nýtt....
snúnigshraðamælir kominn í lag!
skipti um O hring í stýrismaskínu og hún er hætt að leka!
fann út að háu og láu ljósarofinn undir mælaborði er ónýtur og er búinn að kaupa nýjan!
búinn að þræða nýja hraðamælabarkann en þá kom í ljós að stykkið sem barkinn fer uppá undir bíl er forskrúfað..þannig einhverneginn verð ég að laga það....
glæný HEI kveika kominn í hann ásamt þráðum og búið að gangseta hann..á bara eftir að stilla!
búið að hreinsa og stilla blöndung!
búinn að ganga betur frá rafmagni undir húddi og mála smáhluti!
fékk endanlegu viftuna í camaroinn sem er með kúplingu og keypti líka viftuhlíf!
bjó til rafgeyma festingu!
mixaði nál og stafi fyrir skiptinguna þannig skoðunamennirnir viti hvar þeir eru staðsettir í skiptingunni
þá er aðeins pústkerfi og drif eftir á listanum..held ég..
þá get ég farið með hann í smur og olíuskipti og í skoðun! þetta aaaaalllt að smella