Author Topic: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...  (Read 2132 times)

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« on: May 06, 2009, 11:27:14 »
þar sem einn boltinn hjá mér datt ofan í oliugryfjuna þegar ég var að stúsast í þessu

hvað eru þetta stórir boltar? (voru þetta ekki tvær stærðir? man ekki alveg)

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #1 on: May 06, 2009, 12:18:52 »
Líklega 1/4 ,lengdin 1/2 eða 9/16
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #2 on: May 07, 2009, 01:53:20 »
Bara skrúfa einn úr, fara með hann eitthvert þar sem fást tommu boltar og segja við afgreiðslumanninn: ég ætla að fá einn svona  :-"
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #3 on: May 07, 2009, 07:41:57 »
Fást hjá Fossberg :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #4 on: May 07, 2009, 12:11:03 »
Og Wurth
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #5 on: May 07, 2009, 12:25:12 »
Ég myndi athuga með boltana hjá Sindra ef þig vantar marga, þegar ég verslaði síðast eitthvað magn af tommuboltum 5/16 munaði 100 kall á stk hvað Sindri var ódýrari en Fossberg.Sindri er reyndar bara með tommubolta í hfj.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #6 on: May 07, 2009, 13:13:29 »
pff þá neyðist ég til að fara undir helvitis bilinn og taka einn úr...
ég ætla að skipta þeim þá öllum út... ég er svo snobbaður....

hvað er verið að kaupa í þetta? bara herta? eða galv? ryðfría?? :P

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Boltarnir fyrir oliupönnuna 350...
« Reply #7 on: May 07, 2009, 20:18:38 »
Þetta er ekkert snobb, ef þú ætlar að kaupa einn þá bara kaupiru þá alla  8-)  En þú þarft ekkert að vera að spandera í rústfrítt og þeir þurfa heldur ekki að vera hertir  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)