Author Topic: 1/8  (Read 31889 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #80 on: August 08, 2008, 11:25:20 »
Jahh, ekki er ég viss um að einhver sé búinn að græja trackbite mál..  Æfing í kvöld og keppni á morgun svo mér finnst ólíklegt að það sé hægt héðan af.. #-o

Það vantar auðvitað einhverja til að sjá um svona mál.  Trackbite, keppnisnefnd o.fl..  vantar bara fólk til að taka að sér ábyrgðir..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #81 on: August 08, 2008, 11:36:41 »
Sæll valli
 
Er ekki verið að hugsa um örigi keppenda verður að trackbæde fyrir helgina .


Var ekki talað um að hafa æfingar á fimmtudögum fyrir keppni ef ekki væri keppni þá á föstudögum

kk þórður
« Last Edit: August 08, 2008, 22:29:48 by Big Fish race team. »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #82 on: August 08, 2008, 11:40:31 »
Það var bara rigning í gær, annars var það planið :)

En jú auðvitað þarf að trackbitea..  En það vantar bara þessa blessuðu keppnisnefnd til að spá í svona hlutum og hafa stjórn á svona hlutum..
Stjórnin hefur ekki tíma til að gera allt eins og hefur marg oft sannast... :???:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #83 on: August 08, 2008, 12:18:01 »
Jónþór þú er að misskilja mig ég er að sjálfsögðu ósátur við svona aðgerðir að breita þessu á miðju timabili þetta er eitthvað sem er gert í vetur það er lítið mál að banna þau tæki sem ekki eru að höndla þessa braut það getur keppnisstjóri bara gert og eingin sagt neitt  :!:þið þurfið ekki að misskilja mig 1/8 er mjög skemntilegt og allt gott með það en þetta er bara ekki gert svona ps ég er búinn að keira þessa braut á 170 mílum og þá var nú bara stór klettur í enda sem er búið að fjarlæja nú  og þá var ekkert mál að stoppa  :!: það er ekkert mál að keira 180-90´míl núna á þessari braut skrifar sá sem hefur senilegast farið hvað oftast á 140 -170 mílum á þessari braut :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #84 on: August 08, 2008, 12:49:39 »


Íngó ert þú komin í stjórn skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við reyndu að mædda á litlu gulu hænunni.
Ein sem er ekki samála íngó :eek:

kk þórður


Jæja er stóri fiskur byrjaður að tjá sig!!  =D> Og í vígar hug. Ég held að þú ættir að þakka stjórn KK sem þú varst einu sinni ( en gafst upp í án þess að koma nokkru til leiðar  ](*,) ) fyrir að stytta vegalengdina í 200m þannig að þú þorir þá kannski að standa draggan lengra en 75-100m :lol:

Ingó sem er hræddur við Big Fich
 :?:
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #85 on: August 08, 2008, 14:02:19 »
Jæja, nýjasta nýtt  8-)

Það á að reyna að bauna smá trackbite á brautina í dag..  Fyrir æfinguna, svo það verður búið að keyra þetta niður fyrir keppni :)
« Last Edit: August 10, 2008, 17:10:30 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #86 on: August 08, 2008, 20:59:31 »
Hér er skotið frá hægri og vinstri......... mar er bara með pop og kók að lesa vitleysuna í ykkur ÖLLUM!!  :mrgreen:


Keep up the good work...
Kristinn Jónasson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #87 on: August 08, 2008, 22:41:31 »
Kristján, það er ekkert sem bannar kraftmeiri tækjum að keppa á Kvartmílubrautinni. Þannig að nú hefur komið í ljós að það eru komin fram það öflug og hraðskreið tæki að stórhætta er að keyra þau á þessari brautin. Ef aðstæður eru ekki í lagi þá verður að laga þær. Það bara gengur ekki að banna og banna kraftmestu tækin. Það á að laga brautaraðstæður.

Mér sýnist þitt ágæta keppnistæki vera á mörkunum að geta keyrt 1/4míluna. Ef þú værir með aðeins meira afl eða beinskiptan gírkassa værir þú komin á það stig að vera háskalegur. Það gerist snögglega.

Þeir voru að stytta keppnisvegalengdina hjá NHRA fyrir Top Fuel og Funny Car úr 400 metrum í 300 metra vegna öryggisaðstæðna. Á miðju keppnistímabili ekkert mál stigin eru alveg þau sömu. Auðvitað getum við það einnig.

Hvað sérð þú að því að stytta vegalengdina úr 1/4 í 1/8 mílu vegna öryggisaðstæðna?? Það er búið að aðvara KK af þeim sem sjá um öryggisatriðin, það eru menn sem ekki eru í KK. Það eru þeir sem stuðla að því að veita keppnisleyfið. Ef við hunsum það og síðan verður slys á fólki er KK í vondum málum.

Lagaðu bara vélina og mættu í næstu keppni og höfum gaman af þessu..... Næsta sumar verður komin ný og betri braut og........
Gretar Franksson

 
Gretar Franksson.

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #88 on: August 08, 2008, 22:43:08 »
Sæll íngó betra slá af þegar maður missir hann í spól ekki ástæðulausu verið að trackbæda brautina
 
i love you íngó :D  sem er á litlu gulu hænunni :mrgreen:
 
 
kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #89 on: August 09, 2008, 00:26:13 »
það er ekkert að mínum bíl hann er klá ef ég hef áhuga á að koma :!: en ég geri það ekki á meðan þetta er eins og það er stjórnleisi og ekkert annað #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #90 on: August 09, 2008, 12:31:04 »
Það er nú hæpið að segja að bíllinn hans stjána sé tæpur, eini bíllinn sem alltaf húkkar og fer beint, jafnvel þegar allir aðrir eru að hvarta undan trakki..

En það virðast ekki allir vera að fatta þetta með mid season breitingu, reglum er bara breytt á aðalfundi, þó menn geri þetta eins og þeim sýnist útí hrepp þá þíðir það ekki beint að við getum það, það er kannski bara ekki þessi aðalfundaklausa í þeirra lögum og reglum, og sennilega í þeirra reglum einhver áhveðinn ferill sem svona breitingar fara eftir.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #91 on: August 09, 2008, 18:56:37 »
eini bíllinn sem alltaf húkkar og fer beint, jafnvel þegar allir aðrir eru að hvarta undan trakki..

Hef ekkert út á ykkur félagana að setja en taktu þér tíma næst og horfðu aftan á bílinn hjá Stjána þegar hann fer af stað( þ.e.a.s. ef hann kemur aftur  :lol: ) ....

Hann fer beint út á braut og gerir flott en ekki í startinu, því miður.... Pottþétt 2/10 til 3/10 sem tapast í startinu þegar hann skoppar til (man ekki hvort það sé til hægri eða vinstri).
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #92 on: August 10, 2008, 00:16:17 »
það var í fyrra búið að laga það [-X
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #93 on: August 10, 2008, 01:44:02 »
það var í fyrra búið að laga það [-X

Uhhhh, Nei  :lol:
Ég horfði á bílinn hjá þér um daginn (ég var staddur beint fyrir aftan hann, var að "analyzera" bílinn hjá þér), þú mátt halda það sem þú villt vinur... langaði bara að benda þér á þetta  :!:

PS.
ég reyndar nefndi þetta við þig í fyrra  :-# 

Það er alltaf hægt að gera gott betra  :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 1/8
« Reply #94 on: August 10, 2008, 03:01:06 »
Sæll Dodge. Þetta er góður punktur með K-Skjóldal og hans rönn. Málið snýst ekki bara um hann. Við erum búnir að vera undir eftirliti og það eru aðilar sem bíða eftir meiriháttar tjóni. Ég skil þessar ráðstafanir sem fyrirbyggjandi.

Svo verður brautin löguð og gerð klár fyrir meiri hraða og þá er bara að skifta um drif aftur :) og þrusa alla leið

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #95 on: August 10, 2008, 09:35:47 »
þetta var 1 fer sem var svona.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #96 on: August 10, 2008, 10:08:48 »
Ég var í vandræðum með bílinn eftir olíusullið, bíllinn dansaði um brautina. Leifur hélt ég væri að feta í fótspor meistara Franksson þar sem hann horfði á eftir mér fara út brautina. Þá ferð sem ég náði að að fara beint eftir brautinni var eins og það væri verið að berja bílinn þegar dekkin voru að missa grip og fá aftur, svona tireshake ! Skíthræddur á vinstri braut.

Ef að við hefðum verið að keyra 1/4 hefði þetta verið OF mikið fyrir mig, stórhættulegt.

Eitthvað þarf að vera meira til að þrífa upp svona mikla olíu.

Annars var þetta rosalega gaman að keyra 1/8, mér fannst þetta meiri áskorun og setti allt í botn.

Ég segi að þetta hafi verið blessunarlega rétt ákvörðun hjá stjórninni.

Einn til þín Kristján Skjóldal.
Hálfdán Sigurjónsson lét mig vita það í gær að það er heimilt að fara úr pittinum í keppni. Hann hefur athugað það vandlega.
 
Ég bara sakna þín, það er draumur að hafa þig í spyrnu. Vonandi vaknarðu upp við það að bíða lægri hlut á móti mér einn daginn.

stigurh

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #97 on: August 10, 2008, 12:29:34 »
Sæll íngó betra slá af þegar maður missir hann í spól ekki ástæðulausu verið að trackbæda brautina
 
i love you íngó :D  sem er á litlu gulu hænunni :mrgreen:
 
 
kk þórður


Sæll Þórður.

Ég var nú bara að reina stapp í þig stálinu þannig að áhorfendur gætu séð alvöru ferð og tíma.  =D> Það var leitt að það gekk eggi í gær en gengur vonandi betur næst.

Ingó sem er alveg að fara að mæta á brautina með keppnis tæki. :D
/quote]
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #98 on: August 10, 2008, 18:18:02 »
þú þarft að fá leifi hjá keppnistjóra til að fara af keppni :!: sem þú gerðir ekki  :!:og þú komst svo næsta dag þegar þú varst búinn að laga bilinn eða ekki :roll: en þú getur ekki bara komið næsta dag og ætlað að vera með þar sem það var byrijað að keira og búið að raða upp :roll: og þar hefst þessi vitleisa í uppröð og þú áttir að kæra það en það átti ekki að raða upp á nýtt það var of seint því miður ](*,) en eina leiðin að þú hafir mig 1/4 er að keppa í henni :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #99 on: August 10, 2008, 22:57:37 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kristján.

Getur þú sýnt mér þá grein svart á hvítu í reglum NHRA/IHRA þar sem segir að það megi ekki fara af viðgerðarsvæði nema með leyfi keppnisstjóra ? :?: :?:

Ég vil enga útúrsnúninga frá þér né neinum öðrum bara þessa reglu eða hvar þetta stendur svart á hvítu. :!:

Þannig er þetta nú einu sinni hvort sem mönnu finnst það sanngjarnt eða ekki. :!:

Já og það er ekki farið eftir reglum um Rally eða Rallycross hjá okkur, og þú segir að þetta megi ekki svo ég vil fá að sjá þetta á prenti. :!: :idea:

Kv.
Hálfdán.
(Búinn að taka langann tíma í að skoða þetta :idea:)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.