Author Topic: camaro 1982  (Read 59193 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #40 on: June 07, 2009, 19:02:42 »
jæja smá að frétta af camaro :P
Ég er búinn að taka miðstöðvarhlífina eða kælirinn því hann tók svo mikið pláss og setti aðra hlíf sem fór ekkert fyrir.
Nýja kvarðarörið komið á sinn stað, hraðamælabarkinn líka, þá er bara háuljósarofinn eftir og gangstilla fyrir skoðun jeiiiii :D
tók hann út og smellti nokkrum myndum af honum þegar ég var búinn að skola af honum.
Svo á mánudaginn kaupi ég ný kerti og stilli bensínblönduna, hann fær alltof sterka blöndu :???: hvar geri ég það er það skrúfa framaná blöndungnum?
Ætla mér að versla tvöfalt pústkerfi undir hann eða svona cat-back dæmi, og crome flækjur fá smá ruddalegt hljóð.
Á von á orginal felgum sem ég mun hafa annan gang af dekkjum á í sumar, hægt að tæta og trylla.

sést á mynd fyrir neðan hlífin sem ég setti.

kv. þórhallur
« Last Edit: June 07, 2009, 19:27:35 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #41 on: June 07, 2009, 20:18:38 »
Dundur Camaro, er ad feela smekkinn tinn drengur!

Til hamingju og tessi er ekkert verri en Broncoinn tinn!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #42 on: June 07, 2009, 20:45:21 »
takk fyrir það  :P
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #43 on: June 07, 2009, 22:27:12 »
flottar mndir og snyrtilegur bíll.. En hvað er málið með afturhleran ef ég má forvitnast?

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #44 on: June 07, 2009, 22:30:48 »
hann fellur ekki allveg rétt í útaf nýja þéttikantinum en þetta á bara eftir að stilla :)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #45 on: June 13, 2009, 15:37:40 »
Glæsilegt hjá þér Þórhallur, það er gaman að sjá hvað þú hefur verið að gera fyrir bílinn. Þar er allt annað að sjá ofan í vélarsalinn eftir að þú settir í hann nýja miðstöðvarkassann og er það ekki munur að vera með rúðupissið virkt.

Varðandi blöndunginn þá vilja þessir Holley blöndungar oft verða leiðinlegir þegar þeir eldast ég var aldrei alveg sáttur við blöndunginn og fannst hann misjafn, einn daginn fínn en þann næsta ekki. Ég ráðlegg þér að athuga með Edelbrock blöndung 600 cfm sem hefur partnúmer 1406. Það er til hellingur af þeim blöndungum hér á landi, þetta eru skemmtilegir blöndungar og eru að koma vel út í bílum sem á að nota að einhverju ráði. Þá hafa þeir verið að koma vel út í eyðslu og eru góðir fyrir hestöflin. Það er vafalaust hægt að finna svona blöndung til að prófa eða að athuga hvað Bílabúð Benna er að selja þá á í dag. Varðandi Holley blöndunginn þá eru tvær loftskrúfur á fremri hluta blöndungsins til að stilla blönduna í hægagangi en ef hann er of sterkur í keyrslu þá þarf að minnka í honum jettana.

Ef ég á að gefa þér ráð varðandi pústkerfið þá skaltu halda þig við einfalt 3" púst, það er að flestu leiti betra en tvöfalt 2.5" púst og ætti að vera vel við vöxt fyrir mótorinn. Aðalmálið er að vera með góðar flækjur og góðan hljóðkút, fyrir þá sem vilja "ruddalegt hljóð" og litla mótstöðu þá má fara í Flowmaster hljóðkút fyrir 1982 Camaro, en vilji maður dempa hljóðið en halda lítilli loftmótstöðu þá myndi ég horfa eftir góðum Dynomax hljóðkút eða einhverju svipuðu. Það getur verið svolítið leiðigjarnt að vera með of miklar drunur, sérstaklega ef maður þarf að keyra langar vegalegdir en fyrir þá sem vilja hámarks kraft og öflug hljóð þá fer það vel saman. En ég myndi passa mig á því að ef kerfið verði einfalt að fá hljóðkút sem ætlaður er í þennan bíl með 3" stút inn og með tvo grennri stúta út.

Varðandi kveikjuna þá myndi ég halda mig við Hei kveikjuna, það eru góðar og traustar kveikjur.

Varstu búinn að skipta um hásinguna og gormana.

Gangi þér vel.
 
Stefán H Helgason

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #46 on: June 13, 2009, 17:11:57 »
Heyrðu jú það er betra að horfa ofaní vélarsalinn :D
Hann var farinn að ganga soldið truntulega þannig ég setti glæný kerti í hann og stillti einmitt þessar skrúfur á blöndungnum og hann er bara allt annar, gegnur fínt í hægagangi og er bara góður.
Ætlum að kíkja við í Bílabúð Benna og sjá hvað þeir eiga handa okkur, þá pústkút eða kerfi og þá blöndung.
Er ekki að leita af mestu hljóðunum sem verða svo óþolandi við keyrslu svona dags daglega, heldur bara nettu kerfi þar sem kúturinn ræður við öll hestöflin 8-)
langar rosalega í cat-back dæmi þar sem eitt 3" rör í og tvö 2,5" út  :???: flownmaster er ég að leita að.
Kallinn sem átti hann í sumar skifti um kvekju sagði að hún hefði verið einhvað léleg eða einhvað, og setti þá einhvað sem hann átti :???: ágætis kveikja, í rauninni ekkert að henni.
Ég fer og skifti út mismunadrifinu fljótlega, bara í þessum mánuði, setja hann aftur á grifjuna og vinna í þessu.
En hvað var með gormana :???: á aðra gorma sem ég fékk að framan.
Hann fer svo í skoðun í sumar, veit ekki alveg en það verður vonandi í sumar 8-)
kv. þórhallur
« Last Edit: June 13, 2009, 17:23:52 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #47 on: June 13, 2009, 18:50:59 »
geðveikur camaro 8)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: camaro 1982
« Reply #48 on: June 13, 2009, 19:16:39 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #49 on: June 13, 2009, 19:48:16 »
Takk fyrir það :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #50 on: June 13, 2009, 22:09:19 »
Flottur! gott að þú ert að halda þessum í standi.
Ef þú ert að leita þér að pústi þá geturu notað púst undan 92-02 bíl, það getur verið auðveldara að nálgast þau á góðu verði. Þau passa beint undir nema það þarf aðeins að rétta úr öftustu beygjuni.
Einar Kristjánsson

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #51 on: June 14, 2009, 14:22:02 »
já! djöfull yrði það töff, en vil ekki einhvað sem er alltof hávært, mæli þið með einhverju pústkerfi svona cat-back??? væri gaman að sjá myndir :???:
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #52 on: June 14, 2009, 15:43:29 »
Mæli eindreigið með því að þú verslir þér kæliviftu hlíf utan um þennann viftuspaða! sem þú ert með í bílnum hann kælir sig mjög lítið og illa nyður án hennar!,Og endirinn verður bara sá að ef þú gerir það ekki þá þú stútar þú þessum álheddum vegna mjög lélegrar kælingar á vél!.

Eða færð þér almennilegann tvöfaldan álvatnskassa með 2-stk rafmagns viftum!.
« Last Edit: June 15, 2009, 01:30:34 by '71Chevy Nova »

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #53 on: June 14, 2009, 15:52:41 »
já!flott maður reyni að versla mér þetta :wink:
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #54 on: June 14, 2009, 16:52:39 »
heyrðu nei ætlaði að láta frænda minn keyra á bíladaga, ég er nú bara að verða 16ára(get ekki beðið eftir bílprófi [-o< ) en fer trúlega ekki :???:
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #55 on: June 15, 2009, 11:34:48 »
Flott ef þú hefur náð góðum gang í bílinn, Holley-inn er skemmtilegur þegar hann er í lagi.

Varðandi gormana þá eru afturgormarnir allt of stífir í þennan bíl (eru ætlaðir í eithvað annað en Camaro) og fjöðrunin þvi ekki eins og hún á að vera. Að framan eru gormarnir allt of slappir (gæti trúað að það væru gormar fyrir V6 bíl). Ef þú ert með orginal gorma fyrir V8 bíl þá myndi ég setja þá í, eins er hægt að fá aftermarket gorma sem eru ögn stífari en orginal og lækka bílinn lítillega eða um 1 til 2" eða þá að panta orginal Z28 gorma. Ég átti einu sinni 1985 Z28 með orginal gormum og sverustu balansstöngum eins og þær komu frá GM og þannig var bíllinn alger draumur í akstri, aksturseiginleikarnir voru frábærir án þess að bíllin væri of stífur, samt svolítið stífur.

Varðandi pústkerfið þá er hægt að fá sér tilbúið cat-back kerfi en eins og dollarinn er núna þá eru þau trúlega mjög dýr hingað komin, það er líka góður kostur að verða sér úti um góðan hljóðkút og láta smíða kerfi undir bílinn á góðu pústverkstæði eins og BJB í Hafnafirði eða einhverjum góðum fyrir austan.

Ef þú ætlar að fá þér aðrar flækjur í bílinn þá skaltu hafa í huga hvernig þær passa í bílinn, shorty flækjur eru nettari en þær löngu og þar af leiðandi er betra að koma þeim í og komast að startara án þessa að það kosti of mörg hefstöfl en þetta er allt smekksatriði.

Síðan er ein góð regla sem gott er að hafa í huga "If it aint broken don't fix it" það er nefninlega auðvelt að missa sig í að kaupa og kaupa hluti sem vantar kanski ekki til að gera bílinn betri, það hafa margir sprengt sig og misst áhugan þegar litið er til baka.

kv.
Stefán H Helgason

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #56 on: June 15, 2009, 15:49:46 »
hvernig voru flækjurnar í þessum, þegar þú áttir hann? veit ekki hvort ég skifti um flækjur.
En fæmér trúlega cat-back á íslandi ef ég finn það, kanski að einhver lumi á því eða þá í Bílabúð Benna.
Ég á þessa orginal gorma úr v8 bíl að framan, set þá bara í  :D

kv. þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #57 on: June 21, 2009, 00:26:43 »
Ég man ekki betur en að flækjurnar hafi verið í fínu lagi.

Kíktu á afturgormana líka, ég gæti trúað að þeir hafi verið ætlaðir í eitthven jeppa og því allt of stífir fyrir camaro ég var amk ekki sáttur við þá og var að leita mér að hentugum gormum á Ebay rétt áður en þú keyptir af mér bílinn.
Stefán H Helgason

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #58 on: June 21, 2009, 13:20:44 »
hvernig gormum mæliði með að aftan?
svo var ég að pæla í framtíðinni að ég og pabbi smíðum undir hann grindartengingar, er það allveg eins gott?, þá bæði bolta það á og sjóða.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #59 on: June 22, 2009, 15:03:27 »
Hafðu þá bara í stíl við gormana að framan, ef það eru orginal V8 gormar þá myndi ég fá mér gorma að aftan ætlaða í Z28 bíl sömu árgerðar. Það myndi ekki passa að vera með lækkunargorma að aftan en ekki að framan. Eins og ég sagði áður þá hef ég mjög góða reynslu af orginal fjöðrun í 1985 Z28.

Grindartenging er örugglega góð hvort sem hún er boltuð eða soðin, sú soðna virkar samt trúlega betur.
Stefán H Helgason