Author Topic: Road Trip  (Read 3244 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Road Trip
« on: May 10, 2009, 15:14:56 »
Það var farið í smá road trip í gærkvöldi og komið heim aftur í morgun. Læt myndirnar tala sínu máli og flestir sjálfsagt átti sig á hvað hér er í gangi  :wink:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Road Trip
« Reply #1 on: May 10, 2009, 15:23:31 »
Já takk! Það er ekkert annað.. Eins flott og þessi Vetta er, þá er þessi Camaro náttúrulega bara draumur.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Road Trip
« Reply #2 on: May 10, 2009, 15:30:46 »
Stjáni að skipta á ZR1 og Camaro hjá Gunna?  =D> Til hamingju!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Road Trip
« Reply #3 on: May 10, 2009, 17:23:15 »
Stjáni, fékkstu vélina með ?
Vissi að það var hægt að kaupa hann með og án hennar.....

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Road Trip
« Reply #4 on: May 10, 2009, 17:46:53 »
Mér sýnist bíllinn amk ekki vera vélarlaus á þessum myndum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Road Trip
« Reply #5 on: May 10, 2009, 21:10:39 »
já takk :wink: ég fékk hann með öllu,og nú er bara að fara og klára að gera hann góðan og kláran í slaginn :Den þetta ferðalag var nú svona í það leingsta byrjaði á því að vakna kl 7,30 og fór á grímstaði á fjöllum og ná í bíl 3 1/2 tími þar og svo um kvöldið var áhveðið að fara suður í Reykjanesbæ og aftur heim um nótt fórum af stað um kl 9 að kvöldi og komnir til Gunna um kl 2 að nóttu lestað af og á og kaupa oliu og nesti farið norður um kl 3 að nóttu og komnir um 7,30 á Ak og þá fór Óli og keyrði heim á Húsavík 100 km í viðbót :shock: en maður var að verða svolítið sifjaður á leið heim en svona erum við fyrir norðan bara skeppum þetta he he he
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Road Trip
« Reply #6 on: May 10, 2009, 21:40:04 »
Þetta myndi ég nú telja mjög góð skipti, þessi Camaro nú er ekkert nema fegurðin.
Það er gott að sjá að helst á góðu heimili.

Ps. ertu farin að taka fisksalan til fyrirmyndar og safna kvartmílubílum  :)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Road Trip
« Reply #7 on: May 10, 2009, 22:32:04 »
Það er nú allt í lagi á vaka frammeftir fyrir þennan bíl  =D>
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Road Trip
« Reply #8 on: May 11, 2009, 08:33:06 »
Til hamingju með geðveikan bíl þetta er einn af þeim betri á landinu og sándið vá maður  =P~
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<