Author Topic: VW Rúgbrauð  (Read 6314 times)

AlliBird

  • Guest
VW Rúgbrauð
« on: November 25, 2009, 21:34:35 »
Veit einhver um VW Rúgbrauð, ´67 eða eldra ?
Þarf allavega að vera með tvískiptri framrúðu.
Má vera í misjöfnu ástandi.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #1 on: November 25, 2009, 22:10:55 »
já þú ert senilega sá bjartsýnasti sem ég veit um :roll: :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

AlliBird

  • Guest
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #2 on: November 25, 2009, 23:27:10 »
Nú ?  Er þetta mjög sjaldgæft ?

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #3 on: November 26, 2009, 14:34:27 »
það eru tvo brauð a sundlaugavegi(105 rvk) annað rautt a horni sundlv. og hraunteigs og hitt fjólublatt og er við farfuglaheimilið.
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #4 on: November 26, 2009, 17:37:34 »
já ég efast um að þaug hafi verið með skifta framrúðu sem sagt 50-69 árg ég er nokkuð viss um að svoleiðis brauð er ekki til á þessu skeri :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #5 on: November 26, 2009, 22:34:24 »
já ég efast um að þaug hafi verið með skifta framrúðu sem sagt 50-69 árg ég er nokkuð viss um að svoleiðis brauð er ekki til á þessu skeri :D
Jú það eru til nokkur, en farin að mygla og ekki til sölu.

kv
Björgvin

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #6 on: November 26, 2009, 23:20:05 »
já ég efast um að þaug hafi verið með skifta framrúðu sem sagt 50-69 árg ég er nokkuð viss um að svoleiðis brauð er ekki til á þessu skeri :D
Jú það eru til nokkur, en farin að mygla og ekki til sölu.

kv
Björgvin


Hvað eru þau þá komin fram yfir söludag  :?:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #7 on: November 27, 2009, 09:01:43 »
ja ég er búinn að leita leingi af svona og ekki séð en en eru þessi sem þú veist um ekki orðinn ónýt af riði og hvað mörg eru þaug :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #8 on: November 27, 2009, 12:02:05 »
er einhver annað munur a þeim en framruðan?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #9 on: November 27, 2009, 12:37:20 »
er einhver annað munur a þeim en framruðan?
t.d 1971

1958

1966
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #11 on: November 27, 2009, 13:19:37 »
um 1 til 2 mill kominn heim  :-k
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #12 on: November 27, 2009, 14:09:39 »
þau sem eru herna i laugardalnum eru bæði eins og þetta appelsinugula s.s með heilli framruðu :???:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson



Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: VW Rúgbrauð
« Reply #15 on: November 27, 2009, 16:12:22 »
fyrir svona 2-3 árum var átti ég einhverra erinda að gæta upp í iðnaðarhverfið sem er þarna við Bílasölu Toyota á Akureyri og þá stóð eitt svona Rautt og Hvítt bak við Hús. Með V-framenda og tvískiptri framrúðu
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.