Author Topic: camaro 1982  (Read 59204 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #100 on: May 14, 2011, 10:03:02 »
headerback pústkerfi, kem með myndir af því við tækifæri.

hvernig gengur með þinn? er hann hér heima eða?
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #101 on: May 14, 2011, 16:36:23 »
Hann situr bara spakur heima á Flúðum, er að safna pening í dótarí í hann og helli mér svo í hann í vetur því þá verðum við komnir í mjög góða aðstöðu :)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #102 on: May 16, 2011, 22:17:22 »
jæja er búinn að vera keyra camaroinn svolítið, ég er ekki viss en þegar ég er að keyra hann á 90km/h þá er hann sirka í 85 c° og þegar ég er að rúnta um þá fer hann upp undir 100 c° er þetta ekki alltof heitt? er með eina rafmagnsviftu sem er alveg uppvið vatnskassann (það er ómögulegt að finna tregt fyrir spaðann!) mæli þið með að ég skipti um vantslás? eða á ég að fá mér tvær viftur? og + það þá er ég með álhedd og ég tími ekki að stúta þeim!!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #103 on: May 16, 2011, 22:26:40 »
er það ekki suðumark kælivökvans hærri en vatns, eitthvað varðandi efnin í honum og þrýstinginn á kerfinu ég man að á camaroinum mínum þá var 220F sem er 104Celsíus bara eðlilegt hitastig
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #104 on: May 16, 2011, 22:39:12 »
minn fer aldrei yfir 200f nema aðeins þegar hann er kyrrstæður. en annars er það 180f og rétt uppundir 200f þegar ég er að keyra, rúnta og taka á honum. þannig þetta er eðlilegt?
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #105 on: May 16, 2011, 22:51:19 »
já ég held að það sé allveg eðlilegt, ef 200 væri eithvað óeðlilegt þá myndiru heyra svona vatnshljóð og það myndi fara að flæða í yfirfallstankinn eftir að þú dræpir á honum
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #106 on: May 16, 2011, 23:30:06 »
Þessir bílar voru gerðir til að ganga heitir....of heitir.  Það er víst eitthvað mengunardæmi.  Mig minnir að fyrri viftan fari í gang um 220 F (104 C) og seinni í kringum 240 á tveggja viftu bílunum.  Það er hægt að fá allskonar stýringar til að láta þær koma inn mun fyrr.  Ég var með eina á mínum og hún réð bara ekkert við þetta eftir að hrossum í húddinu hafði fjölgað.  Fékk mér tvöfallda viftu af Dodge Stratus og eftir það gengur hann á þeim hita sem ég stilli þær á :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #107 on: May 17, 2011, 22:12:15 »
snilld, ég ætla að fara í vöku og finna mér tvær viftur úr einhverjum bíl og möndla það í hann vonandi næstu helgi! held að það sé eina vitið.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #108 on: May 18, 2011, 19:08:43 »
Ekki upplagt að tékka hvort þessar passi ekki?
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=57140.0
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #109 on: May 18, 2011, 20:21:28 »
hehe ja það hefði verið fínt :D en fór í vöku í dag og fann mér tvær viftur sem passa á kassann og núna er bara að smíða festingar og setja þær í ! sé til hvernig það gengur :S
annars fór hann í skoðun í dag en fékk endurskoðun útaf rúðuþurkum(mótorinn ónýtur, á annan, smelli honum í næstu helgi og fer með hann aftur) annars gat hann ekki einu sinni sett athugasemt útá neitt! nokkuð gott.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #110 on: May 21, 2011, 15:55:53 »
Vifturnar komnar í hann og einnig smíðaði ég hlíf yfir þetta úr gamalli viftuhlíf. Tók rúnt áðan og hann hreyfir mælirinn ekki yfir 90°c þegar hann er fullheitur, hvort sem ég er á dólinu eða á fullri ferð!  :twisted: 

nokkrar myndir!!!....
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #111 on: May 22, 2011, 06:19:30 »
Flott hjá þér :)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #112 on: June 06, 2011, 21:27:33 »
menn ekki að hata 2012 miðann án athugasemda! fór með hann inná verkstæði í dag og massaði yfir hann með 3 mismunandi mössum og sjænaði hann aðeins til. Fór á honum í bæinn þessa vikuna til hvíla benzann en ég finn nú að buddan mun léttast fljótt ef ég held því áfram  :???: henti honum einnig á hinar felgurnar og þær koma merkilega vel út undir honum, á reyndar ekki myndir.  svo er bara næsta mál að hugsa hvort ég ætli að eiga hann eða selja.....fær maður einhvað fyrir þessa bíla?
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #113 on: June 06, 2011, 23:05:11 »
Mér finnst 3gen alltaf hafa verið merkilega dýrir
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #114 on: June 07, 2011, 20:44:32 »
Ja sumir hverjir hafa verið í dýrari kantinum....
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #115 on: June 10, 2011, 19:14:08 »
nokkrar myndir af honum á felgunum.... en samt þetta lita combo á felgunum verður vel þreytt þannig ég ætla að mála þær í einhverjum dökkgráum lit og fá mér stærri túttur að aftan.

og já ég filmaði ljósin bara uppá fönnið!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Re: camaro 1982
« Reply #116 on: June 12, 2011, 21:16:25 »
nokkrar myndir af honum á felgunum.... en samt þetta lita combo á felgunum verður vel þreytt þannig ég ætla að mála þær í einhverjum dökkgráum lit og fá mér stærri túttur að aftan.

og já ég filmaði ljósin bara uppá fönnið!

Þetta lookar vel, hvernig kemur þetta út þegar ljósin eru kveikt?

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #117 on: June 12, 2011, 21:30:20 »
mætti þér á selfossi í dag, virkilega svalur 8-) þú ert vonandi ekki að hugsa um að selja hann eftir allt sem þú ert búinn að gera fyrir hann :-s   
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #118 on: June 13, 2011, 13:26:05 »
ljósin lýsa nú ekki mikið en þegar það er kveikt þá er einsog þau séu með dekkta ljósabotna, mjög töff,

Ég veit ekki hvað skal gera við bílinn núna, en ef ég ætla að eiga hann þá fer hann aftur af númerum í vetur og unnið í honum meir  8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #119 on: June 16, 2011, 11:05:38 »
selur mér hann bara á 100þús ;)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88