Author Topic: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"  (Read 12923 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« on: July 29, 2008, 00:18:59 »
Sælir félagar. :)

Það kom upp sú hugmynd að vera með svona "hitting" á miðvikudagskvöldið 29. Júlí upp úr kl 19:00 (ekki nákvæmur tími kominn).

Ég spurði formanninn í dag hvort þetta væri gerlegt og hann taldi svo vera.

Þetta yrði að sjálfsögðu fyrir alla þá sem eru með tæki á númerum, síðan yrði stóra grillið kynnt og haft gaman eitthvað fram á kvöld enda spáð hreint frábæru veðri. 8-)

Það ræðst mest af viðbrögðum við þessu og áhuga hvort af þessu getur orðið. :!:

Þá var hugmyndin að hver kæmi með sinn mat og grillaði, og kæmi náttúruleg með góða skapið líka.

Þetta yrði kanski góður undanfari fyrir komandi helgi. :wink: :idea:

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: July 29, 2008, 00:23:47 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #1 on: July 29, 2008, 00:27:41 »
 :lol: =D> :-({|= \:D/

kv harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #2 on: July 29, 2008, 00:46:08 »
ég er með eina tillögu varðandi þessa uppákomu. Núna er langt liðið á sumarið og dagurinn er óðum að stittast. Er ekki betra að hittast um 18:00 svo við getum keyrt eitthvað fram eftir kvöldi. Bara smá tillaga.

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #3 on: July 29, 2008, 01:04:54 »
Snilldar hugmynd og ég styð það að mæta klukkan 18:00
Ég mæti pottþétt með mína fjölskyldu og kem til með að reyna draga sem flesta með

kv
Gummi 303
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #4 on: July 29, 2008, 02:13:52 »
líst vel á þetta

Tanja íris Vestmann

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #5 on: July 29, 2008, 08:32:01 »
Byrja 19:00 frekar sumir eru að vinna til 18:00 svo þarf að fara heim og skipta um föt sækja konuna og svona :lol:

enn snilldar hugmynd ég mæti!  \:D/
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #6 on: July 29, 2008, 08:53:56 »
Það hefur aðeins bæst í hópinn .. við mætum líklega flestir úr BDSM skúrnum og með fjölskyldu og maka með okkur.
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #7 on: July 29, 2008, 08:59:54 »
Reyndar örugglega í lagi þó svo það verði byrjað 18:00 að koma grillunum af stað og setja upp á brautinni, þú kemur þá bara þegar að allt er ready ;)


Byrja 19:00 frekar sumir eru að vinna til 18:00 svo þarf að fara heim og skipta um föt sækja konuna og svona :lol:

enn snilldar hugmynd ég mæti!  \:D/
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #8 on: July 29, 2008, 09:21:21 »
Þarf maður ekki að vera meðlimur, og það kostar 1000 kall að keyra, eins og á venjulegri æfingu ?
Inga Björg

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #9 on: July 29, 2008, 10:07:27 »
Glæsilegt, ég mæti.

Líst vel á að byrja um 18.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #10 on: July 29, 2008, 11:56:42 »
Þarf maður ekki að vera meðlimur, og það kostar 1000 kall að keyra, eins og á venjulegri æfingu ?

eitthver sem getur svarað þessu, nokkrir bunir að spyrja mig á l2c og kraftinum :)
Inga Björg

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #11 on: July 29, 2008, 13:06:40 »
Sælir félagar. :D


Var að tala við formanninn og hann bað mig að setja þetta hér inn.

Svona í fyrsta lagi þá verður brautin opin og það þarf ekkert að borga þar sem þetta er í leiðinni kynningarkvöld fyrir klúbbinn. :!:

Það væri ágætt að setja þetta á aðrar spjallsíður, takk Ingsie. =D>

Það væri ekki verra ef að einhverjir gætu hjálpað bæði í kvöld að gera klárt og síðan annað kvöld til að vinna við brautina. :idea:

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #12 on: July 29, 2008, 13:19:10 »
Á engin MSD boxið sem ég er að auglýsa eftir svo ég geti kíkt á ykkur  :oops:

Kv:

Þórir
856 2032
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #13 on: July 29, 2008, 13:45:24 »
Sælir félagar. :D


Var að tala við formanninn og hann bað mig að setja þetta hér inn.

Svona í fyrsta lagi þá verður brautin opin og það þarf ekkert að borga þar sem þetta er í leiðinni kynningarkvöld fyrir klúbbinn. :!:

Það væri ágætt að setja þetta á aðrar spjallsíður, takk Ingsie. =D>

Það væri ekki verra ef að einhverjir gætu hjálpað bæði í kvöld að gera klárt og síðan annað kvöld til að vinna við brautina. :idea:



Þarf s.s. heldur ekki að vera meðlimur? Bara vera með tryggingarviðauka og hjálm ?
Inga Björg

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #14 on: July 29, 2008, 13:58:16 »
jáb, alveg opin dagur fyrir alla.
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #15 on: July 29, 2008, 14:35:33 »
Ég ætla að reyna að vera kominn í bæinn og taka þátt og leika mér smá.
Annars er allt brjálað í heyskap hér fyrir norðan.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #16 on: July 29, 2008, 15:22:58 »
Hi. Erum við ekki að tala um Hitting - Kruser - MC bíla. Eru turpo snáðarnir ekki búnir að njóta sín í sumar á æfingum. Fyllum svæðið af Kraftabílum með með V hljóð.

mbk harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #17 on: July 29, 2008, 15:31:58 »
Hi. Erum við ekki að tala um Hitting - Kruser - MC bíla. Eru turpo snáðarnir ekki búnir að njóta sín í sumar á æfingum. Fyllum svæðið af Kraftabílum með með V hljóð.

mbk harry

 =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Gísli Sigurðsson

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #18 on: July 29, 2008, 16:11:30 »
Hi. Erum við ekki að tala um Hitting - Kruser - MC bíla. Eru turpo snáðarnir ekki búnir að njóta sín í sumar á æfingum. Fyllum svæðið af Kraftabílum með með V hljóð.

mbk harry

Það eru nú ekki búnar að vera margar æfingar í sumar .... Æfingar eru opnar fyrir alla þannig að mér finnst bara að allir ættu að vera jafnir óháð aldri eða hvernig ökutæki þeir eru á .
« Last Edit: July 29, 2008, 16:15:29 by Árný Eva »
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #19 on: July 29, 2008, 16:18:08 »
kvað segir stjáni alltaf
stórt er gott

þá er stærra betra


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341