Author Topic: Bílasýning um helgina  (Read 5070 times)

Offline Ketill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Bílasýning um helgina
« on: August 15, 2008, 13:13:27 »
Heyrði að það væri bílasýning um helgina.
Einhver sem veit meira um þetta. :roll:

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #1 on: August 15, 2008, 13:41:47 »
Í Holtagörðum, byrjar kl. 10 í fyrramálið og stendur laugardag/sunnudag

kv
Björgvin

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #2 on: August 15, 2008, 15:10:38 »
Þetta er flott.

Menn að norðan vita meira um þetta en sunnanmenn.

Mætti kannski aðeins auglýsa þetta betur.

Halldór Jóhannsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #3 on: August 15, 2008, 16:25:34 »
Þetta er á vegum Krúser.

Verður keyrt í blöðunum á morgun, útvörpum ofl.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #4 on: August 15, 2008, 18:19:05 »
Þetta var líka auglýst í útvarpi í dag......
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #5 on: August 16, 2008, 01:58:59 »
Þetta er flott sýning, það var verið að stilla upp í kvöld. Þarna eru margir fallegir eðalvagnar, kvet alla til að skoða þessa sýningu um helgina. :-k 8-) =D>
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #6 on: August 17, 2008, 02:49:14 »
Er þessi sýning inni eða úti eða í tjaldi eða hvað? Og í Holtagörðum? Getur einhver útskýrt nánar fyrir landsbyggðarpakki? :D
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #7 on: August 17, 2008, 03:07:45 »
Allt til fyrirmyndar þarna inni, allt virkilega flott sett upp, mæli eindregið með að fólk renni við.

Frítt inn, glimrandi 60´s tónlist, candy floss, ískalt Coke ofl. í boði... gerist vart betra.  8-)









Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #8 on: August 18, 2008, 00:55:29 »
Geggjuð sýning, þakka fyrir mig! =D>
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!


Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #10 on: August 18, 2008, 11:43:53 »
Því miður þá komst ég ekki á þessa sýningu þar sem ég var staddur fyrir norðan.

Ég er samt virkilega á móti svona sýningum þar sem kostar ekkert inn.

Þetta hefur slæm áhrif á t.d. kvartmíluklúbbinn og sýningarnar sem við höldum.

Fengum að heyra það á síðustu sýningu,
Quote
var ekki frítt á svona sýningar

Annars sýnist mér að þetta hafi verið flott sýning af myndum að dæma en það mætti alveg rukka eitthvað inn.

S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #11 on: August 18, 2008, 16:23:55 »
Hefði viljað komast...  Leitt að hafa misst af þessu en flott framtak  =D>
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #12 on: August 18, 2008, 20:38:31 »
Verulega flott sýning... Nú er bara að reyna að drífa eitthvað af þessum tækjum upp á braut!
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #13 on: August 18, 2008, 21:33:43 »
Því miður þá komst ég ekki á þessa sýningu þar sem ég var staddur fyrir norðan.

Ég er samt virkilega á móti svona sýningum þar sem kostar ekkert inn.
Þetta hefur slæm áhrif á t.d. kvartmíluklúbbinn og sýningarnar sem við höldum.

Fengum að heyra það á síðustu sýningu,
Quote
var ekki frítt á svona sýningar

Annars sýnist mér að þetta hafi verið flott sýning af myndum að dæma en það mætti alveg rukka eitthvað inn.


Þú ert alveg ágætur væni  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #14 on: August 18, 2008, 21:58:47 »
Því miður þá komst ég ekki á þessa sýningu þar sem ég var staddur fyrir norðan.

Ég er samt virkilega á móti svona sýningum þar sem kostar ekkert inn.

Þetta hefur slæm áhrif á t.d. kvartmíluklúbbinn og sýningarnar sem við höldum.

Fengum að heyra það á síðustu sýningu,
Quote
var ekki frítt á svona sýningar

Annars sýnist mér að þetta hafi verið flott sýning af myndum að dæma en það mætti alveg rukka eitthvað inn.




Komdu endilega með rök fyrir þessum ummælum :-"

Heyrði einmitt á fólki þarna að LOKSINS væri fríkeypis á sýningu hérna heima, enda gerðu allmargir sér ferð þangað.

Fínt framtak hjá Krúsermönnum og N1 =D>



Árni J.Elfar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #15 on: August 18, 2008, 22:59:37 »
Nonni er nú að benda á að þarna var ókeypis inn á flotta bílasýningu, sem og í fyrra, og ef heldur áfram sem horfir fer fólk kannski frekar að stíla inn á að komast inn á ókeypis bílasýningu heldur en að borga inn á hana, þannig verður K.K. kannski af nokkrum þúsundköllum, en ég held að það sé ekkert það mikið til að gráta yfir.

Flest fólk er nú það spennt eftir veturinn að það kannski firrar sig ekkert við að borga skitinn 1000kr. á eins og eina Bílasýningu snemma að vori... til að fá smá "fíling" fyrir sumarið, það sannaði sig amk. í vor og gerir án efa á næstu sýningu.

Annars ef að Krúser hefði rukkað inn þá hefði verið feitur peningur í kassanum eftir helgina, það er ekki spurning, þetta var bara ekki spurning um að rukka inn og græða heldur leyfa fólki að njóta þess að skoða flotta bíla.... ókeypis!  :-k :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #16 on: August 19, 2008, 23:31:47 »
Nonni er nú að benda á að þarna var ókeypis inn á flotta bílasýningu, sem og í fyrra, og ef heldur áfram sem horfir fer fólk kannski frekar að stíla inn á að komast inn á ókeypis bílasýningu heldur en að borga inn á hana, þannig verður K.K. kannski af nokkrum þúsundköllum, en ég held að það sé ekkert það mikið til að gráta yfir.

Flest fólk er nú það spennt eftir veturinn að það kannski firrar sig ekkert við að borga skitinn 1000kr. á eins og eina Bílasýningu snemma að vori... til að fá smá "fíling" fyrir sumarið, það sannaði sig amk. í vor og gerir án efa á næstu sýningu.

Annars ef að Krúser hefði rukkað inn þá hefði verið feitur peningur í kassanum eftir helgina, það er ekki spurning, þetta var bara ekki spurning um að rukka inn og græða heldur leyfa fólki að njóta þess að skoða flotta bíla.... ókeypis!  :-k :wink:
Og ég hefði ekki farið á hana og hvað þá tvisvar eins og ég gerði!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Bílasýning um helgina
« Reply #17 on: August 19, 2008, 23:57:15 »
Gott að sjá að það er eitthvað frítt á Íslandi. Ég held að vorsýning skaðist ekkert af því að það séu sýndir bílar frítt undir lok sumars, margir hverjir hafa verið sýnilegir "frítt" í allt sumar og þetta er bara svona smá samantekt yfir þá rúntarara sem göturnar príddu þetta sumarið. KK má vera virkilega stollt af þeirri sýningu sem var haldin og enginn sá eftir þeim aðgangseyri sem menn greiddu. Ég dró allavegana foreldra og tengdaforeldra á KK sýninguna og voru allir sáttir þrátt fyrir mis mikla bíladellu............alveg niður í nánast enga :D. Verum nú ekki að spá í þessu heldur stefnum bara á að toppa (ef hægt er) síðustu sýningu, hún hafði virkilega gott auglýsinga gildi fyrir komandi sýningar KK.
Það gleðilega við þetta allt er að á þessu skeri er hægt að halda ALVÖRU bílasýningar..........og það þrjár sama árið með mismunandi bílum. Til lukku með það.
Kv. Anton