dartinn og novan fara ekki heldur í gegnum skoðun án þess að það sé togað í spotta eða vælt að þeir séu bara notaðir á brutinni(allavega ekki eins og þeir voru)
Fyrirgefðu gamle gamle....en veist þú eithvað um Dartinn, komdu með einhver rök fyrir þessu. Dartinn, var alltaf með öll ljós tengd, handbremsu, rúðuþurrkur, spegla, væntanlega hjólabúnað og bremsur í lagi (annað væri nú bara að bjóða hættunni heim).
Ég er nú kannski ekki með öll smáatriði reglugerðar nr. 822/2004 - (Reglugerð um gerð og búnað ökutækja.) á hreinu en er nokkuð viss um að það væru ekki margar athugasemdir sem hann fengi, eða hefði fengið á umræddum tíma.