Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Næsta Sumar
69Camaro:
Sæll og blessaður Hálfdán og félagar !
Ég er fullkomlega sammála hverju einast orði frá þér hér að ofan.
Kvartmílubrautin er að sjálfsögðu í forgangi í öllum framkvæmdum fyrir næstu sumar.
Sandspyrnubraut er framtíðarmúsík sem útheimtir c.a. 2-3000 rúmmetra af sandi sem er örugglega ekki ódýr í dag. :-({|=
kv.
Ari Jóhannsson
Shafiroff:
sælir félagar.það er spurning hvort sumir hafi lesið það sem ég skrifaði samkvæmt þessu þá virðist það ekki vera.ég tek það fram TOPP flokkarnir en svona er þetta það virðist ekki vera hægt að ræða þetta.þetta breytist ekki þótt árin færist yfir okkur.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
Kristján Skjóldal:
búa til sand nefnd sem sér um þessi mál :idea:þetta er ekkert mál að framhvæma bara spunig um vilja og opinn huga =D> það eru mjög breittar aðstöður í dag brautinn td kominn í bygð rétt hjá alskonar vertökum :idea:bara fara og reina semja og já ég veit að það er þessi blessaða kreppa en við bara blásum á það :lol:um að gera að gera þetta það er hægt að vinna í báðum hlutum ekkert mál =D>
Jón Þór Bjarnason:
Þetta er soldið meira en að segja það.
Það er ekki hægt að setja sandspyrnubraut hvar sem er á svæðinu.
Það á eftir að teikna upp allt svæðið. Teikningin sem er til núna var bara uppkast til að fá svæðið samþykkt.
Ekki förum við að setja upp braut sem þarf síðan að færa til seinna meir með tilheyrandi kostnaði.
KK ræður ekki yfir svæðinu einir heldur þurfum við að deila því með öðru akstursfélagi sem nefnist AÍH þó svo við séum búnir að vera þarna í yfir 30 ár.
Af þeim sökum þá gerir það allt skipulag erfiðara í meðferð en ætti annars að vera þar sem báðir aðilar þurfa að vera samstíga í þessu.
Kostnaður er líka mikill þó svo sumir hafa sagt að þetta kosti aldrei meira en eina milljón þá hlusta ég ekki á svoleiðis bull.
Svona sandspyrnubraut færi aldrei undir 7 - 10 milljónum með öllum kostnaði.
Eins og ég hef áður sagt þá líst mér mjög vel á þessa hugmynd en hún er ekki efst á forgangslista hjá mér persónulega en ég vona að hún verði að veruleika innan 5 ára en ég stjórna náttúrulega engu.
Harry þór:
Sæl öll. Jón Þór! AÍH hefur ekkert með þetta svæði að gera á meðan að þeir vilja ekki vera deild í KK. KK á þetta svæði og annað á ekki að sjást né heyrast ,hvergi.
mbk Harry
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version