem eins og allt annað :roll:
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Mustang GT convertible,update mér leiddist í nótt
« Reply #19 on: March 17, 2009, 09:48:31 »
jæja konur of drengir..

mér leiddist í nótt. gat ekki sofið því ég er með ælupest og svo sofnaði ég um kvöldmatarleitið í gær svo ég var vakandi í alla nótt nánast að láta mér leiðast.

gott að gera eitthvað gott fyrir bilinn.. virðist alltaf frestast að fara með hann í viðgerð. fyrst vegna veðurs og svo nuna vil sá gamli fá að klára einhvern volvo sem hann er að setja saman.

svo vill hann taka minn

og herna er afraksturinn :D

huddið. fyrir :?



svo klóraði ég mér pinulitið í hausmum yfir þessu (sparsl sprunga ef menn sjá ekki hvað þetta er ):o


og svo huddið eftir smá dund og vesen


og velin



smá tjún dót (ekki hugmynd hvað þetta er. en þetta er krómað og eflaust fyrir bensínið) :lol:


svo er hann með flækjur
vinstramegin


ju og hægra megin lika auðvitað


eitthvað helvitis ryðkökkulhaus þarna..

en svo bar ég einhvern óþvera á blæjuna.. einhverskonar hreinsi oliu.. ógeðslegt efni.
en blæjan lýtur betur út.. sumstaðar allavegana :lol:

svo var ég eitthvað að vesenast með nyju afturljosin, kroppaði aðeins og þá sá ég að þau voru gul herna í denn


herna er eitthvað að dótinu minu í skúrnum


og truntan framan á bilnum

og svo djásnið í allri sinni dyrð, með synum kostum og göllum



eitthvað verður maður að gera á meðan maður biður eftir að snjórinn fer og billinn komist í viðgerð :)

njótið vel ég ætla að leggja mig :lol:
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur