Author Topic: 1972 Torino  (Read 15404 times)

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #20 on: January 26, 2009, 01:01:03 »
já svo er til mynd á bilavef af torino ca.72 hvítur fastback með sport röndinni búið að rífa hann og hoppa á toppnum var búinn að gleyma honum
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #21 on: January 26, 2009, 20:44:25 »
Ég man eftir þessum vínrauða fastback á bílasölu við miklatorg, það hefur verið 86.
Hann var orðin frekar þreittur.
En fastback bíllin er miklu flottari en hinir.
Það er geðveikur svona bíll í nýrri bíomynd sem heitir Gran Torino.

Kv Beggi. 
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #22 on: January 26, 2009, 21:40:20 »
Sælir félagar. :)

Það var hringt í mig áðan út af þessum þræði og spurt um tvo Torino sem að hafa ekki sést í langann tíma.

Annar er 1972 módel og var gulur með neon rönd á hliðinni og hinn var grænn 1971 módel líka með neon rönd á hliðinni.
Þetta ku hafa verið eini 1971 Torino-inn sem var hérna og var með 351 Cleveland.

Síðan spurði sami maður mig að því hvort að einhver myndi eftir dökk-vínrauðum Mach-1 1969 Mustang, og öðrum sem að var ljós-gulur með svartann víniltopp.

ATH við erum að tala um að þessir bílar hafi verið á götunum á tímabilinu 1975-1985.

Upplýsingar og/eða myndi vel þegnar.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1972 Torino
« Reply #23 on: January 26, 2009, 22:10:36 »
Sælir félagar. :)

Það var hringt í mig áðan út af þessum þræði og spurt um tvo Torino sem að hafa ekki sést í langann tíma.

Annar er 1972 módel og var gulur með neon rönd á hliðinni og hinn var grænn 1971 módel líka með neon rönd á hliðinni.
Þetta ku hafa verið eini 1971 Torino-inn sem var hérna og var með 351 Cleveland.

Síðan spurði sami maður mig að því hvort að einhver myndi eftir dökk-vínrauðum Mach-1 1969 Mustang, og öðrum sem að var ljós-gulur með svartann víniltopp.

ATH við erum að tala um að þessir bílar hafi verið á götunum á tímabilinu 1975-1985.

Upplýsingar og/eða myndi vel þegnar.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Sæll Hálfdán!

'69 Mustang með vinyl, aldrei heyrt um slíkt.?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #24 on: January 26, 2009, 22:20:13 »
fastbacknum var hent á sorphaugana sem voru hjá kvartmilubrautinni og huddið af honum fór á þann bláa. blái var rúllaður rauður og er einhverstaðar fyrir austan á sveitabæ
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #25 on: January 26, 2009, 22:37:28 »
Það var einn 70 eða 71 Torino GT á Seyðisfirði c.a 84-85. Þessi bíll var grænn með hvítri rönd eftir hliðinni sem endaði í hvítum og rauðum flames á afturbrettunum. Í þessum bíl var 351 Cleveland og C-6. Hann var seldur til Neskaupsstaðar og þá var hann á Cragar SS felgum allan hringinn og Maxima 70 að framan og Maxima 60 dekkjum að aftan. Hann var síðan urðaður í Nesk c.a 87-88 ef ég man rétt. Siggi Mikka var eitthvað viðloðandi þennan bíl á Seyðisfirði en mig minnir samt að hann hafi ekki verið eigandi. Ef einhver mann eftir þessum bíl og ég tala nú ekki um ef það eru til myndir af honum þá væri gaman að fá smá umfjöllun og myndirnar vel þegnar.

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #26 on: January 26, 2009, 23:13:10 »
Sæll Hálfdán!

'69 Mustang með vinyl, aldrei heyrt um slíkt.?  :-k

Hugsa þetta alla leið Magnús :wink:

Þú veist hvernig þeir eru flottastir :lol: 8-)

kv
Björgvin

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1972 Torino
« Reply #27 on: January 26, 2009, 23:18:09 »
Sæll Hálfdán!

'69 Mustang með vinyl, aldrei heyrt um slíkt.?  :-k

Hugsa þetta alla leið Magnús :wink:

Þú veist hvernig þeir eru flottastir :lol: 8-)

kv
Björgvin

 :-"

æj ég veit ekki Björgvin, hefði kannski átt að setja þarna fyrir aftan Fastback/Mach-1  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #28 on: January 26, 2009, 23:50:00 »
Sælir félagar. :)

Það var hringt í mig áðan út af þessum þræði og spurt um tvo Torino sem að hafa ekki sést í langann tíma.

Annar er 1972 módel og var gulur með neon rönd á hliðinni og hinn var grænn 1971 módel líka með neon rönd á hliðinni.
Þetta ku hafa verið eini 1971 Torino-inn sem var hérna og var með 351 Cleveland.

Síðan spurði sami maður mig að því hvort að einhver myndi eftir dökk-vínrauðum Mach-1 1969 Mustang, og öðrum sem að var ljós-gulur með svartann víniltopp.

ATH við erum að tala um að þessir bílar hafi verið á götunum á tímabilinu 1975-1985.

Upplýsingar og/eða myndi vel þegnar.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Sæll Hálfdán!

'69 Mustang með vinyl, aldrei heyrt um slíkt.?  :-k
Þessi ljósguli með svörtum vínil Mach 1 var í Hafnarfirði frá '72 til ´73 eða '74. Fyrri eigandi var Snorri Halldórsson, seinni Júlíus Hólmgeirsson eða Kristján Hólmgeirs.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #29 on: January 27, 2009, 00:19:13 »
eini torinoinn sem ég man eftir hérna á Neskaupstað var gulur og átti strákur að nafni Alli hann sem lét sprauta hann gulan og seldi hann svo, hann var einmitt á Cragar felgum, man hinsvegar ekkert hvaða árgerð sá bíll var.. en veit að hann fór eitthvað útá land og var enþá til eftir því sem ég best veit... kannski einhver sem getur uppljóstrað þessu hvar sá bíll er staddur í dag?

hann var með plussað mælaborð og tan leðri ef mér skjátlast ekki.
« Last Edit: January 27, 2009, 00:21:52 by Siggi H »
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #30 on: January 27, 2009, 10:49:04 »
eini torinoinn sem ég man eftir hérna á Neskaupstað var gulur og átti strákur að nafni Alli hann sem lét sprauta hann gulan og seldi hann svo, hann var einmitt á Cragar felgum, man hinsvegar ekkert hvaða árgerð sá bíll var.. en veit að hann fór eitthvað útá land og var enþá til eftir því sem ég best veit... kannski einhver sem getur uppljóstrað þessu hvar sá bíll er staddur í dag?

hann var með plussað mælaborð og tan leðri ef mér skjátlast ekki.
Sæll Siggi H.
Ég er ekki viss á því hvort það hafi verið búið að leggja niður undrstöðurnar af þér hvað þá að þú hafir verið fæddur þegar þessi bíll sem ég er að tala um var á Nesk. Pabbi þinn man ábyggilega eftir honum sem og Bjarki frændi þinn.
Ég heyrði einhvern tíma að guli bíllinn hans Alla hafi enda á Garðstöðum og sé þar enn.

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #31 on: January 27, 2009, 11:19:11 »
Það var gulur Torino á Garðstöðum, veit ekki hvort hann er þar enn.
« Last Edit: January 27, 2009, 11:32:01 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #32 on: January 27, 2009, 13:09:23 »
Sæll Siggi H.
Ég er ekki viss á því hvort það hafi verið búið að leggja niður undrstöðurnar af þér hvað þá að þú hafir verið fæddur þegar þessi bíll sem ég er að tala um var á Nesk. Pabbi þinn man ábyggilega eftir honum sem og Bjarki frændi þinn.
Ég heyrði einhvern tíma að guli bíllinn hans Alla hafi enda á Garðstöðum og sé þar enn.

K.v.
Ingi Hrólfs
:lol:

ef hann var urðaður 87-88 sirka þá getur verið að maður hafi séð hann en man bara hreinlega ekki svo langt afturí tíman.

enda tók ég líka framm að eini Torinoinn sem ég man eftir hafi verið þessi Guli sem Alli á skorrastað átti, Pabbi og Bjarki muna alveg örugglega eftir hinum bílnum.. gæti kannski verið að annarhvor þeirra lumaði á myndum af honum meiraðseigja. það passar að Guli torinoinn hafi farið á Garðstaði og hafi átt að fara í uppgerð þar? ætli hann sé ekki bara þarna enþá inní skúr.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #33 on: January 27, 2009, 16:44:20 »
Ok, Siggi H.
Þetta var smá djók.

Ég er reyndar alveg viss um að Bjarki er búin að lesa þetta en ertu til í að athuga hvort það finnast myndir í þeirra fórum?

K.v.
Ingi Hrólfs.


Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #34 on: January 27, 2009, 21:02:09 »
72 Gran Torino Sport
Pabbi gamli flutti inn tvo 74 Torino bíla, þeir komu til landsins 1979. Báðir tveggja dyra.
Báðir keipir í Detroit. Tollurin á þeim var víst margfalt það sem þeir voru keiptir á úti
Annar var blár með 351, sá hann síðast í bænum upp úr 1990.
Tjónaðan, það vantaði næstum því á hann afturbrettið, þannig var hann á rúntinum.
Hinn bíllin var koparlitaður og svartur að innan, með 302, ég hef aldrei heirt hvað varð um þann bíl.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #35 on: January 29, 2009, 19:27:45 »
það var til einn 72 blar herna a heraði en var hent aður en eg sa hann :shock:, hann var blar það er til hurð og afturruða ur honum hja okkur gulla.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #36 on: February 03, 2009, 18:03:25 »
Sæll MR 429Cobra

Heyrði í Kobba S og hann sagðist ekki muna tímann en að hann var ekkert spes vegna þess að
kassinn var að stríða honum.

En hann keppti árið áður á 1970 Chevelle station með 350 og parketi-hliðum og náði 14flat =D>

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #37 on: February 08, 2009, 16:41:08 »
Ég man eftir Gran Torino hér á Akureyri,fyrir þó nokkuð mörgum árum,sá var rauður. Svo er einn svartur (minnir að hann sé svartur) til hérna. Veit ekki árgerð eða hvort það er sami bíll. Þeir eru nú ekki mjög margir í umferð hér á landi,held ég.
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #38 on: February 08, 2009, 19:18:21 »
Sá svarti á Akureyri er Ford Torino GT árgerð 1968 og egandi er Vilhjálmur Jónsson ég held að sá rauði sé allsekki sami bíll  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 1972 Torino
« Reply #39 on: February 14, 2009, 18:09:46 »
guli torinoinn fór vestur á ísafjafjarðar, og stóð lengi þar utan við flytjanda/eimskip,  fór svo á garðstaði og hefur held ég verið þar síðan, ásamt 81 camaro, maður hefur oft séð í nefin á þeim þegar maður keyrir framhjá,  uppvið húsið samt, ekki í bílahaugnum, hann heitir pétur sem á þetta og er nú einhver áhugamaður held ég

ég sá dökkbláan/dökkgrænan gran torino inní hlöðu á bóndabæ einhverstaðar austan við selfoss fyrir 8 árum, sá var með mjög heilli grænni innrettingu, beinskiptur og 351w minnir mig frekar en cleveland,
sá sem var að sýna mér þetta talaði um að það hafi verið einhevr hitavandamál á bílnum í denn,  það stóð svo rauður 72 bíll úti á túni sem ég man ekki hvort að hafi verið varahlutabíll eða ekki, var allavega bara skelin minnir mig,
á sama bæ stóð svona koparbrúnn brúnn 70 mustang coupe, inní hálf hruninni hlöðu, hef séð margar myndir af honum hérna inni
« Last Edit: February 14, 2009, 18:17:13 by íbbiM »
ívar markússon
www.camaro.is