Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1972 Torino

<< < (5/9) > >>

Gummari:
já svo er til mynd á bilavef af torino ca.72 hvítur fastback með sport röndinni búið að rífa hann og hoppa á toppnum var búinn að gleyma honum

m-code:
Ég man eftir þessum vínrauða fastback á bílasölu við miklatorg, það hefur verið 86.
Hann var orðin frekar þreittur.
En fastback bíllin er miklu flottari en hinir.
Það er geðveikur svona bíll í nýrri bíomynd sem heitir Gran Torino.

Kv Beggi. 

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Það var hringt í mig áðan út af þessum þræði og spurt um tvo Torino sem að hafa ekki sést í langann tíma.

Annar er 1972 módel og var gulur með neon rönd á hliðinni og hinn var grænn 1971 módel líka með neon rönd á hliðinni.
Þetta ku hafa verið eini 1971 Torino-inn sem var hérna og var með 351 Cleveland.

Síðan spurði sami maður mig að því hvort að einhver myndi eftir dökk-vínrauðum Mach-1 1969 Mustang, og öðrum sem að var ljós-gulur með svartann víniltopp.

ATH við erum að tala um að þessir bílar hafi verið á götunum á tímabilinu 1975-1985.

Upplýsingar og/eða myndi vel þegnar.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Moli:

--- Quote from: 429Cobra on January 26, 2009, 21:40:20 ---Sælir félagar. :)

Það var hringt í mig áðan út af þessum þræði og spurt um tvo Torino sem að hafa ekki sést í langann tíma.

Annar er 1972 módel og var gulur með neon rönd á hliðinni og hinn var grænn 1971 módel líka með neon rönd á hliðinni.
Þetta ku hafa verið eini 1971 Torino-inn sem var hérna og var með 351 Cleveland.

Síðan spurði sami maður mig að því hvort að einhver myndi eftir dökk-vínrauðum Mach-1 1969 Mustang, og öðrum sem að var ljós-gulur með svartann víniltopp.

ATH við erum að tala um að þessir bílar hafi verið á götunum á tímabilinu 1975-1985.

Upplýsingar og/eða myndi vel þegnar.

Kv.
Hálfdán. :roll:

--- End quote ---

Sæll Hálfdán!

'69 Mustang með vinyl, aldrei heyrt um slíkt.?  :-k

fords:
fastbacknum var hent á sorphaugana sem voru hjá kvartmilubrautinni og huddið af honum fór á þann bláa. blái var rúllaður rauður og er einhverstaðar fyrir austan á sveitabæ

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version