Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Frestun á fyrstu keppni!
Daníel Már:
held að flestir séu að pæla í þessu uppá að redda viðauka eða ekki því síðasti dagurinn til að fá viðauka fyrir kvöldið/morgun er í dag :)
Valli Djöfull:
Endilega plöggið viðauka, það er óvíst í augnablikinu en það gæti verið að það verði keyrt í kvöld, á morgun eða sunnudag.. Fer eftir því hvernig gengur og hvort veður leyfir :)
Viðauki Á að vera ókeypis svo plöggið því :)
Vís gefur viðauka fyrir 6 mánuði í einu. Svo það má plögga því strax.
TM hefur verið að gefa 1 dag í einu EN ég veit um fleiri en einn sem hafa fengið 6 mánaða viðauka
Sjóvá er með 1 dag í einu en það má reyna að fá þá til gefa lengri viðauka
Elísabet er með 1 dag í einu en má reyna að plögga sumrinu..
Vörður kostaði í fyrra 8000 fyrir viðauka sem gildir í 1 ár.. EN ég veit um þónokkra sem hafa náð sér í ókeypis viðauka þar.. Svo það er hægt..
Svo endilega græjið viðauka :)
Daníel Már:
Flott ég auðvitað mæti enn einhver tími kominn á þetta á morgun?
Hera:
--- Quote from: Daníel Már on June 06, 2008, 15:09:00 ---Flott ég auðvitað mæti enn einhver tími kominn á þetta á morgun?
--- End quote ---
Lesa betur:
Kvöld, morgun eða sunnuduag :wink: Þeir hljóta að skella inn uppl um leið og þeir vita eitthvað.
baldur:
Það er spáð alveg grenjandi rigningu á morgun, ekki bara smá úða.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version