Author Topic: Vill til að "hoppa" í spóli  (Read 3900 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Vill til að "hoppa" í spóli
« on: January 13, 2009, 19:45:49 »
Sælir  8-)

Er að velta einu fyrir mér, ég hef aldrei áður átt heilgrindarbíl og á gormum allan hringin. GTO-inn vill taka stundum upp á því að "hoppa" þegar maður dettur með hann í spól í fyrsta gír. Ég er svona að velta fyrir mér ástæðunni sem gæti legið á bak við því.

Hann er á loftdempurum að aftan og er ég bæði búinn að taka upp á því að dæla í þá meira lofti sem og hleypa úr þeim, en það hefur engin áhrif.

Undir hann vantar ballancestöngina að aftan sem á að vera til staðar, ég hef samt ekki trú á því að hún skipti máli í þessu tilviki. Eins er þetta spurningar með fóðringarnar í spyrnum að aftan. Það stóð reyndar í eBay lýsingunni að það hefði verið búið að endurnýja allar fóðringar í undirvagni..  :-k

Áður en ég fer í kaupa eitthvað erlendis frá, langar mig að fá skoðanir reynslumanna á þessu.

Mín skoðun er sú að það sé spurning hvort það þurfi að kaupa eitthvað af eftirtöldu:
-Nýjar fóðringar að aftan
-Nýja dempara
-Ballancestöng?

Datt svo á þennan búnað á hjá AmesPerformance, gæti verið að þetta sé málið.  8-)
https://secure.amesperf.com/qilan/Detail_Web.jsp?part_num=S285C
« Last Edit: January 15, 2009, 00:52:00 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #1 on: January 13, 2009, 20:33:40 »
sæll Maggi


Hann er bara of mjúkur þess vegna hoppar hann,

Stífari demparar bjarga þessu vafalaust, því hraðar srm þú spólar því síður hoppar hann.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #2 on: January 13, 2009, 22:49:45 »
Það er hægt að leysa þetta á ýmsa vegu.... lækka hann að aftan eða þá hækka að framan (fá réttan "stance"), no-hop bars eða "lower arm relocating brackets"... Þetta eru allt aðferðir til að laga til afstöðuna á örmunum sem fara á hásinguna.
 
Einnig er hægt að prufa sig áfram með dempara og fóðringar. Ég hugsa að balance'stöngin hjálpi minnst þ.e.a.s. til að laga wheel hoppið
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #3 on: January 13, 2009, 23:05:30 »
Sæll

Ég hef heyrt það,af þeim sem eiga chevelle að ytri spyrnurnar eigi að vera svotil láréttar.Bíllinn hjá þér er líklega of hár að aftan og tvívirkir alvöru demparar,burt með loftdemparana.Þetta dugði á chevellunnni hjá Jóa Sæm.

KV:JS

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #4 on: January 13, 2009, 23:09:30 »
Sæll

Ég hef heyrt það,af þeim sem eiga chevelle að ytri spyrnurnar eigi að vera svotil láréttar.Bíllinn hjá þér er líklega of hár að aftan og tvívirkir alvöru demparar,burt með loftdemparana.Þetta dugði á chevellunnni hjá Jóa Sæm.

KV:JS


Innri spyrnurnar þ.e.a.s. þessar efri..... alltaf talað um upper & lower
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #5 on: January 13, 2009, 23:12:58 »
Það er hægt að leysa þetta á ýmsa vegu.... lækka hann að aftan eða þá hækka að framan (fá réttan "stance"), no-hop bars eða "lower arm relocating brackets"... Þetta eru allt aðferðir til að laga til afstöðuna á örmunum sem fara á hásinguna.
 
Einnig er hægt að prufa sig áfram með dempara og fóðringar. Ég hugsa að balance'stöngin hjálpi minnst þ.e.a.s. til að laga wheel hoppið

Jú, það var nú einmitt það sem ég hélt, en tók samt eftir að hana vantaði.  :-k

Sæll

Ég hef heyrt það,af þeim sem eiga chevelle að ytri spyrnurnar eigi að vera svotil láréttar.Bíllinn hjá þér er líklega of hár að aftan og tvívirkir alvöru demparar,burt með loftdemparana.Þetta dugði á chevellunnni hjá Jóa Sæm.

KV:JS

Ég ætla að byrja á að ná honum í rétta hæð að framan og prufa aðra dempara að aftan áður en ég fer í fóðringaskipti.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #6 on: January 14, 2009, 12:55:59 »
Traction Bars - GM Cars Traction Action Ladder Bars Yellow 
Fits: 1965-1972 GM cars, 1995-1972 Buick Skylark, 1965-1972 Chevrolet Chevelle, 1966-1972 Oldsmobile 442, 1965-1972 Cutlass, 1965-1970 Pontiac GTO, 1965-1970 Tempest
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #7 on: January 14, 2009, 16:19:23 »
Traction Bars - GM Cars Traction Action Ladder Bars Yellow 
Fits: 1965-1972 GM cars, 1995-1972 Buick Skylark, 1965-1972 Chevrolet Chevelle, 1966-1972 Oldsmobile 442, 1965-1972 Cutlass, 1965-1970 Pontiac GTO, 1965-1970 Tempest

Þetta er mjög lítið notað meðal "GM A-body manna"...... Ég mana ykkur að skoða síðuna hjá Dick Miller Racing og skoða hvernig á að gera þetta  8-)

http://www.dickmillerracing.com/
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #8 on: January 14, 2009, 17:31:47 »
Flott síða Kiddi, og gaman að skoða.  8-)

Ég reikna þá með að ég fari í það að fá mér stillanlega nýja efri arma með Polyurethane fóðringum ásamt neðri spyrnum, örðum dempurum, auk annara gorma að framan til að ná honum í svotil rétta hæð. 8)

« Last Edit: January 14, 2009, 17:35:53 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #9 on: January 14, 2009, 23:49:42 »
 Rólegur!!!!!

Ekki kaupa allan heimin.Skoðaðu hvort bíllinn  er með klossa að aftan og ef svo er prófaðu að fjarlægja þá og sjáðu hvað gerist(henda loftdempurm).


KV:JS

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #10 on: January 15, 2009, 03:16:25 »
Rólegur!!!!!

Ekki kaupa allan heimin.Skoðaðu hvort bíllinn  er með klossa að aftan og ef svo er prófaðu að fjarlægja þá og sjáðu hvað gerist(henda loftdempurm).


KV:JS

Alveg slakur "js", það er alveg til aur fyrir þessu og allt eru þetta vangaveltur ennþá. Hann er ekki með klossa að aftan og það var hvort sem er á stefnuskránni að fá í hann aðra dempara að aftan auk annara gorma að framan þar sem hann er allt of lár. Komst svo að því í dag að fóðringarnar í efri og neðri örmunum að aftan hafa ekki verið endurnýjaðar á sama tíma og að framan og get því allt eins keypt í hann þessa stillanlegu arma (sem bæta m.a. trackið) með Polyurethane fóðringum í staðinn fyrir að brasa í að kaupa aðrar fóðringar og skipta um þær. Alveg eins gott að endurnýja þetta núna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #11 on: May 04, 2009, 16:18:01 »
Er þetta ekki bara klassískt dæmi um að skipta um efri og neðri hjólaspyrnur yfir í stillanlegar (allavega efri), fá þér jafnvel bracket á hásinguna til að lækka neðri hjólaspyrnurnar. Ég lét allaveg skipta um spyrnur hjá mér undir múkkanum hann hefur ekki hoppað síðan. Þarft að fá þér stífari spyrnur með polyurathane fóðringum. "Anti wheel hop"
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #12 on: May 04, 2009, 17:10:44 »
Sæll Kiddi,

Ég keypti í hann stillanlega dempara, polyurathan fóðringar og anti wheel hop bars.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Vill til að "hoppa" í spóli
« Reply #13 on: May 04, 2009, 17:47:01 »
Ég treysti því að bíllinn sé allt annar fyrir vikið, enda er það eina vitið að losa sig við orginal draslið ef menn ætla sér að taka aðeins á þessu  \:D/
Kristján Grétarsson S: 862-2992