Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

FRESTUN Á KEPPNI!

<< < (7/8) > >>

Shafiroff:
sælir félagar.það var nú ekki meiningin að ég færi að skipta mér að þessu en ég get ekki orða bundist.var reyndar að koma að utan fór á mantorp park evropumótið í kvartmílu.við kristján finnbjörns munum koma með myndir og videó og sér í lagi fróðleiksmola sem margir hefðu gott af.ég ræddi þetta við stig í dag og sitt sýnist hverjum og ég vil biðja menn sem vita ekkert um málið og sér í lagi koma ekki málinu við að vera að setja koment á það.ég er þeirrar skoðunar að hvorki stigur né þeir sem málið varðar eigi það skilið að þetta sé gert að einhverjum farsa, nóg komið af svoleiðis löguðu.þessi mál verða rædd innan stjórnar,og stigur mun væntanlega koma með sina hlið á málinu þegar hann er tilbúinn til þess.virðingarfyllst.AUÐUNN HERLUFSEN.

Kiddi:

--- Quote from: Valli Djöfull on July 28, 2008, 22:35:44 ---Þessir vagnar VERÐA að vera út fyrir pitt.  Við þurfum að græja svæðið fyrir neðan pitt þannig að hægt sé að bakka trailerum út úr pittinum svo við sjáum bílana sem þar eru. 
--- End quote ---

Þú rekur ekkert menn með trailerana sýna í burtu þ.s. menn eru með sýna aðstöðu, verkfæri og annað slíkt.... Það væri nær að stækka pittinn og koma meira skipulagi á hann..

Kveðja,
Kiddi

Valli Djöfull:

--- Quote from: Kiddi on July 28, 2008, 23:29:43 ---
--- Quote from: Valli Djöfull on July 28, 2008, 22:35:44 ---Þessir vagnar VERÐA að vera út fyrir pitt.  Við þurfum að græja svæðið fyrir neðan pitt þannig að hægt sé að bakka trailerum út úr pittinum svo við sjáum bílana sem þar eru.
--- End quote ---

Þú rekur ekkert menn með trailerana sýna í burtu þ.s. menn eru með sýna aðstöðu, verkfæri og annað slíkt.... Það væri nær að stækka pittinn og koma meira skipulagi á hann..

Kveðja,
Kiddi

--- End quote ---
Ef þú lest þetta yfir aftur skilur þú kannski það sem ég á við  :wink:

Valli Djöfull:
Það þarf að slétta út eins og ég sagði svo hægt sé að keyra niðurfyrir pitt með vagnana..

Veit ekki hvernig er best að útskýra..  Ef slétt er úr fyrir neðan pitt er hægt að keyra beint niður úr pitti og hafa trailerinn við brún pittsins.  Svo úthlutað 1 stæði fyrir viðkomandi bíl fyrir framan vagn í pittinum..  Það eru bara orðnir of margir keppendur til að hægt sé að hafa 10 vagna þversum útum allt :)

Kristján Skjóldal:
ég hef ekkert út á Stig að setja þetta mál er fyrst og fremst um þessa stjórun á þessari keppni það er klárt að það voru mistök í uppröð en það er málið sem að Stigur átti að kæra en ekki láta þetta breita uppröð og keppni og þið sem þekkið mig þá er alveg ljóst að þó að vélinn sé biluð er það ekki ástæða til að hætta ég fórna öllu ef ég þarf.en það breitir þvi ekki að Stigur Fór af keppnis stað og er það BANNAÐ. nema með leifi eða HÆTTUR.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version