Author Topic: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09  (Read 10637 times)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #20 on: June 19, 2008, 19:52:19 »
Hafa hann SOM (Sunset orange metallic) með efsta hlutann að skópinu svart og svartar felgur þá yrði hann geggjaður
Geir Harrysson #805

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #21 on: June 21, 2008, 10:50:03 »
Hafa hann SOM (Sunset orange metallic) með efsta hlutann að skópinu svart og svartar felgur þá yrði hann geggjaður

það var ein hugmyndin, gæti lúkkað
Einar Kristjánsson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #22 on: June 21, 2008, 18:41:13 »
Hugsa að það myndi alveg gera sig
Geir Harrysson #805

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #23 on: June 28, 2008, 19:57:27 »
Hérna er ég búinn að bólstra toppklæðninguna og hátalaraspjöldin og er bara hæst ánægður með árangurinn. Ég held satt að segja að þetta hafi örugglega ekkert verið neitt mikið betra þegar þetta var nýtt :lol: Ég á eftir að klæða sólskygnin en þau þurftu aðeins meiri athygli því þau voru hreinlega orðin að dufti fyrir innan klæðninguna : :smt078:
Ekki láta blekkjast af kuskinu sem er á efninu, það ryksugast auðveldlega í burtu þegar límið er þornað.



« Last Edit: February 03, 2009, 10:25:04 by einarak »
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #24 on: February 03, 2009, 10:24:44 »
Smá update, innréttingin fór í um helgina ásamt tjörumottum í allt gólfið og hljóðeingangrun á milli þylja.

Myndirnar sýna áklæðið og teppið grátt en áklæðið er í raun kolsvart einsog plastið og teppið dökkgrátt. Stólarnir eru Ebony.



Einar Kristjánsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #25 on: February 03, 2009, 12:18:12 »
Bara flott einar  8-)
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #26 on: February 03, 2009, 13:22:50 »
Bara glæsilegt
Á að keppa á honum eitthvað?
væri gaman að sjá hvað þessi samsetning gefur í tíma

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #27 on: February 05, 2009, 11:46:27 »
neineinei kallin bara farin að bauka í bílnum góður
Kristján Hafliðason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #28 on: February 05, 2009, 12:03:41 »
Fjandskoti gott!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #29 on: February 05, 2009, 16:05:49 »
Virkilega flott ;)
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #30 on: February 16, 2009, 22:14:27 »
þetta er að verða helvíti flott hjá þér kall 4 gen trans am sæti og læti .... þú kemur svo með hann til mín í sprautun .. :D
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #31 on: February 17, 2009, 00:04:34 »
Vitið hvort það sé hægt að nota öryggisbelti úr 4gen í 3gen bíla ?
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #32 on: February 17, 2009, 01:05:58 »
Það er hægt og er mjög einfalt. Go for it.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #33 on: February 17, 2009, 09:37:14 »
Það er hægt og er mjög einfalt. Go for it.

Þetta eru belti úr 2000 Camaro sem ég er með, þau eru 99% direct fit. Það þarf reyndar að breyta aðeins innréttinga plastinu sem kemur yfir rúllurnar aftur í og það er skarð í hurða sillunum fram í því það er nátturulega ekki neinn neðri strekkjari á 4th gen beltunum
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu,
« Reply #34 on: May 02, 2009, 12:30:12 »
Jæja, tók mig til um daginn og ruslaði einhverju í verk, druslan komin á númer og hásingin komin undir... 3.73:1 hlutfall, Torsen læsing, Alloy öxlar, allar legur og pakkdósir nýjar. Trick flow ál lok (diff girdle) með boltum sem þrýsta á keisingar-legubakkana inn í drifi og minkar vindinginn á hásingunni. Spohn stífusíkkanir, Eibach Pro-kit gormar og UMI Performance neðristífur og skástífa með rótendum og pu fóðringum. Nammi...
Felgurnar eru Roh ZS racing, hannaðar fyrir 3rd gen svo ekki þarf spacera, 17x9.5" að aftan og 8.5 framan".









Næst á dagskrá eru einhverjir dropar af lakki og Z-28 spoiler...
Einar Kristjánsson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
« Reply #35 on: May 02, 2009, 13:38:57 »
Glæsilegt!!! Engin spoiler fær samt mitt atkvæði!!
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
« Reply #36 on: May 03, 2009, 13:50:41 »
Djöfulli er bíllinn flottur hjá þér  =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
« Reply #37 on: May 04, 2009, 10:00:01 »
þetta er geðveikt hjá þér 8) þvílikur munur á innréttinguni =D>
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
« Reply #38 on: May 04, 2009, 18:09:15 »
Þetta er hrikalega flott og lyst vel á  :wink:
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: 3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
« Reply #39 on: May 05, 2009, 01:19:45 »
Djöfull er hann orðin góður hjá þér Einar minn, þarft svo að fara snúa upp á vin okkar til að sprauta helvítið
Kristján Hafliðason