Author Topic: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini  (Read 14751 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #20 on: November 02, 2008, 21:56:06 »
Ok gott og blessað, en ég er ekki að kaupa "fyrstur í 9 sec" línuna Kiddi, það er einfaldlega ekki rétt.
Ég fór í 9,9+ sek í fyrstu keppni vorið 2002 og niður í 9.14 í fjórðu.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #21 on: November 02, 2008, 22:30:50 »
Dartinn fór 9.95 @ 137 mph N/A, árið 2000 eða 2001, ég skal finna skjalið fyrir þig á morgun. Maður er orðinn svo gamall að maður ruglar árunum saman, minnir þó að það hafi verið 2001.   
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #22 on: November 02, 2008, 22:39:12 »
Mig minnir að þetta hafi verið 2002 en árin eru vissulega fljót að líða, en ég man mjög vel eftir því þegar Dartinn fór þennan tíma, gleymi ekki fagnaðarlátunum í Camp-Mopar allt crazy.
« Last Edit: November 02, 2008, 22:41:39 by Einar Birgisson »
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #23 on: November 02, 2008, 22:43:55 »
Eftir smá heimildarskoðun komst ég að því að þú varst jú fyrstur á Íslandi í 9 sek  s.s. 2002 :mrgreen: ..en hvað var Novan þung ?, nei djók hehehe.
Kristinn Jónasson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #24 on: November 02, 2008, 22:47:41 »
Tjaaa, götubílar.... Ég sé ekki neinar númeraplötur  :-"

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #25 on: November 02, 2008, 22:50:51 »
Eftir smá heimildarskoðun komst ég að því að þú varst jú fyrstur á Íslandi í 9 sek  s.s. 2002 :mrgreen: ..en hvað var Novan þung ?, nei djók hehehe.


Það var Pontiac sem var fyrstur bíla í 9 sek á Íslandi  :-" ..... held reyndar líka að hann geti talist allveg jafn mikill götubíll og þessir tveir á myndinni fyrir ofan...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #26 on: November 02, 2008, 22:53:14 »
Einmitt einmitt.... 8-)






« Last Edit: November 02, 2008, 23:01:42 by Kiddi J »
Kristinn Jónasson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #27 on: November 02, 2008, 23:16:43 »
Það var þessi hérna....

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #28 on: November 02, 2008, 23:24:47 »
Já þessi hefði nú alveg runnið athugasemdalaust í gegnum Aðalskoðun  :lol: 
Kristinn Jónasson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #29 on: November 02, 2008, 23:26:55 »
Er þetta ekki sami bíllinn? Sami eigandi amk, Benni Eyjólfs.
En svona að því, hver var fyrstur manna til að flytja inn keppnistæki að utan? Þeas többaðan bíl með veltibúr eða dragga?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #30 on: November 02, 2008, 23:46:02 »
dartinn og novan fara ekki heldur í gegnum skoðun án þess að það sé togað í spotta eða vælt að þeir séu bara notaðir á brutinni(allavega ekki eins og þeir voru) [-X
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #31 on: November 02, 2008, 23:52:11 »
Sá röndótti er bíllinn hans Braga Finnboga... ennþá til svona í dag.
Hann sleppur í besta falli í of, og sennilega hinn líka en bíllinn hans braga var samt vissulega
götubíll á spjöldum og 100% löglegur en held hann eigi bara 10,2??
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #32 on: November 03, 2008, 01:20:28 »
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er


fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr  eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #33 on: November 03, 2008, 01:31:02 »
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er


fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr  eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20

 ](*,) getur einhver túlkað það sem þessi ungi óskiljanlegi maður var að rita ? :-k
Gísli Sigurðsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #34 on: November 03, 2008, 01:34:29 »
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er


fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr  eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20

og hvernig í ósköpunum á maður að skilja samhengið milli umræðu um hver var fyrstur í 9 sekúndur og svo poppar allt í einu upp spurning hvort Gísli Sveins eigi íslandsmet  :???:

og hvort það séu fréttir af einhverju flaki? farðu settu nú hlutina í eitthvað samhengi áður en þú lætur svona frá þér.
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #35 on: November 03, 2008, 01:39:31 »
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er


fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr  eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20

 ](*,) getur einhver túlkað það sem þessi ungi óskiljanlegi maður var að rita ? :-k

ástæða afhverju þú skilur ekki hvað ég er að skrifar er því að ég er með skrifblindu lesblindu og atyklisprest og í guðana bænum ekki breit þessum þráði í það sem varð ú þ´ráði sem ég var að leita af bíl
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #36 on: November 03, 2008, 01:47:31 »
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er


fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr  eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20

 ](*,) getur einhver túlkað það sem þessi ungi óskiljanlegi maður var að rita ? :-k

ástæða afhverju þú skilur ekki hvað ég er að skrifar er því að ég er með skrifblindu lesblindu og atyklisprest og í guðana bænum ekki breit þessum þráði í það sem varð ú þ´ráði sem ég var að leita af bíl

þú samt sem áður talar um einhver íslandsmet og eitthvað sem er algjörlega úr samhengi um það sem er verið að tala um hér. mæli með því í framtíðini að stofan bara nýjan þráð ef þú ert að leita af bíl, það er til flokkur hérna sem heitir "leit af bílum" eða eitthvað álíka ;)
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #37 on: November 03, 2008, 09:19:01 »
fyrsti breiti billin er það ekki guli PIONEER Fordinn fyrstur og svo Dart hjá Kalla málara :???: :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #38 on: November 03, 2008, 09:42:29 »
dartinn og novan fara ekki heldur í gegnum skoðun án þess að það sé togað í spotta eða vælt að þeir séu bara notaðir á brutinni(allavega ekki eins og þeir voru) [-X

Fyrirgefðu gamle gamle....en veist þú eithvað um Dartinn, komdu með einhver rök fyrir þessu. Dartinn, var alltaf með öll ljós tengd, handbremsu, rúðuþurrkur, spegla, væntanlega hjólabúnað og bremsur í lagi (annað væri nú bara að bjóða hættunni heim).

Ég er nú kannski ekki með öll smáatriði reglugerðar nr. 822/2004 - (Reglugerð um gerð og búnað ökutækja.) á hreinu en er nokkuð viss um að það væru ekki margar athugasemdir sem hann fengi, eða hefði fengið á umræddum tíma.

« Last Edit: November 03, 2008, 09:44:36 by Kiddi J »
Kristinn Jónasson

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #39 on: November 03, 2008, 09:52:29 »
Fyrsti full breytti bíllinn er líklegast Dartinn sem Kalli málari flutti inn og síðan held ég að Krippan hans Stígs og Valiantinn hans Fribba hafi komið á svipuðum tíma eftir það.
En sambandi við gula ´32 Fordinn þá smíðaði sá sem flutti hann inn bílinn sjálfur úti í USA á bílaverkstæðinu sem Óli Della átti.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com