sælir félagar.ég er búin að koma mörgum sinnum á akureyri að keppa,og á reyndar þann vafasama heiður að hafa tekið þátt í fyrstu götumíluni sem haldin var 1993,sem gerði það að verkum að of bílar voru bannaðir eftir það það er til myndband af þessu,og ég gleymi því aldrei eftir að ég og einar birgis komum í pittinn eftir fyrstu ferð viðbrögðin þau voru eftirmynnileg og hálfdán gamli fremstur í flokki.en eins og ég segi margar ferðir norður og alltaf höfðinglegar móttökur,mér þykir vænt um ba og hef alltaf einhvernvegin litið allt öðrum augum á hann en aðra klúbba með fullri virðingu fyrir þeim.já það er gott að þetta er komið upp á borðið mjög gott mál.en eitt vil ég segja norðanmönnum að það verður gaman fyrir þá að koma í fyrstu keppni og sjá breytingarnar sem eru orðnar á svæðinu ég eiginlega öfunda þá af því. því þetta er nú búið vera þannig hjá mér og öllum í stjórninni að við erum búnir að vera með þetta beint í æð og þá sér maður þetta öðruvísi,gerist hægt þegar maður er í miðri hringyðuni.sjáumst á laugardaginn ba menn.