Author Topic: Hvaða dót er búið að selja út  (Read 61593 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvaða dót er búið að selja út
« on: October 30, 2008, 09:51:15 »
jæja maður heyrir fullt af sögum að það sé búið að selja þennan og þessa vél út úr landi :!: á ekkert að staðfesta svona hluti hér :D td Willis er hann farinn út :?: og hvað er með dótið hans Kalla málara er það allt til :?: á þá bara að keppa í 60 Fetum næsta sumar þar sem allt verður svo dýrt í kreppuni :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #1 on: October 30, 2008, 10:19:00 »
seldi konuna út , nú get ég keypt mér loksins þessa flottu vændiskonu sem býr á efstu hæðinni :)

annars hef ég heyrt að brautin sé til sölu og nýjir kaupendur íhuga að nota hana sem flugbraut fyrir smygl á íslendingum af skerinu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #2 on: October 30, 2008, 11:31:10 »
seldi konuna út , nú get ég keypt mér loksins þessa flottu vændiskonu sem býr á efstu hæðinni :)

annars hef ég heyrt að brautin sé til sölu og nýjir kaupendur íhuga að nota hana sem flugbraut fyrir smygl á íslendingum af skerinu.

Nokkuð skondið og ekki vitlaust.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #3 on: October 30, 2008, 11:51:28 »
já kanski :D ég heyrði að STÆÐSTA vélinn sem á þessu skeri er stödd sé í jeppa sem á að nota í að spreingja snjó heingjur og ekkert annað :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #4 on: October 30, 2008, 12:03:23 »
ég á 3stk sem ég væri til í að skoða þessa möguleika með,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #5 on: October 30, 2008, 12:40:37 »
Þetta er umræddir Willys sem er með að mig minnir 666 cid mótor sem er að skila einhverjum 1200+ hö og er mjög létt að tjúna í 2000+ hö, 540 cid mótorinn sem var í honum var ekki NEMA 700+ hö og það var ekki nóg  8-)

« Last Edit: October 30, 2008, 12:43:26 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #6 on: October 30, 2008, 12:49:03 »
"mjög létt að tjúna í 2000+ hö"

Ég hélt það væri nú ekkert létt þegar komið er í svoleiðis hestöfl, en þú um það.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #7 on: October 30, 2008, 12:58:18 »
Ég hef þetta bara eftir eigandanum, enda er mótorinn settur upp til nota í umferðinni. En ég veit svo sem ekkert um vélar er bara driver  8-).
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #8 on: October 30, 2008, 13:05:40 »
úff en ég veit að ég ætti ekki að segja þetta en ég væri til að borga til að sjá 1200+ hö bíl keyra í morgun og síðdegisumferðinni.

þess vegna sjá 2000 hö bíl taka einn laugaveg með allt í gangi  :mrgreen:

hversu mikill hita vandamál og skiptingavandræði myndi þeir bíla lenda í  #-o
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #9 on: October 30, 2008, 13:11:29 »
Ég skal reyna að koma með meira díteil síðar, en þið snillingarnir sem allt vitið ættuð nú að geta flett þessum mótor upp. Bara til að gefa ykkur smá hint þá er þetta ekki einhver bílskúrsmótor sem einhver snillingurinn heldur að sé þetta öflugur enda kostaði hann var ég búinn að heyra í kringum 100.000 $. Það getur svo sem vel verið að þetta sé allt haugalygi  :???:
« Last Edit: October 30, 2008, 13:16:57 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #10 on: October 30, 2008, 13:22:08 »
En ef þið viljið snúa útúr þessu öllu þá er mér sama, en það sem ég meinti var að þessi mótor er gerðu til að þola það að fara uppá fjöll á góðum degi en ekki að taka bara góða þrykkju og kæla svo á milli einsog alvöru race mótorar þurfa. En þið vitið þetta örugglega allt miklu betur en ég enda er ég trésmiður en ekki vélsmiður  :shock:
« Last Edit: October 30, 2008, 13:25:12 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #11 on: October 30, 2008, 13:27:12 »
666 úr áli með F2 Procharger, pínu svalt
Einar Kristjánsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #12 on: October 30, 2008, 16:47:54 »
666 úr áli með F2 Procharger, pínu svalt

jááá sælinú
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #13 on: October 30, 2008, 19:12:56 »
666 úr áli með F2 Procharger, pínu svalt

og allur úr áli !!! Ég skoðaði í skúrinn hjá sæma og sá þessa djöflamaskínu (666) ofaní þessum brjálaða jeppa og komst að þeirri niðurstöðu að það á eingin séns í töffaraskap á næstuni. Kommon.... rúmt hestafl per kíló (með dyno miða til sönnunar)...
sigmar þrastarson
s8663188

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #14 on: October 30, 2008, 19:31:13 »
Allt úr áli já, hvernig ætlar hann að halda framendanum niðri? Prjóngrind eða bara að setja eins og tvær 200L bensíntunnur á framstuðarann?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #15 on: October 30, 2008, 19:46:38 »
Bara eins og allir aðrir
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #16 on: October 30, 2008, 20:04:28 »
Bara kúbikatalan ein og sér er nóg til að taka  Cool verðlaunin 2008 og 9 jafnvel.
2000hp með 666 og procharger ætti ekki að vera stórmál heldur,en á hinn veginn að þá eru 500hp væntanlega overkill í svona Jeppa
en þetta er geðveikt project hjá honum engu að síður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #17 on: October 30, 2008, 23:03:53 »
já þetta er greinilega töffari :!: og já það getur ekki verið mikið vandamál að fara í 2000 hö með þessa vél \:D/ ps ég er alveg klár í að fá þessa vél ef eigandin verður í vandræðum að ráða við þenna willis [-o< :D og ég er tíl í að sjá smá myndir af þessu bíl  O:)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #18 on: October 30, 2008, 23:06:35 »
já þetta er greinilega töffari :!: og já það getur ekki verið mikið vandamál að fara í 2000 hö með þessa vél \:D/ ps ég er alveg klár í að fá þessa vél ef eigandin verður í vandræðum að ráða við þenna willis [-o< :D og ég er tíl í að sjá smá myndir af þessu bíl  O:)

Þú getur ábyggilega fengið hana eftir svona ár, gramsið sem er verslað í þennan fák endar alltaf í einhverjum racerum þegar hann fer og endurnýjar/betrumbætir =D>

kv
Björgvin

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #19 on: October 30, 2008, 23:23:19 »
Ég átti nú ekki við það að vélin væri í nokkrum vandræðum með að brenna svona miklu lofti með góðum blásara. Heldur bara allt annað í bílnum sem væri í vandræðum með að taka við 2000 hestöflum. Það er aðeins meira mál í jeppa heldur en í dragster.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.