Author Topic: Hvaða dót er búið að selja út  (Read 61605 times)

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #120 on: November 03, 2009, 16:27:22 »
neibb þessi er ekki gamall hérna heima, samt glatað að missa hann og hina  :-(
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #121 on: November 03, 2009, 17:55:54 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #122 on: November 03, 2009, 21:30:49 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.

F

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #123 on: November 03, 2009, 21:48:24 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.

F

jújú.. F-code var það!  #-o
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #124 on: November 24, 2009, 21:30:40 »
1968 GT/CS mustanginn er ekki farinn úr landi og er ekki á leiðinni úr landi.

Kemur mér ekki á óvart, myndirnar eru frekar fráhrindandi. Alveg lágmarks kröfur að hafa auglýsingar myndir í fókus.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #125 on: November 24, 2009, 21:35:34 »
Vita menn hvaða leið menn eru helst að fara í þessum sölumálum?
Er það E-bay eða?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #126 on: November 25, 2009, 07:25:38 »
1968 GT/CS mustanginn er ekki farinn úr landi og er ekki á leiðinni úr landi.

Kemur mér ekki á óvart, myndirnar eru frekar fráhrindandi. Alveg lágmarks kröfur að hafa auglýsingar myndir í fókus.

Það er nú ekki ástæðan, hann seldist til Keflavíkur um svipað leyti og þessi auglýsing var sett inn í Noregi, og eigandinn þar er himinlifandi með hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #127 on: May 27, 2010, 17:59:10 »
þessi var að fara út,


og hjólið líka
Kristmundur Birgisson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #128 on: May 27, 2010, 20:25:36 »
Eru það ÞESSIR hlutir eða bara eins hlutir því þetta eru erlendar myndir?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #129 on: May 27, 2010, 20:41:20 »
Þetta er alveg grátlegt. Leiðinlegt að sjá svona flotta bíl tínast burt af skerinu.. :(
'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #130 on: May 27, 2010, 22:45:41 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.

Er það bíllinn sem er í hjá Réttum bílum í almálningu ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #131 on: May 28, 2010, 00:24:30 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.

Er það bíllinn sem er í hjá Réttum bílum í almálningu ?

jahh.. nú bara þekki ég það ekki. Er það '70 bíll?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #132 on: May 28, 2010, 00:28:49 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.

Er það bíllinn sem er  hjá Réttum bílum í almálningu ?

jahh.. nú bara þekki ég það ekki. Er það '70 bíll?

Jú -Svartur 1970 bíll
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #133 on: May 28, 2010, 00:32:52 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(

Nei það er '70 Mustang. Þetta er '69 bíll, H-code með 429 sem kom hingað 2007.

Er það bíllinn sem er  hjá Réttum bílum í almálningu ?

jahh.. nú bara þekki ég það ekki. Er það '70 bíll?

Jú -Svartur 1970 bíll

Þá er það eflaust bíllinn sem var á Patró. Hann kom víst afar slæmur í bæinn, illa samsettur ofl, en það var lagað og skilst að það sé búið að kaupa á hann Shaker og Shaker húdd... gott mál!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #134 on: May 28, 2010, 17:36:12 »
Jú þetta er Patró-bíllinn sem er hjá Réttum bílum.
Helgi Guðlaugsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #135 on: May 29, 2010, 09:08:58 »
..og var væntanlega áður hjá Steina Sviss í yfirhalningu eða lögun.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #136 on: May 29, 2010, 12:04:05 »
..og var væntanlega áður hjá Steina Sviss í yfirhalningu eða lögun.

Mikið rétt.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #137 on: June 17, 2010, 14:35:22 »
Þessi fór út fyrir áramót..

Til að svara ósvörðuðum spurningum þá er þetta bara '05 GT bíll með BOSS límmiðum.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #138 on: June 24, 2010, 16:20:13 »
Þessi er farin til Swiden

kv þórður
« Last Edit: June 24, 2010, 16:21:51 by Big Fish »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #139 on: June 24, 2010, 17:39:34 »
Þessi er farin til Swiden

kv þórður

Ohh ég var að vona að einhver í rvk hefði keypt hann og að hann yrði oftar á kvartmílukeppnum.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín