Author Topic: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09  (Read 11375 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
« on: June 16, 2008, 00:17:10 »
Það kom að því...
Kominn í skúrinn hjá KH Racing (ekki HK racing :lol: )

(Texti fyrir ofan mynd)

Byrjaði á því að rífa teppið innanúr og henda því


Samstæð ventlalok...

Glittir í 650 DP Holley með proform main. Msd kveikju og box og flr.

Svona kom gólfið undan teppinu, lygilega heilt og hvergi götótt nema aftur í farþegamegin.




327 baby

4" Cowl

Búið að sjóða í gólfið


Autometer í öll horn

UMI Performance grindartengingar.. HEL sverar!




T-56

Tengingarnar á leið í bílinn




Veltibogasmíðin, byrjað á að setja platta í gólfið


Veltibogi, made by KH RACING



Allt farið að fitta





Vel steiktur... race reddy...



Næst á dagskrá er svo að mála græjuna, í hólf og gólf, innan sem utan, og henda í hann leðrinu... Svo verður beefuð 10 bolt hásing með öllu fína dótinu græjuð, ásamt nýjum adjustable stífum, steering brace og 17" felgunum. Kem með fleiri myndir þegar einhvað nýtt gerist.
« Last Edit: May 02, 2009, 12:30:44 by einarak »
Einar Kristjánsson

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #1 on: June 16, 2008, 00:24:43 »
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #2 on: June 17, 2008, 17:43:35 »
menn eru greynilega svo spentir yfir þessu að þeir koma bara ekki upp orði  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #3 on: June 17, 2008, 18:31:04 »
hehe, þetta er flott verkefni hjá þér, á að reyna að keyra upp á braut í sumar ?
Gísli Sigurðsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #4 on: June 17, 2008, 20:13:54 »
Það verður alveg í lagi að taka hring á þessum, bara flott brósi :twisted: 8-)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #5 on: June 17, 2008, 20:38:11 »
Duglegur, gaman að sjá að þessir 3rd gen bílar eru að fá verðskuldaða athygli, það mættu fleiri taka að sér að gera upp þá sem þyrfti, það er nóg til af bílum sem mætti taka í gegn.  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #6 on: June 17, 2008, 20:48:58 »
flottur einar lýst bara vel á þetta hjá þér  8-) svo bara vera tilbúið fyrir humarhátíðina  :D
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #7 on: June 17, 2008, 21:43:24 »
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!

skal selja þér minn transam

http://www.123.is/kongurinn

Davíð
8470815
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #8 on: June 17, 2008, 22:49:33 »
Piff.....KH Racing hvað :mrgreen:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #9 on: June 17, 2008, 23:52:21 »
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!

skal selja þér minn transam

http://www.123.is/kongurinn

Davíð
8470815

á hvað mikið?

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #10 on: June 18, 2008, 00:49:07 »
Þessi verður helvíti flottur en hversu stór vél er þetta?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #11 on: June 18, 2008, 01:02:54 »
Þessi verður helvíti flottur en hversu stór vél er þetta?
Það sést á einni myndinni þarna, 327
Kristinn Magnússon.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #12 on: June 18, 2008, 04:57:36 »
Jæja loksinns eithvað farið að ske í þessum 3 gen Camaro!,mér lýst bara vel á þetta project hjá þér einar! og KH-Racing hjálpar vel til við verkið :wink:
« Last Edit: June 18, 2008, 05:04:02 by TRW »

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #13 on: June 18, 2008, 13:07:14 »
já sé það núna tók ekki eftir því :oops:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #14 on: June 18, 2008, 14:16:49 »
ætlaru ad fara i einhvad stærra einar eða vera með 327 áfram?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #15 on: June 18, 2008, 17:21:34 »
ætlaru ad fara i einhvad stærra einar eða vera með 327 áfram?
Þar sem að þessi mótor hefur ekkert verið notaður í þessum bíl ætla ég að vona að hann haldi áfram að nota 327 :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #16 on: June 18, 2008, 17:24:36 »
nei nei, bara 327 áfram, ég á til príðis trickflow álhedd og vic jr milli hedd sem fara á hann svona með tíð og tíma, og þá ætla ég að setja knast sem sem lætur þetta snúast almennilega :lol:
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #17 on: June 19, 2008, 16:15:51 »
áfram var haldið...
Búið að grunna stálið, allt annað að sjá þetta svona




Svo var bíllin keyrður heim, og gerði allt sem hann átti að gera, gekk einsog klukka og lak hvorki olíu né vatni, :lol: og bara truntast ágætlega áfram




Þá er næst á dagskrá að mála kaggann
Einar Kristjánsson

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #18 on: June 19, 2008, 16:27:11 »
Glæsilegt hjá þér kall 8-)

Hlakka til að fá rúnt í þessu kvikindi
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #19 on: June 19, 2008, 16:31:45 »
buinn ad áhveða lit? persónulega finnst mer mjög flott litacombóið sem er a honum nuna
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson