Kvartmílan > Mótorhjól

Trike á íslandi

(1/12) > >>

Heiðar Broddason:
hvernig er það er ekki til slatti af trike hjólum hér á landi, langar mikið í svona hjól en finn einungis 750 hondu, var ekki til 1 blátt á akureyri eða er minnið virkilega að bila og örugglega fleiri,endilega ausa úr viskubrunnum ykkar

takk kv Heiðar

top fuel:
Mamma á hondu GL 1800 trike hvítt og er ekki falt. Það eru að ég held 2 önnur GL trike hér á landinu veit ekki allveg með þau

kallispeed:
hvað er trike ??

Halli B:
google.com

annars er þetta bara þríhjól

keb:
þau eru til nokkur.

Einn Intruder - gamall og alltaf á feriðinni
Honda Shadew 750 sem hann Frank var/er með
Eitt diesel heimasmíðað á Akureyri - Jói Rækja
Eitt 350cu heimasmiðað í Rvk
Eitt VW rautt í Rvk
Eitt VW í Grindavík - var amk í Grindavík

Minnir að ég hafi séð amk 2 eða 3 Hondu GL trike

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version