Author Topic: bílar á hafralæk.  (Read 31255 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #20 on: September 02, 2008, 21:47:36 »
80 þusund  :!:færð kannski bilinn með engri vél og kassa fyrir það, enn það en fullt að gera í þessum bil, rifa hann í tætlur frá a til ö boddi er gott á honum svo er hægt að púsla í hann eins og þú vilt hafa hann, annars finnst mér að þú ættir að finna þér minni bíl til að byrja með til að gera upp, ég ætla ekki að móðga þig skil alveg að þú hafir áhuga á svona bilum, en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:

heheheh! :lol:
já verðhugmyndin var bara eitthvað út í loftið.
ég er að leita að einhverjum til uppgerðar, er búinn að finna nokkra sem ég er að spá í. :)


Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #21 on: September 02, 2008, 21:56:51 »
hehe þetta er bara smá grín ekki móðgast  \:D/
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #22 on: September 02, 2008, 22:02:15 »
enginn móðgaður hér. :) 8-)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #23 on: September 02, 2008, 22:40:13 »
80 þusund  :!:færð kannski bilinn með engri vél og kassa fyrir það, enn það en fullt að gera í þessum bil, rifa hann í tætlur frá a til ö boddi er gott á honum svo er hægt að púsla í hann eins og þú vilt hafa hann, annars finnst mér að þú ættir að finna þér minni bíl til að byrja með til að gera upp, ég ætla ekki að móðga þig skil alveg að þú hafir áhuga á svona bilum, en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:

Það er nú ekki nema rétt rúmlega mánuður síðan þú borgaðir 50 þúsund fyrir hann!  :-#
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #24 on: September 03, 2008, 18:49:43 »
FAIL.
Gísli Sigurðsson

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #25 on: September 03, 2008, 21:01:05 »
hehe ouch
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #26 on: September 03, 2008, 21:12:13 »
hvernig genngur með uppgerðina á impölunni jón??

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #27 on: September 03, 2008, 21:40:24 »
Það er ýmislegt þarna á Hafralæk, og margir bílar sem eru í svona uppgerðarhæfu ástandi.  En svo eru líka margir þarna sem maður veit varla hvort væri hægt að bjarga, ég skoðaði lítið þessa gömlu amerísku bíla  en ég fann allavega nóg fyrir mig að skoða þarna og ég tók einhverjar myndir en það var aðallega af Volvo bílunum þarna  :oops:

gætir þú sett myndirnar inn??
alltaf gaman að sjá alvöru bíla, þeas. Volvo! 8-)
og kannski glittir í einhver flök fyrir aftan þá.

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #28 on: September 03, 2008, 22:45:49 »
Já það er lítið vandamál.










































Þetta eru myndirnar sem ég á sem glittir í eitthvað meira en Volvo  :oops:
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #29 on: September 03, 2008, 22:56:25 »
er þetta ekki Mustang sem glittir í á bakvið Jaguarinn?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #30 on: September 03, 2008, 22:57:55 »
gaman að sjá myndir! :D
takk fyrir þetta! :D
getur einhver sagt mér hvernig bíll þetta er á efstu myndinni??

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #31 on: September 03, 2008, 22:59:30 »
hehe her eru nokkir sem eg er vissum að verður spurt um

Fordi í bakagrunn í mynd 10
mustangi
bronco
van inn
jaguar

 :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #32 on: September 03, 2008, 23:01:11 »
það væri hægt að gera eitthvað fyrir þennan van.
góður efniviður í sukkvan! :twisted:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #33 on: September 03, 2008, 23:09:06 »
gaman að sjá myndir! :D
takk fyrir þetta! :D
getur einhver sagt mér hvernig bíll þetta er á efstu myndinni??

held að þetta se mazda rx4
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #34 on: September 04, 2008, 00:13:26 »
ég fer að senda myndir af impölu þegar ég er kominn aðeins lengra :mrgreen:
góðir hlutir gerast hægt
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #35 on: September 04, 2008, 00:26:25 »
Fordi í bakagrunn í mynd 10
einhverjar upplýsingar um Fordinn í bakgrunninum á mynd #10? :mrgreen:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #36 on: September 04, 2008, 15:31:54 »
hvernig bíll er þessi rauði á mynd 4?
og getur einhver sagt mér hvernig gerð af volvo þetta er á mynd 8??

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #37 on: September 04, 2008, 16:24:54 »
hvernig bíll er þessi rauði á mynd 4?

likalega 1963 Chevrolet Belair Sedan

og getur einhver sagt mér hvernig gerð af volvo þetta er á mynd 8??


kannski  volvo 244 1980-1984 ekki viss
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #38 on: September 04, 2008, 16:30:52 »
hélt einmitt að þetta væri 200 týpa af volvo.
hann sýnist vera í ágætu standi, kannski maður kaupi þennan.
þá er maður kominn með góðann bíl til að byrja á þegar maður fær loksins prófið . 8-)

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: bílar á hafralæk.
« Reply #39 on: September 04, 2008, 18:12:53 »
Þessi Volvo er líklegast árgerð 1980 eða nálægt því allavega, sést á ljósunum því Volvo var á einhverju breytingarskeiði þarna í kringum 1979-1981 varðandi ljós og annað.
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is