Author Topic: bílar á hafralæk.  (Read 31554 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
bílar á hafralæk.
« on: September 01, 2008, 19:17:19 »
getur einhver sagt mér hvernig bíla er að finna í bílakyrkjugarðinum á hafralæk fyrir norðan þar sem ég bý í reykjavík og get ekki farið og skoðað.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #1 on: September 01, 2008, 19:57:40 »
hva, ertu ekki kominn með Camaro?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #2 on: September 01, 2008, 20:09:42 »
ég hætti við, ég er að leita að einhverju eldra til þess að gera upp. :wink:

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #3 on: September 01, 2008, 20:15:07 »
það er erfitt að gera þér til geðs :mrgreen: :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #4 on: September 01, 2008, 20:16:19 »
já ég er frekar óákveðinn eitthvað í þessu :???:
« Last Edit: September 01, 2008, 20:18:06 by Dresi G »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #5 on: September 01, 2008, 21:29:53 »
væri flott að sjá myndir. :)
samt svoldið mikil óskhyggja held ég.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #6 on: September 01, 2008, 22:01:56 »
að hvernig bíl ertu helst að leita að? muscle, antík, muscle antík?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #7 on: September 01, 2008, 22:21:19 »
muscle að sjálfsögðu!! 8-)


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #9 on: September 01, 2008, 23:04:34 »
 #-o

Það er löngu búið að kaupa upp öll þau flök sem flokkast undir "Muscle" og er uppgerðarhæft, hitt....

A) ....færðu ekki fyrir smáaura
B) ....er ekki til sölu
C) ....er handónýtt.  :wink:
« Last Edit: September 01, 2008, 23:06:12 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #10 on: September 01, 2008, 23:09:59 »
ég er nú ekki að meina eithvað sem þarf að flytja inn og svo hef ég ekki mikinn pening á milli handanna.
gæti samt kannski keypt LTD-inn held ég.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-1976-and-1980-Ford-pintos-Hot-Rod-project-V8-swap_W0QQitemZ250287905771QQcmdZViewItem?hash=item250287905771&_trkparms=39%3A1%7C65%3A1%7C240%3A1318&_trksid=p4506.c0.m245

kannski maður kaupi þessa! :roll:
alvöru kaggar þarna á ferð!! :^o

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #11 on: September 01, 2008, 23:11:26 »
#-o

Það er löngu búið að kaupa upp öll þau flök sem flokkast undir "Muscle" og er uppgerðarhæft, hitt....

A) ....færðu ekki fyrir smáaura
B) ....er ekki til sölu
C) ....er handónýtt.  :wink:

andskotinn!!!
ég held samt áfram að leita, sama hvað hver segir!! :twisted:

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #12 on: September 02, 2008, 08:10:34 »
Ef ég væri þú þá myndi ég

a) bíða í 3 ár þangað til ég væri orðinn 17 ára.
b) eignast peninga til að kaupa bíl og varahluti.
c) nota tímann og ná mér í þekkingu til að gera bíl upp.
d) ekki byrja á verki sem ekki er hægt að klára.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #13 on: September 02, 2008, 16:24:17 »
Það er ýmislegt þarna á Hafralæk, og margir bílar sem eru í svona uppgerðarhæfu ástandi.  En svo eru líka margir þarna sem maður veit varla hvort væri hægt að bjarga, ég skoðaði lítið þessa gömlu amerísku bíla  en ég fann allavega nóg fyrir mig að skoða þarna og ég tók einhverjar myndir en það var aðallega af Volvo bílunum þarna  :oops:

Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #14 on: September 02, 2008, 17:20:19 »
hvað viltu borga fyrir bláan rs camaro  :!:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #15 on: September 02, 2008, 17:44:05 »
hvað viltu borga fyrir bláan rs camaro  :!:

fer eftir ástandi

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #16 on: September 02, 2008, 17:48:06 »
hvað mundir þú segja um 50-80 þúsund?
væri fínt ef það væri eitthvað við hann sem yrði að laga, væri fínt til að dunda sér við þangað tilég fengi bílprófið.
« Last Edit: September 02, 2008, 18:05:48 by Dresi G »

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #17 on: September 02, 2008, 21:33:36 »
80 þusund  :!:færð kannski bilinn með engri vél og kassa fyrir það, enn það en fullt að gera í þessum bil, rifa hann í tætlur frá a til ö boddi er gott á honum svo er hægt að púsla í hann eins og þú vilt hafa hann, annars finnst mér að þú ættir að finna þér minni bíl til að byrja með til að gera upp, ég ætla ekki að móðga þig skil alveg að þú hafir áhuga á svona bilum, en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #18 on: September 02, 2008, 21:35:53 »
en hvað viltu fyrir camman? bara að spurja
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #19 on: September 02, 2008, 21:38:35 »
hvað mikið viltu borga
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93