Kvartmílan > Spyrnuspjall
Tillögur ağ reglubreytingum - MC
Guğmundur Şór Jóhannsson:
--- Quote from: Geir-H on December 21, 2008, 23:30:16 ---Şennan flokk hefur vantağ og væri til ağ sjá flokk fyrir şessa bíla! Reyna ağ fá sem flesta af şessum yngri F-Body bíl og Mustang til dæmis!
--- End quote ---
Okkur hefur reyndar ekki mega bæta viğ flokkum.
En ef şağ yrği úr ağ şağ yrği nır flokkur şá allavega finnst mér ağ şağ megi alls ekki vera eingöngu fyrir USA bíla.
Hvert ættu şá nılegir 8cyl bílar sem eru ekki smíğağir í USA ağ fara .. í enn einn sérflokkinn ?
kv
Guğmundur Şór
Geir-H:
Şarf ekkert endilega ağ vera lokağ fyrir annağ en USA Gummi tók şessa bíl bara sem dæmi, en ağ fara ağ opna fyrir şetta í MC finnst mér ekki sniğugt frekar ağ gera eins og Ragnar talar um
Ingó:
--- Quote from: 1966 Charger on December 21, 2008, 23:24:34 ---Ingó reit: "Şağ hlıtur ağ vera markmiğ KK ağ fjölga keppendum í flokkum og skapa keppni og şağ er markmiğiğ meğ şessari hugmynd."
Ingólfur,
Viğ erum sammála um ağ şağ şarf ağ finna leiğir til ağ fjölga keppendum og leitast líka viğ ağ gera keppni jafna (spennandi). Viğ erum bara ósammála um leiğirnar.
Sæll Ragnar.
Já viğ erum samála um ağ şağ şarf ağ fjölga keppendum
Ef breyta á MC reglunum şá tel ég vænlegra ağ færa şær nær şeim útbúnaği sem eru í fleiri klassískum tryllitækjum hérlendis til ağ auka líkurnar á ağ eigendur şeirra mæti til keppni. Jafnframt finnst sú hugmynd umræğuverğ ağ gera nıjan plain radial flokk fyrir şessi tölvukeyrğu innspıttu tryllitæki. Kannski şætti sumum eigendum slíkra bíla nefnilega fúlt ağ tapa fyrir fornbíl en væru sáttari ağ etja kappi viğ bíl af sama sauğahúsi.
Hvağa leiğ er best!! Eins og MC er í dag şá er hann eingöngu fyrir gömul Amerísk trilli tæki meğ BB !! şağ er ekki glæta fyrir menn ağ mæta meğ SB ef şeir eiga ağ eiga möguleika á şví ağ vinna. Şessi flokkur var stofnağur fyrir öll Amerísk trilli tæki sem eru notağir til götu aksturs! Şessi flokkur var ekki hugsağur fyrir sérsmíğağa götubíla !! Ağ mínu mati er flokkurinn gal opinn hvağ breytingar varğar s.b. 560 cid. Şağ hlıtur ağ vera eğlilegt ağ uppfæra árgerğarmörkinn şar sem şağ er veriğ ağ framleiğa nıja MC bíla í dag.
Kv Ingó. :)
p.s. şağ er ekki veriğ ağ hugsa um ağ fjölga flokkum !!
Góğar stundir
Ragnar
--- End quote ---
1966 Charger:
Blessağur Ingólfur
Viğ vitum ekki hvağa leiğ er best vegna şess ağ viğ höfum takmarkağar upplısingar um stöğuna núna hvağ şá um komandi sumar.
Ég er nú ekki jafnsvartsınn og şú á ağ small-block bílar eigi ekki sjens í MC. Meğ núverandi MC reglum má nota léttan bíl meğ small-block meğ algengar vélarstærğir á bilinu 440-460 ci. Séu slíkar vélar hannağar frekar fyrir hestöfl en tog (vinna mest á síğari hluta brautarinnar miğağ viğ startiğ) şá geta şær rústağ núverandi MC meti og legiğ í veltibogatíma.
Ég skil ekki şessa flokkafjölgunarfælni. Mér finnst alveg sjálfsagt ağ fjölga flokkum EF víst er ağ keppendur koma í şá.
Hálfdán er búinn ağ vera ağ şığa flokkareglur frá şví elstu menn mældu fyrst 402,33 metra hérna. Stundum hafa slíkar şığingar komiğ vel út en stundum ekki. En viğ keppnisflokkareglusmíğar hefur haglabyssuağferğin stundum veriğ notuğ; şağ er ağ şığa fyrst og spyrja svo hvort einhver vilji vera meğ (skjóta fyrst og skoğa svo hvort einhver högl rötuğu á réttan stağ). Hvernig væri ağ snúa şessu viğ? Væri ekki ráğ ağ reglunefndin gerği könnun (ekki nafnlausa) meğal lesenda şessa şráğar SEM eiga tryllitæki SEM falla utan núverandi MC reglna OG hafa mikinn áhuga á ağ keppa um a: Hvort şeir vilja keppa í plain radial flokki og b: Hvort şeir vilji gera şağ í sérstökum nı-tryllitækjaflokki eğa meğ fornbílunum í MC. Niğurstağa slíkrar könnunnar getur veriğ upplısandi og auğveldağ reglunefndinni ağ ákveğa hvağa leiğ er best.
Ég sé hér ağ ofan ağ upprennandi racer (Geir) hefur áhuga á şessari umræğu og ég hvet ağra af hans kaliberi til ağ segja skoğun sína.
Góğar stundir
Err
maggifinn:
Şağ hefur nú sınt sig á şeim könnunum sem hafa veriğ gerğar hér á spjallinu ağ şær eru ekki marktækar. Allir ætla alltaf ağ koma næsta sumar, og skyftir şá engu um hvağa flokk er veriğ ağ ræğa.
Tilfelliğ er bara ağ şağ er ekki nema örlítil prósenta sem á MC bíla sem eru menn til ağ keppa. Şiğ Harry eruğ kjarninn, svo eru einhverjir tveir kannski í viğbót.
Şessvegna tel ég ağ şağ şurfi ağ sameina sem mest af tækjum í şá flokka sem geta talist til lítiğ breittra bíla, annarsvegar átta sylendra afturdrifnir og svo einhver samkreistingur fyrir alla hina.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version