Author Topic: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins  (Read 14358 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« on: November 05, 2008, 21:59:24 »
Lokahóf Kvartmíluklúbbsins er ráðgert 15. Nóvember

Okkur langar til að halda það í klúbbhúsinu okkar en svo það sé hægt þá þurfum við á ykkur að halda næsta laugardag og mála salinn og bæði klósettin.
Okkur langar helst bara að halda þetta á léttu nótunum og vera með léttar veigar og svona kósí bara.
Einnig erum við að hugsa um að vera með fjöldann allann af verðlaunum og verða þau meðal annars, fyrsti maðurinn á svæðið, best klæddi maðurinn, best klædda konan, flottasti hatturinn, flottasta bindið, stærsta yfirvaraskeggið, glæsilegustu skórnir og fleira í þeim dúr.
Einnig vantar okkur eitt og annað af húsbúnaði. Endilega skráið ykkur á vinnudag og fáið verðlaun fyrir. Kíkið í kaffi á laugardag og aldrei að vita nema það leynist medaLÍA einhverstaðar.  =D>

Nánari upplýsingar verða veittar um helgina.





Shit nú verð ég skammaður.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #1 on: November 05, 2008, 23:15:56 »
Ég sem var farinn að hlakka til að fara út að borða með félögunum og taka nokkra kalda. [-(
Það verða margir kaldir hjá okkur og sennilegast rútuferð í 101 og hafnarfjörð seint um kvöldið.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #2 on: November 06, 2008, 00:31:46 »
uss ég sem rakaði efra skeggið í gær

ég vil nú helst hafa stóra máltíðir.. smá snitur duga ekkert þegar á að drekka , sé fyrir mér matarsendla koma sí og æ annars.

engar áhyggjur með afganga.. þetta mun allt týnast þegar líður á kvöldið ;)

skít með rúturferðir.. loka bara okkur af með bjór og drekka þar til menn sofna eða týnast í hrauninu  =D>

jújú ágætt að díla rúturferðir
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #3 on: November 06, 2008, 01:15:51 »
æææi ekki 15
Tanja íris Vestmann

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #4 on: November 06, 2008, 01:36:36 »
Ég sem var farinn að hlakka til að fara út að borða með félögunum og taka nokkra kalda. [-(

Sammála,
Geir Harrysson #805

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #5 on: November 06, 2008, 06:59:47 »
Frikki, Davíð og Geir af hverju er þetta svona mikið vandamál hjá ykkur og þurfið þið bara að skrifa neikvætt.
Getið þið ekki reynt smá jákvæðni og sagt frekar djö líst mér vel á þetta..............
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #6 on: November 06, 2008, 08:38:20 »
Sælir ég er samála  mér finnst þetta niðurá við  :-({|=
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #7 on: November 06, 2008, 10:30:18 »
Sælir ég er samála  mér finnst þetta niðurá við  :-({|=

ég verð að seigja að ég er sammála þessu
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #8 on: November 06, 2008, 11:56:20 »
Hafið þið fylgst með fréttum undanfarið? Niður á við er í tísku :lol: 
Mitt fyrirtæki ætlar ekki einu sinni að halda jólahlaðborð í ár  :shock:

Mér finnst þetta frábær hugmynd og nákvæmlega það sem ég bjóst við.
Það eru stór ísskápur þarna og ætti að vera hægt að kæla bjór þar..  Mun ódýrara og flott mál.

Ég hef allavega ekki efni á að mæta nema þetta verði mjög ódýrt..  Býst við að margir aðrir í klúbbnum séu í sama pakka..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #9 on: November 06, 2008, 12:09:26 »
Aldrei að vita nema maður láti sjá sig fyrst maður verður nú á suðurlandinu þessa helgi, er ekki þörf á að hafa einhverja limi úr BA þarna :mrgreen:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #10 on: November 06, 2008, 15:29:20 »

í fyrra mættu um 50 manns þannig að það er ekki líklegt að mikið fleiri mæti núna, sérstaklega ekki miðað við peningana sem fólk hefur milli handanna þá og nú...

ég hefði viljað hafa þetta grand og fara á stake and play en ég mæti bara með góða skapið hvert sem er  :D

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #11 on: November 06, 2008, 16:00:52 »
Það er komið tilboð frá Steak'nPlay fyrir 100 manns,annars vegar tilboð á hlaðborð fyrir 3000kr per mann og hins vegar tilboð
þar sem 3 kokkar verða með allskonar steikur og skera ofan í liðið og það væri þá 4300kr per mann svo ekki eru það nú stórar upphæðir.
Risa skjáir um allt og salurinn fyrir okkur eina.

En ef hitt er ákveðið þá góða skemmtun bara. :)

mér finnst nú gáfulegra að nota klúbbhúsið og panta mat þangað

annars fer "gróðinn" strax
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #12 on: November 06, 2008, 16:51:25 »
sælir félagar.gott innlegg hjá EDDU og er orða sönnu.þið þarna ungu þunglyndissjúklingar í guðana bænum reyniði að vera jákvæðir,eruð þið nokkuð búnir að missa vinnuna ef svo er ekki hvernig verðið þið ef svo færi,guð hjálpi okkur þá.það verður ekkert GEIRI goldfinger púnktur, þið skuluð kyngja því og ekki seinna en strax.þetta verður flott ég skal segja brandara og sögur,ekki til að róa eða  svæfa ykkur þó svo að umræðan sé í þeim farvegi að hún kalli á þannig gjörning.en svo er annað hvernig þetta verður með framkvæmdina sem slika.ég persónulega vil hafa mat og það flottan og vel útílátinn en það er mitt álit,væri gott að fá komment á það.hvað skjái varðar þá er það ekkert mál við reddum því.ég er bara alfarið á móti því að við séum að láta GEIRA g hafa fullt af peningum svo hann geti flutt inn fleiri pólskar konur með það fyrir augum að svala þörfum kynferðissjúkra einstaklinga og skræla þá í leiðinni.ég vil sjá þessa peninga inn á bók KK því það liggur ljóst fyrir að við munum ekki fá mikla peninga frá utanað komandi aðilum á næstu misserum það er alveg klárt.og eitt enn ungu eyðsluseggir fariði að koma ykkur niður á jörðina og koma ykkar fjárhagslega þankagang í takt við núverandi ástand.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
« Last Edit: November 06, 2008, 17:22:23 by Shafiroff »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #13 on: November 06, 2008, 17:05:59 »
Ræddum um þetta í gær á fundinum. Í sjálfu sér líst mér alls ekkert illa á þetta, þetta er talsvert ódýrara en að fara á Steak and Play þó svo að það kosti 3.000 kall þar þá er kostnaðurinn fljótur að rjúka upp úr öllu ef það á t.d. eftir að kaupa sér nokkra kalda á barnum á 700kr. Í mínu tilviki yrði þetta kvöld aldrei undir 10.000 kalli.

Hægt er að halda verðinu á bjórnum niðri ef keyptir verða t.d. 3 stk af 30 ltr. bjór kútum. Þeir kosta minnir mig um 12 þús kall stykkið, (12000 x 3 = 36.000kr, þar af er skilagjald upp á tæpann 2.000 kr. af hverjum kút 6.000, (36.000 - 6.000 = 32.000kr) Þessir þrír kútar innihalda 180 glös af 1/2 bjór. Ef glasið er selt á, segjum 300kr. þá verður heildarsalan ef allt klárast 54.000 kr, þá er klúbburinn samt í gróða um 22.000 kr. og við borgum skitinn 300 kall fyrir bjórinn.  8-) Hitt er annað að KK er ekki með vínveitingaleyfi, við myndum þá bara selja glösin á 300kr og gefa bjórinn!  :mrgreen:

Að halda þetta uppi á braut er líka ágætis leið til að þjappa hópnum betur saman. Ég held líka að fólk sé ekki tilbúið að punga út stórum fjárhæðum fyrir svona kvöld eins og staðan hjá mörgum er í dag, reyna heldur að hafa þetta temmilega flott og halda kostnaðnum niðri, ég tala nú ekki um ef vel verður mætt nk. Laugardag í tiltekt og málningu þá verður húsið vonandi djöfull flott þarnæsta Laugardag.  8-) Þetta verður bara gaman, gerum þetta gaman og ekkert rugl!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #14 on: November 06, 2008, 17:09:14 »
Mætum á laugardaginn, gerum húsið veisluhæft og dettum svo íða þar ódýrt 15. nóv 8-)
Það er allavega mín skoðun :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #15 on: November 06, 2008, 17:18:08 »
sælir félagar.þetta kalla ég góðar og heilbrigðar unirtektir tveir fínir EBENESAR þarna á ferðinni sjá hlutina í réttu ljósi.já við munum gera þetta flott engin spurning þetta er rétti andinn.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #16 on: November 06, 2008, 17:54:07 »
ja ég borgað allavega 30,000 á bar í sjalla :smt030 og´var ég nú búinn að kinda upp áður með nokkrum vodka glösum  :smt030 enda voru næstu dagar á eftir ekki góðir ](*,)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #17 on: November 06, 2008, 19:30:39 »
þá mætir maður bara eldhress í klúbbhúsið 15. nóv   :D :bjor:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #18 on: November 06, 2008, 22:58:07 »
Mér líst alveg glimrandi vel á þessa hugmynd, með að halda lokahófið í Höfuðstöðvum Kvartmíluklúbbsins, held að það verði bara stemming. Enda er það jú einusinni mannskapurinn sem skapar stemminguna frekar heldur en staðurinn. En ef einhver staður er hvetjandi fremur en letjandi hvað stemmingu varðar...þá er það held ég akkúrat Kvartmílubraut nr.1 . Fjölmennum öll, kvartmílu-menn og -konur, og líka áttundumílingar :D og höfum gaman af.

Endilega græja bara flottan mat og glös á góðu verði og jafnvel góðan mjöð til að hafa í þeim.

Og endilega allir sem vettlingin geta valdið að mæta á næstkomandi laugardag og hjálpa til við tiltekt.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Lokahóf Kvartmíluklúbbsins
« Reply #19 on: November 06, 2008, 23:00:44 »
já, mér líst bara vel á að halda þetta á okkar ástkæra svæði. En að mínu mati væri sniðugara að skoða einhverjar veisluþjónustur eða slíkt varðandi mat, snittur eru ekki að gera sig. Sjáumst 15 Nóvember  :D
Gísli Sigurðsson