Author Topic: hvað gerðist næst  (Read 8753 times)

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
hvað gerðist næst
« on: February 03, 2009, 23:32:51 »
kvartmíluslis
Ingibergur Bjarnason

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #1 on: February 03, 2009, 23:45:29 »
Er þetta ekki Valur Vífils á Barracudu á móti Benna :?:Valur lenti á steinvölu á brautinni og lenti út af engin slys á fólki,búrið hélt og Valur heill,er þetta rétt hjá mér :?:er þetta 1982 :?:
« Last Edit: February 03, 2009, 23:50:45 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #2 on: February 04, 2009, 00:19:30 »
rétt hjá þér
Ingibergur Bjarnason

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: hvað gerðist næst
« Reply #3 on: February 04, 2009, 06:36:43 »
Svo gerðist þetta


Stolin mynd frá Mola.  (hvar annarsstaðar)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #4 on: February 04, 2009, 08:23:00 »
Moli þessa mynd tók ég og hún er stolin frá mér kv.Ingibergur og  hættu að eigna þér myndir annarra
Ingibergur Bjarnason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #5 on: February 04, 2009, 09:14:23 »
mér finnst nú æðislegt þessi siða sem Moli heldur um =D> um að gera að safna öllum bílamyndum á þessa síðu \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #6 on: February 04, 2009, 11:30:51 »
held nú að hann sé ekkert að eigna sér þær. bara samansafn.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvað gerðist næst
« Reply #7 on: February 04, 2009, 12:35:33 »
Moli þessa mynd tók ég og hún er stolin frá mér kv.Ingibergur og  hættu að eigna þér myndir annarra

Sæll,

Alveg slakur! Ég hef aldrei, og ætla mér svo sannarlega ekki að reyna að eigna mér myndir annara, eins og Zaper sagði er síðan hjá mér bara samansafn af allskonar myndum. Það er nú venja hjá mér að þakka viðkomandi fyrir myndir hér á spjallinu, vitna í hvar ég hef fengið þær og spyrja aðra hvort að það sé í lagi að vista þær myndir sem birtast á síðunni, og ef þú kannar pósthólfið hjá þér þá sendi ég þér einmitt fyrirspurn um hvort það væri í lagi að setja þessar myndir, sem þú hefur verið að setja hér á spjallið, inn á síðuna hjá mér. Ég fékk amk. aldrei svar frá þér þannig að ég get svona nokkurnvegin áætlað hvernig þú hefur gripið í þá fyrirspurn. Allt í góðu með það, þín ákvörðun.  :neutral:

Annars hef ekki hugmynd um hvar ég fékk þessa af Val í Hrauninu, en ef hún er kominn frá þér hvernig stendur þá á því að ég sé með hana hjá mér vistaða? Hef fengið mörg albúm í hendurnar og mjög margar myndir af því þegar Valur velti. Ef þér er illa við að myndirnar sem þú hefur tekið séu að fara á flakk þá skaltu bara snarlega steinhætta því að setja þær á netið, því eins og þú veist er það lang auðveldasta leiðinn til að láta fólk "stela" þeim frá þér!  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #8 on: February 04, 2009, 13:10:35 »
Það er nú alveg ótrúlegt hvað menn geta verið tens með svona eignarrétt á myndum..

Ég hef meiraðsegja lent í stappi yfir því að pósta mynd af mínum eigin bíl sem einhver annar tók..
Hvor á meiri rétt.. sá sem tók 20kr myndina eða sá sem á mörg hundruð þúsund króna myndefnið?

Mér finnst líka eðlilegt að allar myndir sem er búið að pósta á netið fyrir almenning séu fair game
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MR.B00M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #9 on: February 04, 2009, 13:27:16 »
Ekki finnst mér það :???:
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I.
Saab 900aero.

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #10 on: February 04, 2009, 15:46:16 »
Ég verð nú samt að vera sammála Stebba. Ég hef aldrei skilið af hverju menn eru svona hrikalega anal þegar kemur að myndum...
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #11 on: February 04, 2009, 16:40:52 »
Það er nú alveg ótrúlegt hvað menn geta verið tens með svona eignarrétt á myndum..

Ég hef meiraðsegja lent í stappi yfir því að pósta mynd af mínum eigin bíl sem einhver annar tók..
Hvor á meiri rétt.. sá sem tók 20kr myndina eða sá sem á mörg hundruð þúsund króna myndefnið?

Mér finnst líka eðlilegt að allar myndir sem er búið að pósta á netið fyrir almenning séu fair game

Nákvæmlega. Ef mönnum er eitthvað illa við að aðrir eignist myndir frá sér þá geta þeir annað hvort haft þær læstar svo ekki sé hægt að save-a þær eða bara hreinlega sleppt því að setja þær á netið  =;
Annars sé ég ekki að þetta þurfi að verða að einhverjum leiðindum  [-X  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline kiddi2203

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #12 on: February 04, 2009, 17:03:34 »
Það er nú alveg ótrúlegt hvað menn geta verið tens með svona eignarrétt á myndum..

Ég hef meiraðsegja lent í stappi yfir því að pósta mynd af mínum eigin bíl sem einhver annar tók..
Hvor á meiri rétt.. sá sem tók 20kr myndina eða sá sem á mörg hundruð þúsund króna myndefnið?

Mér finnst líka eðlilegt að allar myndir sem er búið að pósta á netið fyrir almenning séu fair game

Nákvæmlega. Ef mönnum er eitthvað illa við að aðrir eignist myndir frá sér þá geta þeir annað hvort haft þær læstar svo ekki sé hægt að save-a þær eða bara hreinlega sleppt því að setja þær á netið  =;
Annars sé ég ekki að þetta þurfi að verða að einhverjum leiðindum  [-X  8-)

Þetta eru oft ljósmyndarar sem eru væntanlega bara hugsa um að geta grætt pening á að selja sínar myndir. Um leið og þær eru komnar á netið þá mundi ég halda að þær væru orðnar verðlausar.

Svo er ótrúlegt eins og þið eruð að benda á að einhver auli með myndavél geti tekið mynd af minni eign í minni óþökk og selt hana og ég hef ekkert með það að segja og fæ ekki einu sinni eintak af myndinni...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvað gerðist næst
« Reply #13 on: February 04, 2009, 17:19:51 »
Ég get svo sem alveg skilið að menn vilji passa upp á sinn eignarrétt á myndum. Oft eru áhugamannaljósmyndarar með mjög dýrar græjur og talsverða reynslu að baki sem hefur kostað tíma og vinnu. Það hefur komið upp að erlendar síður og tímarit hafa verið að birta myndir eftir áhugaljósmyndara hérlendis að þeim forspurðum og þá er verið að sniðganga eignarrétt þeirra, þar sem oft er hægt að selja slíkar myndir til birtingar. En þegar þetta er komið á netið þar sem allir geta nálgast þær og þar sem eignarrétturinn kemur hvergi fram er kannski hægt að horfa öðruvísi á hlutinn.  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline muscle

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #14 on: February 04, 2009, 18:05:30 »
bara svona til að tala um myndina að þá á pabbi upptöku af þessari kvartmílu og þessu slysi! :)
Brynjar Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #15 on: February 04, 2009, 18:10:34 »
en hverig er það þá eiga þá ljósmyndarar ekki þá að fá leifi eða borga fyrir að fá að taka myndir af td billnum þínum  :?: :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #16 on: February 04, 2009, 19:54:58 »
Sælir bílaljósmyndarar

Það eru til ákveðnar reglur um höfundarrétt á ljósmyndum. Þetta snýst um eignar- og umráðarétt á verkum.  Hér að ofan er Moli ásakaður um að stela ljósmynd.  Mér finnst það nú fullgróf ásökun enda held ég að í flestum svona tilvikum sé um óviljaverk eða vanþekkingu að ræða. 

Árið 2003 gaf Forlagið út mjög fína bók sem heitir Íslenska bílaöldin. Glás af góðum myndum í henni.  Það sem kom mér skemmtilega á óvart var að í bókinni voru sjö myndir af bílum sem faðir minn hafði tekið úr hans einkasafni en hans var samt hvergi getið sem höfundar. Í bókinni voru ljósmyndir hans hinsvegar sagðar úr safni Bjarna Einarssonar.  Annar höfundur bókarinnar er Ingibergur Bjarnason sem ég giska á að sé sá sami og sakar Mola hér að ofan um myndastuld.  Hér fær hann tækifæri að útskýra hversvegna höfundarréttur var ekki virtur við útgáfu þessarar bókar.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #17 on: February 04, 2009, 21:11:51 »
Moli þessa mynd tók ég og hún er stolin frá mér kv.Ingibergur og  hættu að eigna þér myndir annarra

 

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #18 on: February 04, 2009, 21:22:58 »
heyri ekki betur en fordv8 hafi skotið sig í fótinn með þessu mynda bulli sínu allavega ef hann er að stela myndum sjálfur og birta þær síðan í bók , það væri lámark allavega að taka það fram hver hafi tekið þær ....  :mrgreen:

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #19 on: February 04, 2009, 22:06:28 »
Ég hef alltaf litið til vefsins hans Mola sem algjörs demants.....

Það að hann safni saman öllum þessum myndum sem eru ekkert annað
en heimildir sem mega ekki glatast, er bara frábært og ómetanlegt.

Finnst frekar hæpið að vera svona stóryrtur um myndir sem hafa
byrst á netinu.
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."