Author Topic: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!  (Read 16359 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #60 on: June 23, 2008, 23:47:17 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Þá er það komið á hreint BA lánaði KK þessa peninga. :!:

En er þá ekki einhverstaðar kvittun fyrir því að þetta lán hafi verið greitt aftur. :?:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #61 on: June 23, 2008, 23:54:38 »
Maður myndi ætla að á næstu fundum eftir að greiðslufrestur rann út ,hefði KK ekki endurgreitt, þá kæmi
það klárlega fram í fundargerðum þar sem BA félagar myndu örugglega láta í sér heyra.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #62 on: June 24, 2008, 01:12:06 »
Strákar

Það er nú alveg á hreinu að fyrst ég mundi að fundurinn umræddi fyrir 30 árum var í Hvammi þá hlyti ég líka að muna ef KK hefði lent í vanskilum með þetta.  Þetta var örugglega greitt upp í topp. Það segir kannski mikið um það bræðralag sem ríkti á milli þessara klúbba að BA lánaði úr sínum sjóði þótt "fjárhagsstaðan væri frekar bágborin" eins og segir í næstu fundargerð.  Þessi bygging kvartmílubrautarinnar var líka mjög merkilegt framtak.  Eins og staðan er í dag finnst mér að það mætti aðeins styrkja þetta bræðralag betur er það ekki?

  Mikið hefur mér annars farið aftur í skrift  :-k

PS:  Í óðaverðbólgunni sem þarna var voru 20% vextir ósköp eðlilegir víxilvextir.

Góðar stundir

Ragnar
« Last Edit: June 24, 2008, 01:21:31 by 1966 Charger »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #63 on: June 24, 2008, 09:04:26 »
en milla 1978 samsvarar það ekki 10 millum í dag :?: þetta hefur verið dágóð summa :shock:og flott að þetta skuli vera komið á hreint O:)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #64 on: June 24, 2008, 10:36:13 »
Svona bræðralag er það sem mótorsportið þarf á að halda :!: Eitt stk kvartmílubraut varð greinilega til á sínum tíma vegna samstöðu.

Saman stöndum við sundruð föllum við :wink:

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #65 on: June 24, 2008, 15:09:27 »
hendið þið vatni í burnoutið í kvöld eða þarf maður að koma með sjálfur til að skvetta ?  :)
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #66 on: June 24, 2008, 16:41:01 »
Sælir norðan menn. Þetta er það sem ég haf sagt í gegnum tíðina , þið eruð höfðingjar  =D> En eftir stendur að þetta var lán sem var endurgreitt að fullu með vöxtum.

Ég tek undir með Heru - nema það mætti bæta við og " pössum okkur á Ólafi."

mbk Harry
« Last Edit: June 24, 2008, 20:09:12 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #67 on: June 24, 2008, 17:30:19 »
Kvartmílusystur og bræður

Það hefur enginn haldið því fram að þetta hafi ekki verið greitt en margir, fram að birtingu fundargerðanna, hafa haldið því fram að BA hafi aldrei lánað KK neitt.

 Það sem skiptir máli í dag er að skv. fundargerð BA 24.09. 1978 þegar almennur félagsfundur samþykkir að lána KK fylgir þessi kvöð láninu:  "  Einnig var það tekið sem skilyrði að meðlimir BA nytu sömu réttinda og meðlimir KK á brautinni." 

Allir sáttir?

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #68 on: June 24, 2008, 19:21:07 »
Ég er allavega sáttur :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #69 on: June 25, 2008, 01:53:17 »
sælir félagar.ég er búin að koma mörgum sinnum á akureyri að keppa,og á reyndar þann vafasama heiður að hafa tekið þátt í fyrstu götumíluni sem haldin var 1993,sem gerði það að verkum að of bílar voru bannaðir eftir það það er til myndband af þessu,og ég gleymi því aldrei eftir að ég og einar birgis komum í pittinn eftir fyrstu ferð viðbrögðin þau voru eftirmynnileg og hálfdán gamli fremstur í flokki.en eins og ég segi margar ferðir norður og alltaf höfðinglegar móttökur,mér þykir vænt um ba og hef alltaf einhvernvegin litið allt öðrum augum á hann en aðra klúbba með fullri virðingu fyrir þeim.já það er gott að þetta er komið upp á borðið mjög gott mál.en eitt vil ég segja norðanmönnum að það verður gaman fyrir þá að koma í fyrstu keppni og sjá breytingarnar sem eru orðnar á svæðinu ég eiginlega öfunda þá af því. því þetta er nú búið vera þannig hjá mér og öllum í stjórninni að við erum búnir að vera með þetta beint í æð og þá sér maður þetta öðruvísi,gerist hægt þegar maður er í miðri hringyðuni.sjáumst á laugardaginn ba menn.