Author Topic: camaro 1982  (Read 59203 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #60 on: June 25, 2009, 14:54:11 »
Já ég mun þá trúlega fá þessa gorma líka að aftan frá strák á selfossi, hann er búinn að láta mig fá að framan, þetta er úr v8 bíl.
Ég var aðeins að kíka undir hann áðan og pústið situr rosalega! neðarlega semsagt Y pípan :???:  , það væri ekki verra ef eitthver gæti sínt mér hvernig þetta á að vera staðsett, eða hver væri besta leiðin með að staðsetja pústið frá flækjum.
Er nefnlega að fara útí pústbreytingar núna, er á fullu að leita mér að cat-back systemi með magnaflow kút.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #61 on: June 25, 2009, 20:58:36 »
en held samt að ég einbeiti mér að því að koma honum í gengum skoðun og fínstilla hann aðeins, fá t.d. hlíf fyrir viftuna og aðra viftu sem er með kúplingu, svo hún sé ekki alltaf að blása....er búinn að redda henni á bara eftir að sækja hana  :D
Fara svo með gormana í sandblástur og láta húða þá, setja þá undir.
Svo má leika sér allveg helling með þennan bíl, kemur allt í ljós  8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #62 on: July 29, 2009, 20:48:01 »
þá er ég kominn með rafmagnsviftu sem ég keyfti notaða, hvernig tegnir ég þetta :???: það kemur bara einn stakur vír úr henni....
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #63 on: August 18, 2009, 13:30:06 »
Halda þessu gangandi!! :D
Ég og faðir minn tókum rúnt á camaro á malbikinu núna rétt áðan, virkaði mjög vel mökk spólar og gengur eins og klukka.
Ég er búinn að fá rafmangsviftu og hlíf, ég ætla að hafa hana handvirkt til að byrja með og svo kemur meira seinna.
Búinn að fá þennan fína flowmaster kút og læt fljótlega smíða á hann ný rör fyrir aftan hásingu....reif hinn kútinn undan og hljóðin sem eru í honum núna, váháhá :P
Búinn að fá líka svartar afturljósahlífar og....já þá er ekkert meira í bili 8-)

kv.þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #64 on: August 18, 2009, 14:42:38 »
Gott ad heyra, tad er ekki kreppa hja ter  :wink:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #65 on: September 16, 2009, 15:45:44 »
Ekkert nýtt að frétta af þessum, er byrjaður í borgó og þurfti þess vegna að flytja í bæinn.
En ein spurning til KGB, hvað var hann nákvæmlega að mælast í hestöflum eða svona sirka? og var mikið búið að eiga við mótorinn sem ég veit ekki af?
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #66 on: September 18, 2009, 17:19:13 »
Varðandi mótorinn þá minnir mig að það eigi að vera þrykktir flattopp stimplar í honum, fékk það reyndar aldrei staðfest. en ef svo er þá erum við að tala um ca 10:1 í þjöppu. Það sem vantaði í mótorinn er réttur knastás. Sá sem að keyptur var í mótorinn á sínum tíma ásamt stimplum og álheddum þótti einhverjum af fyrri eigendum of heitur og lét skipta honum út fyrir kaldari knastás. Ég gæti trúað því að mótorinn með réttum knastás ætti að geta verið nálægt 400 hp, en eins og hann er núna trúlega nær 300 hp, en þú gætir kíkt á síðuna hjá Edelbrock.com og séð hvort þú fynnir upplýsingar um 350 performer RPM mótora hjá þeim, ég held að þessi mótor hafi verið settur þannig upp í upphafi eða nálægt því.
Stefán H Helgason

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #67 on: September 18, 2009, 17:54:04 »
þá mæliru með að ég spyrji bara ás sem hentar þessum mótor, semsagt þá heitari ás?
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #68 on: September 20, 2009, 15:56:14 »
Þetta er alltaf spurning hvernig þú vilt hafa bílinn, með því að setja ás sem hæfir restinni af mótornum færðu meira afl úr honum en það geta líka verið ókostri, þar sem þú býrð aðeins inn í landi þá má gera ráð fyrir að þú viljir mögulega ekki hafa hann ekki of heitann þar sem þú þarft að keyra lengri vegalengdir en t.d. þeir sem búa í bænum. Þannig að þú skalt skoða knastásmálin vel og ekkert liggur á að gera breytingar ef þú ert ánægður með aflið eins og það er. Það má alltaf skella í heitari knastás ef stemmingin er þannig.

Edelbrock er með knastás sem er fyrir þennan Performer RPM pakka og þú getur skoðað upplýsingar um hann á netinu. Ég myndi nú sennilega ekki fara í heitari ás en það, mögulega eitthvað mildari ef annaðborð er verið að skipta. En þá tækirðu sett með undirliftum.
Stefán H Helgason

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #69 on: December 13, 2009, 23:51:14 »
NÝTT!! Svörtu afturljósahlífarnar komna á hann, ég er búinn að tengja nýju viftuna...ég setti rofa inní bílinn og svo er ég með segulrofa ofaní húddinu þannig leið og ég svissa á hann þá fer hún í gang og get líka haft slökkt á henni....Bensíntankurinn lak slatta þannig ég lét sjóða í hann og hann lekur ekki dropa.
Næst er að fara með camaro á verkstæði, stilla hann,  far yfir hann og í skoðun  8-)

kv.þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #70 on: December 14, 2009, 00:30:26 »
Flott tetta, tu verdur tilbuinn fyrir sumarid  :wink:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #71 on: December 15, 2009, 10:55:55 »
Já ég reyni að koma honum á númer seinni partinn af vorinu  :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #72 on: December 15, 2009, 12:59:29 »
Hvernig eru annars tessar hlifar a ljosunum ad lukka? Myndir af teim?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #73 on: December 15, 2009, 14:47:28 »
hér er ein mynd  8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #74 on: December 15, 2009, 16:20:23 »
Tad er ekkert annad, svart lukkar alltaf toff a gulu og tetta er engin undantekning. Mun sjast mikid betur tegar hann er tilbuinn alveg og massadur og bonadur  =D> Mæli svo med ad tu filmir eda latir filma afturruduna, kemur betur ut svoleidis held eg ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #75 on: December 17, 2009, 21:04:38 »
Sæll gott að vita af gul í góðum höndum .´Eg er sá sem gerði gripinn upp ég á nótur um flest sem
fór í bílinn kvaða stimplar eru í mótornum demparar og fleira
kv.Eddi k
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #76 on: December 17, 2009, 21:28:49 »
Það er flott  :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #77 on: January 30, 2010, 13:36:50 »
Sæll ég er með síma 6632572
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Páll St

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #78 on: January 31, 2010, 12:09:43 »
Sæll Þórhallur,

Ég átti þennan bíl 1992-1993, keypti hann af Sveini Guðmundssyni og seldi Lúðvíki, hann hefur greinilega aldrei farið á mitt nafn samkvæmt eigendaferlinum. þessi innrétting var ekki í honum þá, einhver var að tala um sameinigu á tveimur bílum, veistu eitthvað um það?

Ef þú ætlar að kaupa plast top á Broncoinn þá myndi ég leita fyrst hérna heima þar sem það kostar augun úr að flytja þetta inn frá Graveyard, en því miður eru flestir topparnir hér heima lokaðir að aftan.

Kveðja
Páll St.
Ford Bronco 1974
Ford Bronco 1973
Ford Bronco 1966
Ford Bronco 1966

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #79 on: January 31, 2010, 13:10:08 »
nei ég veit voðalítið með sameininguna, veit bara að skelin kom að norðan.

kv.þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.