Author Topic: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!  (Read 15907 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #40 on: June 22, 2008, 10:51:19 »
ef það er rétt sem að þú talar um Dáni :-k þá biðst ég afsökunar á þvi sem ég hef sagt um þessi mál  [-o<en þetta er ég búinn að hlusta á alla mina tíð á BA fundum og eru þeir oðnir nokkrir :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #41 on: June 22, 2008, 11:49:11 »
Sæll Kristján. Nei það er alveg satt  :P hef aldrei heyrt að BA hafi borgað í brautinni.  Svo ég hressi nú uppá minnið hjá mönnum þá var það fyrsta sandspyrnan að Hrauni í Ölfusi  sem lagði grunninn að sjóðum KK. Það komu 12 - 15 þúsund manns og fullur Chevy Van af peningum. Síðan nátturulega sýningahald KK eins og síðasta sýning segir okkur.

Ég man líka eftir því að hafa farið á fund í Búnaðarbanka og skrifað undir víxil sem engin af okkur sem skrifuðu undir hefðu verið borgunarmenn fyrir þá.

Stjórn og starfsfólk á æfingu í gær , takk fyrir. Ljósin og tímamæling og keyrslan var til fyrimyndar og lofar góðu fyrir næstu keppni, það virkaði bókstaflega allt í gær.

gaman að sjá nyja vegin í mótun - það eru meira að segja ljósastaurar á leiðinni  =D>

Hlakka til næstu keppni.

mbk harry Þór

« Last Edit: June 22, 2008, 14:21:51 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #42 on: June 22, 2008, 11:55:05 »
Það er gaman að sjá muninn enda ef þú næðir 7,44 1/8 þá væri 1/4 tíminn 11,30-50 sek. :shock:

Ingó. :)

Hérna eitt sem mig langar að tjá mig um..

1/8 uppá Kvartmílu braut vs. Olís götuspyrnuna á tryggvagötu..

ok.. ég veit að 1/8 mílan fyrir norðan hallar mjög enn hún ætti ekki að halla það mikið að hún skafi 0.5 sec af tímanum

ég var fyrir norðan með 7.440 og hérna í bænum 7.944 afhverju í ósköpunum er svona mikill muni ég trúi ekki að það sé hallinn.. Er þetta ekki sama vegalengd þeas 201 meter e-h ?
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #43 on: June 22, 2008, 12:14:57 »
Það er flott að fá þessi mál á hreint :)

Þá þarf ekki að velta sér meira upp úr því, samstarf milli KK og BA er eitthvað sem mér þykir mjög vænt um og ég hugsa að BA menn viti það alveg upp á hár :)

Hlakka til að sjá fleiri BA menn á brautinni  8-)

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #44 on: June 22, 2008, 12:39:45 »
Það er gaman að sjá muninn enda ef þú næðir 7,44 1/8 þá væri 1/4 tíminn 11,30-50 sek. :shock:

Ingó. :)

Hérna eitt sem mig langar að tjá mig um..

1/8 uppá Kvartmílu braut vs. Olís götuspyrnuna á tryggvagötu..

ok.. ég veit að 1/8 mílan fyrir norðan hallar mjög enn hún ætti ekki að halla það mikið að hún skafi 0.5 sec af tímanum

ég var fyrir norðan með 7.440 og hérna í bænum 7.944 afhverju í ósköpunum er svona mikill muni ég trúi ekki að það sé hallinn.. Er þetta ekki sama vegalengd þeas 201 meter e-h ?

Málið er það að Tryggvabrautin er bæði með vatnshalla og mjög djúpum hjólförum, þannig að lágir bílar eru að starta klukkunum með aftur hjólum/enda, og jú þetta er nákvæmlega 1/8 míla.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #45 on: June 22, 2008, 13:04:51 »
Málið er það að Tryggvabrautin er bæði með vatnshalla og mjög djúpum hjólförum, þannig að lágir bílar eru að starta klukkunum með aftur hjólum/enda, og jú þetta er nákvæmlega 1/8 míla.

Eruð þið ekki að keyra með guard beam? Guard geislinn ætti að starta klukkunni á lágu bílunum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #46 on: June 22, 2008, 13:48:06 »
Nei það var ekki guard beam.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #47 on: June 22, 2008, 14:29:18 »
Sælir norðanmenn, gaman væri að þið mynduð finna eitthvað um þessi mál í ykkar skjalasafni. Hafi menn talað um þetta í mörg ár þá hlýtur eitthvað að liggja þar að baki.

Ég hef aldrei heyrt þetta fyrr, það væri gaman að fá þetta á hreint.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #48 on: June 22, 2008, 14:31:00 »
já ekki spurnig fá þetta á hreinu :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #49 on: June 22, 2008, 16:29:27 »
Strákar, ég var ritari BA á þessum árum.  Það sem ég man var að beiðni kom frá KK um að við lánuðum þeim aura til að láta í brautina gegn víxlum.  Við í stjórninni samþykktum þetta (þá var Palli Kristjánss formaður og Maggi heitinn Finnss gjaldkeri).  Við lögðum þetta fyrir félagsfund (ég man meira að segja að hann var haldinn í Skátaheimilinu Hvammi) og þar kviknaði í kamrinum.  Kamarlogarnir stöfuðu ekki svo mikið af því að verið væri að lána KK heldur frekar að við í stjórninni vorum búnir að lofa KK að þetta gengi í gegn áður en við bárum málið undir félagsfund.  Eftir stendur þó að mér er ómögulegt að muna hvernig málið var loks afgreitt.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #50 on: June 22, 2008, 18:55:57 »
Nei það var ekki guard beam.

Það sem ég hef orðið var við á brautinni hjá okkur er að ef skyggnin eru ekki yfir sellunum þá er hætt við því að vel bónaðir bílar fái ranga tíma. Sólin endurkastast af hlið bílsins og í selluna, sem fattar þá ekki að bíllinn sé farinn af stað fyrr en hann er kominn allur út úr geislanum. Sést best á 60ft tímanum sem verður alveg miklu lægri en mögulegt er að ná á þannig bíl.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #51 on: June 22, 2008, 22:47:39 »
Nei það var ekki guard beam.

Það sem ég hef orðið var við á brautinni hjá okkur er að ef skyggnin eru ekki yfir sellunum þá er hætt við því að vel bónaðir bílar fái ranga tíma. Sólin endurkastast af hlið bílsins og í selluna, sem fattar þá ekki að bíllinn sé farinn af stað fyrr en hann er kominn allur út úr geislanum. Sést best á 60ft tímanum sem verður alveg miklu lægri en mögulegt er að ná á þannig bíl.

Þetta verður sem sagt meira vandamál þegar við verðum komnir með malbikaðan veg að brautinni heheheheh :D
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #52 on: June 22, 2008, 22:53:51 »
Góður Elmar :mrgreen: Getum við ekki sett smá skyggni á kassana?
« Last Edit: June 22, 2008, 23:32:31 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #53 on: June 22, 2008, 23:29:01 »
það er skyggni á þessum gríðarfallegu kössum, það þarf bara að græja það til að vera uppi

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #54 on: June 22, 2008, 23:34:11 »
Aha,það getur varla verið mikið mál.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #55 on: June 22, 2008, 23:54:16 »
Alltaf þegar að ég sé um að gera tímatökubúnaðinn kláran þá nota ég skyggnin á kössunum á ráslínu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #56 on: June 23, 2008, 19:24:44 »
Nei það var ekki guard beam.

Það sem ég hef orðið var við á brautinni hjá okkur er að ef skyggnin eru ekki yfir sellunum þá er hætt við því að vel bónaðir bílar fái ranga tíma. Sólin endurkastast af hlið bílsins og í selluna, sem fattar þá ekki að bíllinn sé farinn af stað fyrr en hann er kominn allur út úr geislanum. Sést best á 60ft tímanum sem verður alveg miklu lægri en mögulegt er að ná á þannig bíl.

hahaha einsog subaru kvartmílan 2006 ég fór 1.567 í 60ft á GT impreza sem er ekki fræðilegur  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #57 on: June 23, 2008, 23:32:43 »
Sælir félagar.  :)

Sæll Kristján.

BA lagði aldrei neinn pening í Kvartmílubrautina!

Guðmundur Kjartanson var gjaldkeri KK á þeim tíma og á öll skjöl þar að lútandi, og hann tjáði mér að BA hefi ekki lagt neinn pening í brautina. :!:

Ef einhver getur sýnt óyggjandi fram á annað þá bið ég þann hinn sama að koma með þau plögg.

Annað eru bara "draugasögur" eins og þú tekur til orða sjálfur.
Og kveðum nú niður þennan draug í eitt skipti fyrir öll. :!:






Jæja almennur félagsfundur í Hvammi 24.sept. 1978.





Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #58 on: June 23, 2008, 23:41:08 »
já þar hafi þið það KK :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #59 on: June 23, 2008, 23:41:27 »
Jæja í fundargerðinni að ofan er talað um að endurgreitt verði um áramótin,
Næsta fundargerð um þetta mál er frá 3.jan 1979. Þar er það komið að KK borgi 25.febrúar, ég hef hinsvegar ekki enn fundið neitt um það að þetta hafi verið endurgreitt til B.A






En jæja strákar, hér er þetta komið.
Þið getið kannski fundið í ykkar skjalasafni eitthvað um að þetta hafi verið greitt til baka, en ég er ekki búinn að finna það í okkar skjalasafni,

Kveðja

 Anton Ólafsson