Kvartmílan > Alls konar röfl

vanmetnustu bílarnir

<< < (5/7) > >>

Kiddicamaro:
þegar hönnuðir hjá AMC voru að hanna gremlinin  þá var einn þeirra að halla sér í stólnum um leið og hann var að teikna afturgluggan og ákkurat þegar hann ætlaði að beygja út á skottið þá hrundi stóllinn undan honum  #-o

Addi:
Ef menn viljann frekar með skotti þá er hann þarna í bakgrunn   

AMC Hornet, sem Gremlin var byggður á, eða byggður á sama grunni, man það ekki alveg.

mustang--5.0:
Verður þá Pinto ekki að vera með,,,

Kristján F:
Ég á bíl sem gæti flokkast sem vanmetinn, Chevy II  þ.e það eru ekki margir til af þeim allavega hérna á Íslandi.Þessi bíll hefur verið nefndur af framámönnum í KK sem "Ljóta boddýið" af þeirri tegund.Sem mér finnst bara fyndið. Reyndar er hann forljótur orginal.Gremlin er mjög vanmetinn þetta eru stórsniðugir bílar og þarf ekki mikið við þá að gera til að þeir verði virkilegar flottir. Td eins og Gremlininn hans Sigga Jak virkilega flottur bíll sem virkar mjög vel.

Kristján Ingvars:
Chevy II eru náttúrulega bara geðveikir bílar!  :smt023

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version