Kvartmílan > Alls konar röfl
vanmetnustu bílarnir
Andrés G:
hvað finnst ykkur vera vanmetnustu amerísku bílarnir?
mér finnst allavega 4th gen chevy malibu vera vanmetnir :!:
Maverick70:
ford maverick
Dodge:
74 roadrunner
Finnst þetta geggjaðir bílar, en þetta þykir ekki sérlega heit vara.
mustang--5.0:
Fox body mustang er mjög vanmetin ,þessum bílum hefur verið hent í pressuna hér á landi í massavís, meðan það er litið á td hvaða camaro hræ sem er frá sama tíma sem eitthvern gullmola :-({|=
Serious:
Hvað með Zephyr eða Fairmont :?:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version