Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Næsta Sumar

<< < (13/17) > >>

ÁmK Racing:
Sælir drengir finnst ykkur hafa komið mörg sjónarmið fram í þessari umræðu?Mér finnst að þeir sem eru í flokkunum eigi að koma meira inn í umræðuna og menn sem ætla sér að keyra í framtíðinni hinir just skip it.Ræðum þetta fáum einhverjar hugmyndir eða eitthvað fun í þetta spjall 8-)Kv Árni Kjartans

Daníel Már:
Ég hélt að þetta væri eitthvað grín þegar ég las hvort það væri sniðugt að breyta öllum flokkum í 1/8  :lol: persónulega veit ég að það yrði lítil mæting af götubílum og þessi braut höndlar vel flesta bíla sem voru að keyra í sumar, hinsvegar get ég ekkert svarað fyrir stóru bílana GF/OF hvort þeir ættu að vera í 1/4 eða 1/8

enn mín skoðun er á því að kvartmíla verði hundleiðinleg ef allir flokkar verði keyrðir í 1/8 og mun ekki heita "Kvartmíla" lengur

TONI:
.....og hvað á þá klúbburinn að heita  :D . Hin Íslenski 1000 feta klúbbur, 1/8 mílna feðafélagið, maður bara spyr sig  :wink:

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: Daníel Már on December 26, 2008, 17:59:31 ---Ég hélt að þetta væri eitthvað grín þegar ég las hvort það væri sniðugt að breyta öllum flokkum í 1/8  :lol: persónulega veit ég að það yrði lítil mæting af götubílum og þessi braut höndlar vel flesta bíla sem voru að keyra í sumar, hinsvegar get ég ekkert svarað fyrir stóru bílana GF/OF hvort þeir ættu að vera í 1/4 eða 1/8

enn mín skoðun er á því að kvartmíla verði hundleiðinleg ef allir flokkar verði keyrðir í 1/8 og mun ekki heita "Kvartmíla" lengur

--- End quote ---
Þetta hefur þú ekki lesið frá stjórnarmanni heldur einhverjum æsingarmanni og skalt því ekki taka því sem sönnu.
Þetta veit stjórn líka en malbikið er ekki gott og það er verið að vinna hörðum höndum að því að fá góð tilboð í annaðhvort lagfæringu á malbiki eða nýtt.
Það hefur aldrei komið til umræðu í stjórn að allir flokkar yrðu keyrðir í 1/8 en það er þannig með nokkra hér á spjallinu að þeir lesa ekki það sem stjórn skrifar eða les viljandi rangt út úr því og vill að stjórn sé misskilinn og vilji skemma mótorsportið sem er ekki rétt.
Hins vegar vill stjórn eins og ástandið er á brautinni núna að OF keyri 1/8 og hugsanlega GF líka en það hefur ekki verið ákveðið ennþá með GF.

Geir-H:
Nonni minn ég held að Danni hafi nú alveg vitað það, anda með nefinu elsku kallinn minn  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version