jæja er búinn að vera keyra camaroinn svolítið, ég er ekki viss en þegar ég er að keyra hann á 90km/h þá er hann sirka í 85 c° og þegar ég er að rúnta um þá fer hann upp undir 100 c° er þetta ekki alltof heitt? er með eina rafmagnsviftu sem er alveg uppvið vatnskassann (það er ómögulegt að finna tregt fyrir spaðann!) mæli þið með að ég skipti um vantslás? eða á ég að fá mér tvær viftur? og + það þá er ég með álhedd og ég tími ekki að stúta þeim!!