Author Topic: 1/8  (Read 31883 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
1/8
« on: July 30, 2008, 08:52:10 »
Sæl öll. Er ekki kominn tími til að fara keyra OF 1/8 úr mílu . Styttri ferðir - Öruggari ferðir - Fer miklu betur með tækin - miklu skemmtilegra fyrir áhorfendur.

Ég hef verið að hlera menn og það eru allir einhvernvegin sámmála.

Hvað segja keppendur í í OF um þetta mál.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #1 on: July 30, 2008, 08:54:51 »
nei takk það á bara að vera sér mót í 1/8
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #2 on: July 30, 2008, 09:34:16 »
nei takk það á bara að vera sér mót í 1/8

sammála

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #3 on: July 30, 2008, 11:30:07 »
Nei, það finnst mér ekki.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #4 on: July 30, 2008, 11:46:11 »
nei takk það á bara að vera sér mót í 1/8

Ert þú ekki hættur, hvað ert þú að skipta þér af  :-#
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 1/8
« Reply #5 on: July 30, 2008, 11:46:18 »
Hæ. Af hverju ætli menn út í hinum stóra heimi séu almennt að keyra 1/8 og sumir 1000 fet ca 303 metra? Ætli menn séu að spá í öryggið? Getur verið þeir séu ekki að keyra á alvöru brautum? :roll:

Einar Möller - hverjum ertu ekki sammála ?

mbk Harry Þór
« Last Edit: July 30, 2008, 12:50:09 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 1/8
« Reply #6 on: July 30, 2008, 11:49:38 »
einhversstaðar heyrði ég að TF og FC hjá NHRA séu núna bara keyrðir 1000ft
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #7 on: July 30, 2008, 11:58:12 »
Ég seigi nei takk bara TRACKBÆDA brautina alla leið þá er hægt að standa flatan án þess að spóla út Brautina 8-)

kveðja þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #8 on: July 30, 2008, 12:03:40 »
http://www.promodifieds.us/forum_images/franklin.wmv

þetta gerist í 200 fetum .........
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1/8
« Reply #9 on: July 30, 2008, 12:09:01 »
eru menn ekki bara að minka bensinkostaðinn með að bara keyra 61 meter
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #10 on: July 30, 2008, 12:21:58 »
Mér finnst að það eigi að keyra 1/4 míluna, en aðskylt 1/8 mót er eitthvað sem væri virkilega töff.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #11 on: July 30, 2008, 12:22:36 »
einhversstaðar heyrði ég að TF og FC hjá NHRA séu núna bara keyrðir 1000ft

Það er nú vegna þess að það varð banaslys og þessar græjur eru að ná 330mph....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #12 on: July 30, 2008, 13:01:46 »
Psn  Driver               Vehicle                            ET   Speed
   1. Tony Schumacher      U.S. Army Dragster              3.876  309.20
   2. Brandon Bernstein    Budweiser/Lucas Oil Dragster    3.883  308.00
   3. Morgan Lucas         Lucas Oil Speedway Dragster     3.923  303.03
   4. Antron Brown         Matco Dragster                        3.924  305.56

TOP 5 qualifying á seinustu NHRA keppninni.

309 eða 330  :roll:

En nokkur fet í viðbót á bremsukaflan.

Ég held að það sé bara gaman að sjá þessi tæki fara 1/8 með skítlágu drifi og fullt af poweri  8-) 8-)
Kristinn Jónasson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #13 on: July 30, 2008, 13:29:20 »
Strákar þið eruð eingir smá töffarar 8-).Finnst ykkur spennandi að fara út af þarna á 170mph.Mér finnst það einganveginn töff.Það er ekki að ásæðulausu að það sé keppt meira og minna í 1/8 í Bna.Ef þið skoðið til dæmis www.adrl.us þá er þetta sú míla sem vex hvað mest í USA í dag og það er örugglega af því þetta er svo leiðinlegt eða þannig.Menn eru í hópum að skipta frá hinus samböndunum yfir í adrl.Þetta er eitthvað sem er vert að skoða :lol:.Tracbite lagar ekki nágrenibrautarinnar.Það er miklu betra að stytta þetta í 1/8 henda þessu ljóta forskotskrappi út fara á jöfnu og allir vinir.Bara mín skoðun en þega búið er að lengja,breikka ,malbika og steypa rail alla leið þa´er í lagi að keyra kvart.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #14 on: July 30, 2008, 13:30:40 »
Kiddi, T. Schumacher fór á 316mph í keppninni á undan þessari  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #15 on: July 30, 2008, 15:32:41 »
Kiddi, T. Schumacher fór á 316mph í keppninni á undan þessari  :wink:

Jesús,

Þessi 320 fet eru nú ekki að gefa mikinn hraða.. á kallinn ekki best 336 mph ?
Kristinn Jónasson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #16 on: July 30, 2008, 15:57:33 »
T. Schumacher 336.15mph Date 05/25/05
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #17 on: July 30, 2008, 16:36:09 »
Sammála Harrý og Árna Kjartans með 1/8, miklu skemmtilegra fyrir áhorfendur + allir starta á jöfnu.

Stebbi Þ.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #18 on: July 30, 2008, 17:39:20 »
Sæl öll. Er ekki kominn tími til að fara keyra OF 1/8 úr mílu . Styttri ferðir - Öruggari ferðir - Fer miklu betur með tækin - miklu skemmtilegra fyrir áhorfendur.

Ég hef verið að hlera menn og það eru allir einhvernvegin sámmála.

Hvað segja keppendur í í OF um þetta mál.

mbk Harry Þór

Sammála. 1/8 er það sem er raunhæft miðað við kraftmastu tækin. það verður ekki hægi að halda úti gripi í 1/4 mílu fyrir þessi tæki. Þegar menn eru komnir í 1000Hp + og hvað þá 2000hp+ þá dugar ekki að setja trakbite á 200m. Það tekur nokkrar klst og 2-3 vinnuvélar að undirbúa keppnir erlendis.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #19 on: July 30, 2008, 22:56:22 »
Sælir, við getum gert boðlega 1/8 braut með ásættanlegum bremsukafla fyrir öll keppnistæki. Eins og þetta er núna fyrir 1/4 milu þá er þetta of mikil áhætta fyrir tæki sem fara niður fyrir 8 sek. Bremsukaflinn er of stuttur. Ef fallhlífin bilar er voðin vís.

Fyrir nú utan það að brautin sjálf er orðin griplítil og tæki sem eru komin vel yfir 1000hp geta dottið í spól hvar sem er á brautinni. Malbikið hefur rýrnað með árunum og steinarnir standa upp úr bikinu, þannig slikkarnir ná ekki nema broti af því gripi sem þeir annars gera á vel sléttu malbiki.
Svo fýkur mold og sandur í brautina.

Startið var lagað á sínum tíma, þannig var það hitað með stærðar gashitaragræju og valtað uppá nýtt þannig steinarnir pressuðust aftur ofaní malbikið. Eftir það stórbatnaði startkaflin auk þess sem gumí er spóllagt í startið. Eftir startið kemur hættulegur kafli fyrir öflugustu tækin.
Gretar Franksson
Gretar Franksson.