Author Topic: bílar á hafralæk.  (Read 32017 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #60 on: September 09, 2008, 22:52:51 »
Drési hringdu í lögguna hér á Akureyri og spurðu þá hvað þeim finnst um endingu og bilanatíðni fínu Vollana versus Santa-Fe bílana sem þeir eru líka með, suprise suprise en þeir eru að gefast upp á Vollunum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #61 on: September 09, 2008, 22:58:46 »
ok var reyndar aðallega að tala um þá gömlu, hefði kannski átt að nefna það.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #62 on: September 09, 2008, 23:17:21 »
og svo er volvo ekki lengur í eigu svía heldur ford.
og það er líka búið að reka alla svíana sem voru í stjórn.
« Last Edit: September 09, 2008, 23:21:20 by Dresi G »

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #63 on: September 09, 2008, 23:32:03 »
og svo er volvo ekki lengur í eigu svía heldur ford.og það er líka búið að reka alla svíana sem voru í stjórn.
Og ekki er það betra  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #64 on: September 10, 2008, 01:56:41 »
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/

Hvað hefuru á móti volvo?
það eru sko almennilegir bílar! 8-)
Ööööööö NEI  :-s

Ööööööö Jú
Volvo er með minnstu bilanatíðni af öllum bílum í heiminum, eru mjög öruggir, flottir
eyðir engu(getur keyrt frá Reykjavík til Akureyrar á sama tank!!)
og endist lengi!!
 :wink:

Haha. Volvo er reyndar með einhverja hæstu bilaðnatíðni í heiminum nútildags, og að komast á milli Akureyrar og Reykjavíkur á einum tank getur varla talist afrek..  :lol:
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #65 on: September 10, 2008, 09:33:51 »
þessir gömlu bila nú ekkert mjög mikið held ég :-k
enda var ég svona aðallega að tala um þá.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #66 on: September 10, 2008, 15:01:22 »
og svo er volvo ekki lengur í eigu svía heldur ford.og það er líka búið að reka alla svíana sem voru í stjórn.
Og ekki er það betra  :lol:

Enda var nú held ég enginn að reyna að halda því fram :lol:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #67 on: September 10, 2008, 19:17:23 »
þessir gömlu bila nú ekkert mjög mikið held ég :-k
enda var ég svona aðallega að tala um þá.
það er nóg til af þeim enþá, nema turbo reyndar
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #68 on: September 10, 2008, 23:04:13 »
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #69 on: September 10, 2008, 23:06:27 »
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)
Fór einmitt til Akureyrar og til baka á 1 tank á 320 bimma um daginn, tók meira að segja Hvalfjörðinn því ég átti svo mikið af dísel eftir  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #70 on: September 10, 2008, 23:48:59 »
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)

ég var að tala um 20 ára gamlan volvo.
það er alveg ágætt afrek fyrir 20 ára gamlan bíl.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #71 on: September 11, 2008, 08:38:29 »
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)

ég var að tala um 20 ára gamlan volvo.
það er alveg ágætt afrek fyrir 20 ára gamlan bíl.


Nei.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #72 on: September 11, 2008, 09:37:34 »
nú þá er ég hættur að tjá mig um þetta.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #73 on: November 09, 2009, 01:51:52 »
Veit þetta er gamall þráður en verð bara að spyrja!



Veit einhver hvort þessi standi ennþá í Hafralæk og hvert hans ástand er????

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #74 on: November 09, 2009, 10:31:05 »
en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:
[/quote]  :lol:hahahahahahahahahaha :lol:    =D>
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #75 on: November 09, 2009, 21:30:14 »
Það eru nú margir alþýðuvagnarnir á Hafralæk og hann Ásgrímur er almennilegur heim að sækja........hef komið nokkrum sinnum við hjá honum á ferð minni um landið... :)......þarna eru margir bílar sem Ásgrímur hefur selt fyrir mörgum árum td ein rúta sem hann seldi sunnlendingi ca 1988 og hefur ekki en verið sótt.....MB bifreið ca 55 árgerð 300 týpa sem var fluttur inn á vegum menntamála ráðuneytisins held ég á sínum tíma........og það er alveg magnað það er eins og ekkert geti ryðgað þarna.....það sem er ryðgað kom þangað ryðgað......og svo er mikið af bílum í geimslu hjá Ásgrími......myndi ekki telja þetta ruslahaug þó auðvitað megi kannski raða þessu betur upp.... :) 

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #76 on: November 10, 2009, 08:25:01 »
Það eru nú margir alþýðuvagnarnir á Hafralæk og hann Ásgrímur er almennilegur heim að sækja........hef komið nokkrum sinnum við hjá honum á ferð minni um landið... :)......þarna eru margir bílar sem Ásgrímur hefur selt fyrir mörgum árum td ein rúta sem hann seldi sunnlendingi ca 1988 og hefur ekki en verið sótt.....MB bifreið ca 55 árgerð 300 týpa sem var fluttur inn á vegum menntamála ráðuneytisins held ég á sínum tíma........og það er alveg magnað það er eins og ekkert geti ryðgað þarna.....það sem er ryðgað kom þangað ryðgað......og svo er mikið af bílum í geimslu hjá Ásgrími......myndi ekki telja þetta ruslahaug þó auðvitað megi kannski raða þessu betur upp.... :) 

Það er fullt af haugryðguðum bílum þarna, m.a einn sem ég gat fengið fyrir lítið sem ekkert. Var heill þegar honum var lagt þarna en er nú allt að því að vera ónýtur
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #77 on: November 10, 2009, 08:48:38 »
Ætla ekki að þræta um það Kristján en þarna eru mjög ryðsæknir bílar td Austin Gipsy, bensar í kríngum 1970 árgerðir sem eru búnir að liggja þarna í áratugi en eru alveg ólíkindum heilir...samanber hefðu þessir bílar verið sunnan heiða væru þeir löngu horfnir.... :roll:....í sambandi við ryðmyndun á bílum er nú margt lífið byrjað hjá ryðsveppnum áður en nokkur maður sér......og ég held mig við það sem ég sagði .........það sem er ryðgað þarna kom þangað ryðgað.... :wink:...

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #78 on: November 11, 2009, 00:39:23 »
Þarna er jarðhiti og það riðgar allt  þarna,  Ágætar druslur hafa verið dregnar þarna heim og verða svo ónýtar á örfáum árum.

Ef þú segir að Gipsy sé riðsæll bíll þá veist þú nú ekki mikið um þá vagna.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #79 on: November 11, 2009, 09:08:30 »
er gipsy ekki úr áli að stærstum hluta?  :-s
Valur Pálsson