Kvartmílan > Spyrnuspjall

Tillögur að reglubreytingum - MC

<< < (7/14) > >>

Harry þór:
Sæl öll. Ég sé nú ekki þörfina á að fá newmc bíla á meðal fornbíla. Er ekki flokkur fyrir newmc í dag? Sammál að keppnishald þarf að laga og fá mc bílana til að mæta. Svavar er á leiðinni :lol:

Afhverju fer ekki newmc í MS frekar, Þar má vera með spólvörn og allskyns tjúnningar.

Látum bara Mc vera í friði.

mbk Harry

ÁmK Racing:
Hvert á maður að senda reglubreyttingar?Er með hugmynd sem ég vill koma á framfæri.Kv Árni Kjartans

Guðmundur Þór Jóhannsson:
reglur@kvartmila.is

Ingó:

--- Quote from: Harry on January 03, 2009, 14:22:53 ---Sæl öll. Ég sé nú ekki þörfina á að fá newmc bíla á meðal fornbíla. Er ekki flokkur fyrir newmc í dag? Sammál að keppnishald þarf að laga og fá mc bílana til að mæta. Svavar er á leiðinni :lol:

Afhverju fer ekki newmc í MS frekar, Þar má vera með spólvörn og allskyns tjúnningar.

Látum bara Mc vera í friði.

mbk Harry

--- End quote ---

Sæll Harry


Er þetta málið að halda úti flokk sem 3 mæta í !!!!! er ekki skemmtilegra að reyna að fjölga keppendum!! Eru virkilega svona miklir fordómar hjá ykkur í MC ganavart nýu MC bílunum. Ég verð að játa það að ég hefði haldið að það væri mikilvægt að fjölga keppendum í MC flokknum sem og í öllum hinum flokunum.   

 

MC
             Nafn 1. Keppni 2. Keppni 3. Keppni 4. Keppni 5. Keppni Samtals
MC66    Ragnar S. Ragnarsson
                         121       116          94             96    --      427
MC69    Harry Þór Hólmgeirsson
                           95         74          121           115    --       405
MC70    Smári Helgason
                            0         95           75             0    --              170
MC20    Árdís Pétursdóttir
                           74          0             0             0    --           74

Þetta er frá keppnisárinu 2008.

Kv Ingó.



1966 Charger:
Sæll Ingólfur


Komdu því inn í hausinn á þér í eitt skipti fyrir öll að við viljum fjölga keppendum í flokknum en eftir allt öðrum leiðum en þú ert að prédika fyrir.

Skrifaðu það í vasabókina þína að miðað við þær reglur sem við teljum skynsamlegar þá munu bílar okkar Harrys ekki verða samkeppnishæfir ef að tímarnir fara niður fyrir veltibogatíma vegna þess að veltibogar munu aldrei verða settir í þá. Þessvegna er ekki hægt að saka okkur um að vera verja eiginhagsmuni.

Mundu það svo örugglega að við teljum líklegra að eigendur Ný-tryllitækja muni frekar vilja keppa í Neo-MC flokki heldur en að eiga það á hættu að láta í minni pokann fyrir fornbílum með fornvélum.


Ásökun þín um fordóma er æðisleg og ég vænti þess að þú sért að tala hér sem reglunefndarmaður fyrir hönd KK.

Góðar stundir

Ragnar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version