Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
camaro 1982
trommarinn:
Já ég mun þá trúlega fá þessa gorma líka að aftan frá strák á selfossi, hann er búinn að láta mig fá að framan, þetta er úr v8 bíl.
Ég var aðeins að kíka undir hann áðan og pústið situr rosalega! neðarlega semsagt Y pípan :???: , það væri ekki verra ef eitthver gæti sínt mér hvernig þetta á að vera staðsett, eða hver væri besta leiðin með að staðsetja pústið frá flækjum.
Er nefnlega að fara útí pústbreytingar núna, er á fullu að leita mér að cat-back systemi með magnaflow kút.
trommarinn:
en held samt að ég einbeiti mér að því að koma honum í gengum skoðun og fínstilla hann aðeins, fá t.d. hlíf fyrir viftuna og aðra viftu sem er með kúplingu, svo hún sé ekki alltaf að blása....er búinn að redda henni á bara eftir að sækja hana :D
Fara svo með gormana í sandblástur og láta húða þá, setja þá undir.
Svo má leika sér allveg helling með þennan bíl, kemur allt í ljós 8-)
trommarinn:
þá er ég kominn með rafmagnsviftu sem ég keyfti notaða, hvernig tegnir ég þetta :???: það kemur bara einn stakur vír úr henni....
trommarinn:
Halda þessu gangandi!! :D
Ég og faðir minn tókum rúnt á camaro á malbikinu núna rétt áðan, virkaði mjög vel mökk spólar og gengur eins og klukka.
Ég er búinn að fá rafmangsviftu og hlíf, ég ætla að hafa hana handvirkt til að byrja með og svo kemur meira seinna.
Búinn að fá þennan fína flowmaster kút og læt fljótlega smíða á hann ný rör fyrir aftan hásingu....reif hinn kútinn undan og hljóðin sem eru í honum núna, váháhá :P
Búinn að fá líka svartar afturljósahlífar og....já þá er ekkert meira í bili 8-)
kv.þórhallur
AlexanderH:
Gott ad heyra, tad er ekki kreppa hja ter :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version