Author Topic: Bílasýning Krúser um helgina.  (Read 2259 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílasýning Krúser um helgina.
« on: August 15, 2008, 16:46:40 »
Tilkynning frá N1, styrktaraðila Krúser.

Quote from: www.n1.is
N1 í samstarfi við Krúser bílaklúbbinn mun um helgina standa fyrir frábærri bílasýningu í Holtagörðum (baka til/kjallara) í tilefni af 2 ára afmæli klúbbsins.

Sýningin verður opin Laugardag frá 10-22 og Sunnudag 10-18.

Á sýningunni verður fjöldi Krúserbíla og frumsýning á útvöldum eðalvögnum svo ekki sé meira sagt.

Endilega að skella sér á sýninguna og nýta sér aðgang að ókeypis afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýning Krúser um helgina.
« Reply #1 on: August 15, 2008, 21:25:30 »
Allt til fyrirmyndar þarna inni, allt virkilega flott sett upp, mæli eindregið með að fólk renni við.

Frítt inn, glimrandi 60´s tónlist, candy floss, ískalt Coke ofl. í boði... gerist vart betra.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýning Krúser um helgina.
« Reply #2 on: August 16, 2008, 17:38:07 »
Allir að rúlla við! 8)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Bílasýning Krúser um helgina.
« Reply #3 on: August 16, 2008, 17:40:36 »
já veistu þetta gæti nú bara verið eitt flottasta samansafn af bílum sem ég hef séð lengi á klakanum :D tjaa fyrir utan burnout sýninguna en þessi er virkilega flott
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888