Kvartmílan > Mótorhjól
Trike á íslandi
#1989:
Sælir, fann þessa mynd af vw trike tekin á sýningu ca.´82. Kv.Siggi
emm1966:
Hjólið var svo létt að framan að við vorum alltaf á prjóngrindinni, löggan taldi að því hefði verið lyft og fært út á götu síðan ekið á það, kom ekkert útúr þeirri rannsókn.
Gaman á hóprúntinum með öllum hjólunum sem voru þar, við fremstir á afturdekkjunum í tveggja hjólaröð, væri gaman ef einhver ætti myndir af þeim hóprúnti, þrátt fyrir þessi leiðindi þá átti mar góðan tíma þar.
Kannski var það sem að mar heldur fast í minningunni að þrátt fyrir skemmdarverk að hitta mann sem var til í að gera allt fyrir okkur mann sem við þekktum ekkert og fór ekki framá neitt fyrir verkið mann sem lifði lífinu til fulls með góðmennsku í hjarta gagnvart þeim ókunnugu sem í vanda voru.
Það þarf ekki nema eitt góðverk til að breyta minningu annars manns til þess tíma sem var erfið, hefðum við ekki hitt hann þá væri minningin svört um þessa ferðalagshelgi heim á akureyri.
Kristján Skjóldal:
já Heiðar heitinn var snilingur það er ekki spurnig :smt098og það væri hægt að búa til mjög góða bók með uppátækum sem hann gerði :D en hjólið var flottara í minningu he he :D
Heiðar Broddason:
en myndir af tækunum, hlýtur að vera til fleiri en 1,er allavega að vona það
kv Heiðar
Iceberg:
Það er til töluvert af Trike-hjólum hérna heima, bæði heimasmíðuðum og innfluttum. Það er hægt að nálgast myndir af þeim flestum á hjólatengdum heimasíðum. En hérna eru nokkrar:
http://picasaweb.google.co.uk/tianvkn/VLhjLasNing16JN200702#5078494693677656514
http://picasaweb.google.co.uk/tianvkn/1Ma2007#5060344295076770754
http://www.sniglar.is/myndasafn/displayimage.php?album=22&pos=44
http://www.sniglar.is/myndasafn/displayimage.php?album=22&pos=57
Kv
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version