Author Topic: bronco 1966....uppgerð  (Read 57997 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #60 on: June 30, 2009, 11:32:25 »
nei, ég er 93 model :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #61 on: June 30, 2009, 11:45:44 »
Okei, enn betra! Eg sjalfur er fæddur i 91. Vid verdum ad halda tessu lifandi i framtidinni  :wink:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #62 on: June 30, 2009, 12:05:33 »
Buinn ad gera undraverk med tennan sem tu klipptir ekki, finnst hreint ut sagt ljott ad klippa ta.

Til hamingju samt, skelltu allavega 351 Windsor i einn af teim fyrir mig og settu hann a 38", skella veltigrind i og ta erum vid farnir ad tala um Bronco Survivor; The Real Game!

þarf ekki 38" dekk 2 frændur minnir áttu báðir Bronco , pabbi óbreyttan og sonurinn breyttan þegar þeir fóru gömlu torfærubrautina sem var við akrafall fór sá óbreytti allt þar til að hann þurfti að stoppa til að draga þann breytta sem var fastur
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #63 on: June 30, 2009, 16:16:59 »
klassi :D  ég mun aldrei breyta þessum finnst hann mjög flottur svona.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #64 on: July 10, 2009, 12:13:53 »
broncoinn fór í skoðun í dag 10/7/09 og fékk fulla skoðun án athugasemda, jeiiiii....
svo fer camaro vonandi í ágúst í skoðun 8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #65 on: July 10, 2009, 18:25:30 »
Til hamingju með það!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #66 on: July 11, 2009, 13:34:58 »
jæja hér eru nokkrar myndir þar sem ég er búinn að rífa allt teip og vesen af honum og kemur svona hvelvíti vel út(sprautarinn sagði að það þyrfti ekki að grunna grillið :smt102)og nú er bara að keyra hann eða flytja hann í klefan á verkstæðinu þar aem hann verður sprautaður :D

Kv. Þórhallur Guðlaugsson

FLottur! alveg eins á litinn eins og Skódinn minn.  :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #67 on: July 20, 2009, 20:33:49 »
jæja hef ákveðið hér með að gera upp 1966 broncoinn sem ég fékk gefins.
þá byrjaði ég bara á því að koma honum inní nýja skemmu, reif af honum grillið, frammbrettin, mælaborðið, gluggastykkið, stólana, losaði allar snúrur frá boddýinu.
Keyrði pabbi traktorinn inn og lyftum boddýinu af, þá stóð eftir grindin með vél og öllu tilheyrandi.
Svo reif ég meira, ohhhh það er svo gaman :D, tók stýrismaskínuna, stýrisdemparann, afturdrifskaftið, framdrifskaftið, pústkerfið, losaði vél og kassann með öllu.....og þar er ég staddur núna :D grindin fer svo vonandi í sandblástur með hásingum, stífum og fl.
ætla svo að kaupa allt nýtt dempara, gorma, bremsur, fóðringar, fjaðrir og fl.
mun trúlega setja 300 vél sem ég á í hann allveg orginal look en búið að eiga við hana e-h t.d. stærri stimpla og plana hedd eins mikið og hægt er, svo inná milli vinn ég í boddýinu, innribrettinn að framan verður skift um allveg og allt gólfið.
allir boddýhlutir trúlega sandblásnir, svo sprauta ég allt.....einhverjar hugmyndir um lit? :P
Læt bólstra alla innréttingu uppá nýtt.
já þssi verður allveg tekinn frá grunni
Fer í skóla í haust(borgó) læri að sprauta og rétta.

kem með myndir seinna þegar ég get sett þær inní tölvuna :wink:
kv.þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: bronco 1966....tilbúinn fyrir skoðun
« Reply #68 on: July 21, 2009, 01:09:06 »
jæja hef ákveðið hér með að gera upp 1966 broncoinn sem ég fékk gefins.
þá byrjaði ég bara á því að koma honum inní nýja skemmu, reif af honum grillið, frammbrettin, mælaborðið, gluggastykkið, stólana, losaði allar snúrur frá boddýinu.
Keyrði pabbi traktorinn inn og lyftum boddýinu af, þá stóð eftir grindin með vél og öllu tilheyrandi.
Svo reif ég meira, ohhhh það er svo gaman :D, tók stýrismaskínuna, stýrisdemparann, afturdrifskaftið, framdrifskaftið, pústkerfið, losaði vél og kassann með öllu.....og þar er ég staddur núna :D grindin fer svo vonandi í sandblástur með hásingum, stífum og fl.
ætla svo að kaupa allt nýtt dempara, gorma, bremsur, fóðringar, fjaðrir og fl.
mun trúlega setja 300 vél sem ég á í hann allveg orginal look en búið að eiga við hana e-h t.d. stærri stimpla og plana hedd eins mikið og hægt er, svo inná milli vinn ég í boddýinu, innribrettinn að framan verður skift um allveg og allt gólfið.
allir boddýhlutir trúlega sandblásnir, svo sprauta ég allt.....einhverjar hugmyndir um lit? :P
Læt bólstra alla innréttingu uppá nýtt.
já þssi verður allveg tekinn frá grunni
Fer í skóla í haust(borgó) læri að sprauta og rétta.

kem með myndir seinna þegar ég get sett þær inní tölvuna :wink:
kv.þórhallur

 :lol: þú heldur það.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #69 on: July 21, 2009, 07:10:39 »
já! er þegar búinn að gera þetta allt, þannig mig langaði að læra þetta.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #70 on: July 21, 2009, 11:09:29 »
já! er þegar búinn að gera þetta allt, þannig mig langaði að læra þetta.

Þú lærir voðalega lítið í skólanum menn læra mest á því að vinna á verkstæði og sjá þar hvernig þetta gengur fyrir sig í raun og veru svo er um að gera að halda áfram að dunda í sýnum eigin verkefnum.

En gangi þér vel  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #71 on: July 21, 2009, 12:26:31 »
já takk :D en ég hef farið á verkstæði og unnið aðeins við þetta þar, rétta, sparsla, vinna undir og sprauta og svo bara heima í skúrnum....ég bý í sveit og hef aðgang að suðugræjum og slípirokk og öllum andskotanum.
Þetta á eftir að taka nokkur ár fyrir mig það er allveg bókað :P
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #72 on: July 21, 2009, 23:06:05 »
já! er þegar búinn að gera þetta allt, þannig mig langaði að læra þetta.

Þú lærir voðalega lítið í skólanum menn læra mest á því að vinna á verkstæði og sjá þar hvernig þetta gengur fyrir sig í raun og veru svo er um að gera að halda áfram að dunda í sýnum eigin verkefnum.

En gangi þér vel  :wink:

Hvað meinaru drengur. Hann lærir helling í skólanum sem hann myndi kanski annars ekki læra. Auðvitað fær hann mesta reynslu á því að vera á verkstæði og fá að gera þetta dag eftir dag en hann lærir helling í skólanum. Plús það ef þú ferð að vinna við þetta þá færðu miklu meira borgað fyrir að hafa farið í skóla og svo eru fullt af forréttindum að hafa stimpilinn að hafa farið í skóla og lært alveg sama hvað það er !!!
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #73 on: August 01, 2009, 11:03:46 »
flottur !  :D alveg eins á litinn og Skódinn minn !
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #74 on: August 01, 2009, 14:52:11 »
bara töff 8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #75 on: August 09, 2009, 20:14:34 »
smá meira.!
Búinn að taka bensítankinn, alla dempara, gorma, vélin farin af með gírkassa, framhásing með stífum er farin undan, fjaðrir lausar og afturhásing fer undan svo fljótlega :D
Smá breytt plan, ætla að setja 302 í hann ef ég finn.
Núna fljótlega ætlum ég og pabbi að taka saman hvað þarf að panta að utan og pöntum um leið og dollarinn fer einhvað neðar(ef það gerist :mad: )
Grind, hásingar og felgur fara í sandblástur í haust.

kv.þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #76 on: August 10, 2009, 00:09:06 »
já! er þegar búinn að gera þetta allt, þannig mig langaði að læra þetta.

Þú lærir voðalega lítið í skólanum menn læra mest á því að vinna á verkstæði og sjá þar hvernig þetta gengur fyrir sig í raun og veru svo er um að gera að halda áfram að dunda í sýnum eigin verkefnum.

En gangi þér vel  :wink:

Hvað meinaru drengur. Hann lærir helling í skólanum sem hann myndi kanski annars ekki læra. Auðvitað fær hann mesta reynslu á því að vera á verkstæði og fá að gera þetta dag eftir dag en hann lærir helling í skólanum. Plús það ef þú ferð að vinna við þetta þá færðu miklu meira borgað fyrir að hafa farið í skóla og svo eru fullt af forréttindum að hafa stimpilinn að hafa farið í skóla og lært alveg sama hvað það er !!!
það sem vantar i skolann er að kenna bifreiðasmiðunum almennilega á réttingabekkina, þeir eru nánast bara til sýnis, og já ef þeir eru notaðir er tölvumælingin "biluð"
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #77 on: August 10, 2009, 00:58:14 »
smá meira.!
Búinn að taka bensítankinn, alla dempara, gorma, vélin farin af með gírkassa, framhásing með stífum er farin undan, fjaðrir lausar og afturhásing fer undan svo fljótlega :D
Smá breytt plan, ætla að setja 302 í hann ef ég finn.
Núna fljótlega ætlum ég og pabbi að taka saman hvað þarf að panta að utan og pöntum um leið og dollarinn fer einhvað neðar(ef það gerist :mad: )
Grind, hásingar og felgur fara í sandblástur í haust.

kv.þórhallur





 =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #78 on: January 31, 2010, 16:48:34 »
jæja fleira að gerast.

Fékk mér annan bronco til að nota boddyið af, gulur bronco sem ég fékk á 40þ. úr garðabænum. Er búinn að skoða hann vel og eru innribrettin mjög heil og búið að skifta nýlega um þau að aftan. Þarf aðeins að sjóða í toppinn og í kvarkarna á innriframmbrettum. Ég nota plast frammendan af hinum, aðra hurðina(hin er beygluð), nota efri og neðri hlera sem fylgdi hinum, nota húddið af hinum,glukka stykkið er mjög heilt, hurðastafirnir eru þrusuheilir, gólfið mjög heilt og margt fleira. Ætla að sameina þá í einn.
Endilega commenta og segja mér til um þetta.

nokkrar myndir
kv.þórhallur
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline lalli_lagari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: bronco 1966....uppgerð
« Reply #79 on: January 31, 2010, 21:20:42 »
Ég á 302 handa þér með kassa og millikassa..