Kvartmílan > Alls konar röfl

vanmetnustu bílarnir

<< < (4/7) > >>

Valli Djöfull:

--- Quote from: Serius on December 22, 2008, 00:50:59 ---AMC Gremlin ja ég reindar man ekki hvernig þeir líta út  8-[

--- End quote ---
Þá myndi ég nú kalla þig heppinn  :lol:

jeepcj7:
AMC Gremlin er svona ljótur.


Og bara bróðir hans AMC Pacer er ljótari.


Smá umsögn:Þessi sigraði "fegurðarsamkeppnina" og þykir ljótasti bíll í heimi. Meðal þeirra athugasemda sem þessi bíll fékk voru:

"Leit út eins og gullfiskakúla og gluggarnir láku. Bættu við það lekri sóllúgu og bíllinn fór að ryðga innanfrá!"

"Þetta er óléttur hjólaskauti"

"Ekki bara LJÓTUR heldur líka tvær mismunandi stórar framhurðir."

"Sætir voru hönnuð eins og gallabuxur, að koparhnöppunum meðtöldum sem brenndu þig í spað á heitum dögum."

spIke_19:


þetta er ljóti framendinn

þetta er skárri



svo gerir maður bara svona  :lol: :lol:
401 og 4 gíra, svo eru þetta fisléttir bílar þannig að þetta fer eitthvað áfram.

Zaper:
þetta er málið 8-)


Brynjar Nova:
Þetta eru nú meiri bílarnir :smt043

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version