Author Topic: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini  (Read 14971 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« on: August 25, 2008, 00:04:09 »
Sćlir

langar ađ stofna svona myndaţráđ um flottustu myndirnar sem teknar hafa veriđ á brautini ađ ykkar mati?

ţessi er í uppáhaldi hjá mér



Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #1 on: August 25, 2008, 00:10:45 »
ţetta er flottasta start sem hefur veriđ tekiđ á brautinni ađ mínu mati.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #2 on: August 25, 2008, 00:19:59 »
Benni Eiríks tók líka rosa flott start hérna um áriđ, í ferđinni ţegar hann fór útaf.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #3 on: August 25, 2008, 08:41:34 »
já og Benni Eyjólfs á Willis mesta prjón sem hefur veriđ gert ţarna O:)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #4 on: August 25, 2008, 09:11:08 »
já og Benni Eyjólfs á Willis mesta prjón sem hefur veriđ gert ţarna O:)

...ţá vćntanlega ađ tala um ţetta! 8)
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #5 on: August 26, 2008, 22:55:44 »
 :shock:
Tanja íris Vestmann

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíđa
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #6 on: September 03, 2008, 04:33:58 »
Ég er hvađ ánćgđastur međ ţessar frá mér:















Soldiđ stórar ;) Ţađ er bara betra, meira á

www.flickr.com/kristjanjohann
og ef ţiđ viljiđ slideshow www.flickr.com/kristjanjohann/show
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #7 on: November 01, 2008, 15:52:37 »
spurinng um ađ vekja upp ţennan ţráđ svona á međan beđiđ er eftir nýju kvartmílusumri
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #8 on: November 01, 2008, 17:12:02 »


Ţessi hefur mér alltaf fundist ein sú flottasta af dartinum ţegar gamli var á honum međ INDY. Myndin er tekin í kringum 2000..ţegar hann varđ fyrsti ,,götubíllinn'' á Íslandi í 9 sek  :wink: 
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #9 on: November 01, 2008, 17:56:38 »
"ţegar hann varđ fyrsti ,,götubíllinn'' á Íslandi í 9 sek"  nú ?
Einar Ţór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skođanir. Ég áskil mér rétt til ađ skipta fyrirvaralaust um skođun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #10 on: November 01, 2008, 19:09:15 »
he he he Kiddi góđur  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #11 on: November 01, 2008, 19:33:42 »
Ţessi finnst mér alltaf svoltiđ flott
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Ţorgrímsson

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #12 on: November 01, 2008, 21:02:21 »
Mér finnst ţessi góđ !!
Jón K Jacobsen

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #13 on: November 01, 2008, 21:21:40 »
ţessi er geđveik :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #14 on: November 02, 2008, 01:42:00 »
Mín skođun er bara sú ađ til ţess ađ kvartmílubílar séu einnig götubílar, ţá eru ţeir  götuskráđir og helst eknir upp á braut, eđa a.m.k. reglulega í sinni heimabyggđ  ;)

Eins og t.d. X 1114 hérna fyrir ofan..sem vakti mig ófáa laugardagsmorgnana í sumar ţegar hann lćddist um götur Hafnarfjarđar.  8-)
« Last Edit: November 02, 2008, 01:47:53 by Kiddi J »
Kristinn Jónasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #15 on: November 02, 2008, 09:15:32 »
já novan var ţađ :!: en ég get ekki séđ ađ sá blái sé á réttum númerum og skođađur :D og svo er greinilega stór munur á hvar á landi bilar eru skođađir :!: ţađ eru margir bilar sem ég hef séđ koma uppá braut sem ćttu ekki ađ geta fariđ međ réttan miđa út :-k :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #16 on: November 02, 2008, 11:22:09 »
Kiddi Dartinn var ekki neitt frekar "götubíll" en Novan mín, og ekki kom hann akandi úr Hafnarfirđi upp á braut frekar en Novan frá Akureyri, og ekki á númerum eđa skođađur ţannig ađ ..........
Einar Ţór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skođanir. Ég áskil mér rétt til ađ skipta fyrirvaralaust um skođun.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #17 on: November 02, 2008, 12:34:17 »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #18 on: November 02, 2008, 18:50:07 »
Sćlir félagar. :)

Úff ţetta er erfitt. #-o

Flottustu myndirnar, og ţetta eru orđin svo mörg ár. :!:

Syrpan af "Novunni" hans Einars B, hér ađ ofan er međ ţví betra sem ég hef náđ en sjálfum finnast mér skemmtilegastar "stenmings myndir" af brautinn ţar sem er eitthvađ "action" ađ sjást.
Ţetta er náttúrulega spurning ađ festa á "filmu" augnablikiđ ţar sem mesti atgangurinn er.

Hér eru nokkrar frá síđustu ţremur árum auk einnar frá 1984. \:D/


Ţetta er sennilegasta skemmtilegasta "Dragga" myndin sem ađ ég hef tekiđ hingađ til.


Ég held ađ ţetta sé skemmtilegasta myndin sem ađ ég á af Pinto.


Hér er Willys-inn upp á sitt besta.


Og ein gömul frá 1984.
Sigurjón Haraldsson á 1966 Chevelle međ 396cid mótor.
Sigurjón varđ margfaldur Íslandsmeistari á Nova, Chevelle og síđan Pinto-num hér ađ ofan.

Meira seinna.

Kv.
Hálfdán.
Kveđja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á ţennan vef eđa annars stađar er bönnuđ nema ađ fengnu skriflegu samţykki höfundar.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #19 on: November 02, 2008, 21:49:11 »
Kiddi Dartinn var ekki neitt frekar "götubíll" en Novan mín, og ekki kom hann akandi úr Hafnarfirđi upp á braut frekar en Novan frá Akureyri, og ekki á númerum eđa skođađur ţannig ađ ..........


Elsku Einar,

Ef ţú skođar betur ţađ sem ég var ađ skrifa ţá er ég ekkert ađ segja ađ Novan ţín hafi veriđ eithvađ meiri eđa minni götubíll en Dartinn. Ţetta var ekkert skot á ţig (ţó ţú hafir tekiđ ţví ţannig). Ţetta ,,götubíll´´ var nú bara meira kaldhćđnis skot á Dartinn og ţennan GF flokk.



Ţetta voru bara skemmtilegar spyrnur.....og stemminginn í kringum ţćr, og umrćđurnar ógleymanlegar.

Kristinn Jónasson