Author Topic: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!  (Read 15928 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« on: June 20, 2008, 14:54:25 »
Jæja, nú er komið að því, það er allt að verða klárt..  Það þarf að klára að skrúfa guardrailið á og þegar það er klárt er hægt að keyra.

Svo planið er..  Mæting kl. 9 í fyrramálið laugardag upp á braut og skrúfa..  Þeir sem hjálpa til fá að keyra frítt, en aðrir borga þúsara +  auðvitað að vera meðlimir í KK.

Því fleiri sem mæta því fyrr verður hægt að byrja að keyra  8)

ALLIR AÐ PLUGGA VIÐAUKA!  Helst fyrir allt sumarið því nú erum við komnir með opið leyfi á brautina loksins og getum haldið æfingu hvenær sem okkur dettur í hug með nokkurra mínútna fyrirvara  8)

kv.
Valli Djöfull
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline IngiH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #1 on: June 20, 2008, 15:01:26 »
Það var eitthver að segja að þeir sem eru í BA og hafa skírteini fá að keyra, Er það rétt?

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #2 on: June 20, 2008, 15:11:33 »
kominn með viðauka. mæti kl 9 ! :D

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #3 on: June 20, 2008, 15:24:14 »
Það var eitthver að segja að þeir sem eru í BA og hafa skírteini fá að keyra, Er það rétt?
Verður að vera félagi í KK til að mega stunda æfingarnar.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #4 on: June 20, 2008, 17:08:45 »
verður keyrt einhvað frammeftir kvöldi ? maður er ekki búinn í vinnunni fyrr en kl 6  :cry:
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #5 on: June 20, 2008, 17:15:19 »
verður keyrt einhvað frammeftir kvöldi ? maður er ekki búinn í vinnunni fyrr en kl 6  :cry:

Bara redda fríi drengur !!!! :)
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #6 on: June 20, 2008, 17:18:30 »
Það var eitthver að segja að þeir sem eru í BA og hafa skírteini fá að keyra, Er það rétt?
Verður að vera félagi í KK til að mega stunda æfingarnar.
þannig að ef að mig langaði að prufa mína bíla á æfingu þá get ég það ekki ef að ég er í BA ég yrði að vera líka í KK ?
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #7 on: June 20, 2008, 17:46:04 »
Það var eitthver að segja að þeir sem eru í BA og hafa skírteini fá að keyra, Er það rétt?
Verður að vera félagi í KK til að mega stunda æfingarnar.
Var ekki verið að tala um að það sé nóg að vera í íþróttafélagi innan ÍSÍ?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #8 on: June 20, 2008, 18:19:59 »
Það var eitthver að segja að þeir sem eru í BA og hafa skírteini fá að keyra, Er það rétt?
Verður að vera félagi í KK til að mega stunda æfingarnar.
Var ekki verið að tala um að það sé nóg að vera í íþróttafélagi innan ÍSÍ?

á það ekki bara við um keppnir en ekki æfingar ?
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #9 on: June 20, 2008, 18:29:50 »
þetta hefur alltaf verið þannig að BA og KK séu með samkomulag um þetta að það væri nó að vera í öðru hvoru félaginu hefur það breist :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #10 on: June 20, 2008, 18:35:42 »
þetta hefur alltaf verið þannig að BA og KK séu með samkomulag um þetta að það væri nó að vera í öðru hvoru félaginu hefur það breist :?:

en var það ekki bara tengt keppnum ?
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #11 on: June 20, 2008, 20:59:01 »
NÆÆÆÆÆÆÆÆS þá er það bara að redda sér hjálm  =D>

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #12 on: June 20, 2008, 22:29:40 »
er eingin sem að getur svarað því hvort að það sé í lagi að vera í Bílaklúbbi Akureyrar til að fá að taka þátt í æfingum og ég er ekki að leita að svörum eins og eru búinn að koma fram ég vill afgerandi já eða nei 
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline z06 TT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #13 on: June 20, 2008, 23:17:04 »
vantar ekki ýtukall  8-)
M5 e39

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #14 on: June 21, 2008, 00:44:29 »
en erhægt a reda ser viðauka á laugad
Tanja íris Vestmann

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #15 on: June 21, 2008, 00:50:39 »
en erhægt a reda ser viðauka á laugad

Ekki viss, en ég gat það í hitt í fyrra, ræsti bara út kallinn i tryggingunum og hann reddaði þessu, ferlega næs gaur. hehehe
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #16 on: June 21, 2008, 02:57:46 »
jæja, eins og venjulega vantar mig far  :oops:

Gísli 8587911
Gísli Sigurðsson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #17 on: June 21, 2008, 03:01:57 »
Ég er kominn með viðauka og ætla að vakna snemma á morgun og mæta til að hjálpa og auðvitað keyra!!  \:D/ \:D/
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #18 on: June 21, 2008, 03:15:30 »
jeijjj það verður svooooo gaman á morgun  :D
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #19 on: June 21, 2008, 08:47:03 »
Þeir sem eru búnir að borga og eiga eftir að fá skírteini, komið með útprentun úr heimabanka eða einhverja sönnun fyrir því svo við getum útbúið skírteini...:)

Svo er einnig hægt að borga á staðnum..

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488