Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
FRESTUN Á KEPPNI!
Valli Djöfull:
Vegna veðurs var ákveðið að fresta áframhaldandi akstri til sunnudags! Búið er að raða upp og allt, svo þetta ætti að ganga hratt í gegn.
Keppendur mæti kl. 12:00 og keppni hefst 13:00!
kv.
Valli
Dropi:
fáum við eitthvað æfinga rönn ? :roll:
Gilson:
til hvers ?. en ef það verða tekinn æfingarönn, þá finnst mér að 1 sé hámark.
Dropi:
1 er nóg [-o<
1000cc:
Það þarf nú lámark 2-3 ferðir til að fá tilfinningu fyrir gripinu...
En það eru nú greinilega ekki allir jafn klárir og Gilson ](*,)
kv Diddi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version