jæja, smá update í þessum.. allt rafmagn í bilnum orðið betra en gott
ég byrjaði á að dútla mér smá í stefnuljsoa draslinu.. skipti um 2 brunna vira sem lágu saman, leiddi smá út aftan við brotna ljosið að aftan.. og skipti um báðar stefnuljósaperurnar að framan.. setti glærar perur í stað appelsinugulra perunar.. mér persónulega finnst það koma betur út.
svo reif ég stefnuljosarofan í sundur og þreif hann allan svo að hann smellist núna svo maður þurfi ekki að halda stefnuljosa rofanum niðri á meðan maður beygir lengur.
gleymdi samt að taka myndavelina með mér framm..
en á morgun ætla ég að tengja parkljósin að framan hjá mér yfir í frammljósin sjálf.
billinn er með after market frammljós og því -
er svona litil lcd pera í sitthvorum mjóa endanum innst í frammljósinu. hefur augljóslega aldrei verið tengt áður.
er að reyna að spá í hvernig ég get tengt þetta án þess að sú pera fari ekki að blikka með stefnuljósinu.. því þetta yrði að tengjast í gegnum parkið í stefnuljosinu. og ég get ekki betur séð en að það séu bara 2virar í hvort stefnuljosið að framan :S
en ég finn útur þessu og grip með mér myndavelina í næsta vesen