Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Hvað er jákvætt við sandspyrnubraut á svæði KK
Geir-H:
Það er sandnáma í Þorlákshöfn nátturulegur sandur s.s ekkert unnin, en þá er kominn STÓR tala í akstur
Kiddicamaro:
--- Quote from: Halldór H 935 on December 20, 2008, 02:54:36 --- Rúmmeter af sandi kostar 80 kr og það þarf 3000 m3 í 300m langann kafla sem er 10m breiður þá eru það 240 þús kr.
Það þarf 190 trailera af efni í þetta, þeir keyra fyrir 230 kr, per km, kostur ef efnið fæst sem nærst staðnum.
Jarðýta er með ca 8 þús á tímann og hún getur jafnað undir brautina á ca 30 tímum, sem gera 240,000.
Þarna er komin tæp hálf milla og rezt fer í akstur.
Eins og ég sagði er þetta gróflega reiknað.
--- End quote ---
ég held að ég hafi alldrei séð jafnmikla einföldun á kosnaði
ef þú færð rúmeter af sandi á 80kr með fyllingu á bílanna þá áttu skilið túle .en mig langar ekki að horfa á þig botna phorsinn við hliðinna á einhverjum öðrum með 5 metra á mann og ekkert tekur við nema öskrandi hraunið á alla kanta.og jarðýta með manni á 8 þúsund :?: :?: :?: er þetta virkilega svona í sveitinni. og að lokum maður framkvæmir ekkert í dag nema að fá leyfi.
ég stórlega efast að svona framkvæmd með öllum þeim öryggissjonarmiðum sem klúbburinn vill standa fyrir sé undir 15 milljónum
Kristján Skjóldal:
fyrigefðu er einhver munur á 1/4 brautini okkar:???: bara 900 til 1000 metrar og 5 metrar í hvora átt og svo hraun :-kog á miklu meiri hraði #-oDóri veit hvað hann er að tala um hann vinnur við þetta =;en þetta var líka gróf reiknað eins og Dóri sagði :-k svo er það núna sem er sníðugt að fá tilboð í þetta dæmi og hætta þessu væli =;þessi braut mundi gera helling fyrir okkar sport :!:og það væri td hægt að hafa dekk með á mílu þar sem það rignir nánast allar keppnir :Dgetum við burað í sandi þar sem jú sandur má blotna :-" ps þess vegna hló ég upp hátt þegar þið fóruð að tala um vökvunar búnað á sandinn :lol: hættiði svo að rakka þessa hugmynd niður :evil: stofna nefnd sem fer í málið og skoðar þetta í allar áttir það er hagur KK \:D/
Heddportun:
Það er hægt að notast við Traktor í að dreyfa út sandinum og í önnur verk.Klúbburinn hefur marga félagsmenn sem væntanlega gætu hjálpað til svo þyrfti ekki að bjóða allt út
Ég er í USA og get fengið brautarbúnað notaðan sem nýjan á góðu verði ef hann er ekki til heima eða hægt að smíða
Jón Þór Bjarnason:
Kæru félagsmenn og utanfélagsmenn.
Það er verið að vinna frumvinnuna hjá Hafnarfjarðarbæ. Það er að láta teikna svæðið upp eins og það á að vera í framtíðinni.
Það er ekkert hægt að gera fyrr en sú vinnann er búi. Það er ekki verið að rakka þetta niður heldur þarf að fara að lögum í þessu landi því sektir eru asskoti háar og efast ég að félagsmenn séu tilbúnir að henda peningum klúbbsins út um gluggann. Það er sjálfsagt að hafa tilboð tilbúið í erminni ef hönnunarvinna og samþykkt fyrir teikningum skyldi ganga hratt fyrir sig. Staðsetning skiptir öllu máli og má sandspyrnubrautin alls ekki vera fyrir fyrirhugaðri hringakstursbraut. Ég vona innilega að þetta verði að veruleika sem fyrst.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version